Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 Þrjú íslenzk verk í Iðnó LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýnir um þessar mundir þrjú íslenzk leikrit í Iðnói Skáld-Rósu eftir Uirjci SÍKurðsson, Valmúinn sprinRur út á nóttunni. eftir Jónas Arnason. og Glerhúsið eftir Jónas Jónasson. Þá hefur Blessað harnalán eftir Kjartan Ragnars- son verið sýnt 101 sinni í Iðnó. Austurbæjarbíói og í leikför um landið og hafa um 50 þúsund manns séð verkið og verða nokkrar sýningar á næstunni, en ákveðið hafði verið að hætta þeim sl. helgi. Nýtt gamanleikrit verður frum- sýnt í Austurbæjarbíói laugardag- inn 28. september og nefnist það Rúmrusk eftir brezka höfundinn Ráðstefna um ferða- mál Norður- landanna AÐ UNDANFÖRNU hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn ráðstefna um ferðamál og hafa þar skipst á upplýsingum aðilar er vinna að fcrðamálum í öllum Norðurlönd- unum, en ráðstefna þessi er haldin á vegum ráðherranefndar Norðurlandaráðs og norrænu ferðamáianefndarinnar. Af hálfu Islands sátu ráðstefn- una fulltrúar Ferðamálaráðs, Flugleiða og aðila er vinna að ferðamálum svo sem hótela, ferða- skrifstofa, langferðabíla o.fl. alls um 15 aðilar og sagði Lúðvíg Hjálmtýsson ferðamálastjóri í samtali við Mbl. í gær að löndin hefðu skipst á upplýsingum um stöðu ferðamála og mætti segja að um eins konar kaupstefnu hefði verið að ræða, og rætt hefði verið um hvernig auka mætti samskipti landanna á sviði ferðamála. Gylfi Þ. Gíslason flutti ræðu af hálfu íslands og vakti hún mikla athygli, sagði Lúðvíg, en hana heyrðu milli 600 og 700 manns. Ekki voru gerðar neinar ályktanir en rætt um leiðir til að efla ferðamál og voru m.a. uppi hug- myndir um að ferðamál yrðu tekin til kennslu í háskólum, rætt var um þá sérstöðu og þá samgöngu- erfiðleika, sem Island og Færeyjar eiga við að etja og nokkuð rætf um ferju milli landanna, svo sem verið hefur á dagskrá hjá Norðurlanda- ráði. A ráðstefnunni var gefið út sérstakt rit, Take off, þar sem safnað hafði verið upplýsingum um ferðamálin. Um árangur ráðstefnunnar sagði Lúðvíg Hjálmtýsson að kynntar yrðu í viðkomandi löndum þær upplýsingar, er markverðast- ar þættu og fram hefðu komið. Ráðstefnan hófst sl. mánudag og lauk í gær. Alan Ayckbourn og er Guðrún Ásmundsdóttir leikstjóri. Næsta verkefni L.R. í Iðnó verður „spán- nýr bandarískur tryllir", eins og segir í frétt frá L.R., eftir Ira Levin og nefnist Lífsháski, undir leikstjórn Gísla Halldórssonar. Skáld-Rósa er þriðja ieikrit Birgis Sigurðssonar, sem sýnt er hjá Leikfélaginu, en það var frumsýnt í nóvember 1977. Sýn- ingar eru orðnar 62 og fer þeim senn að ljúka. Valmúinn springur út á nótt- unni, leikrit Jónasar Árnasonar, var frumsýnt í vor og greinir það frá sérstæðum persónum í gamjii og alvöru og gerist leikurinn í kirkjugarði sjávarþorps sem kom- ið er í eyði og blandast saman atburðir úr nútíð og fortíð persón- anna, segir í frétt L.R. um verkið. Glerhúsið eftir Jónas Jónasson var frumsýnt fyrir rúmum mánuði og eru sýningar orðnar 12 og hefur að sögn L.R. fengið góðar undirr tektir. Fjallar það um ofdrykkju- mann sem berst við hugaróra úr minningum fortíðar og beizkan raunveruleikann. Glerhúsið eftir Jónas Jónasson heíur nú verið sýnt 12 sinnum og er myndin af þeim Valgerði Dan. Guðmundi Pálssyni, Ásdísi Skúladóttur og Sigurði Karlssyni. Fyrirlestur um heimspeki Wittgensteins FYRSTI fyrirlestur vctrarins, sem Félag áhugamanna um heim- speki gengst fyrir. verður hald- inn 22. október kl. 14.30 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Há- skólans. Erlendur Jónsson verður frummælandi og nefnir hann erindi sitt Um heimspeki Witt- gensteins. Nýir félagsmenn eru boðnir velkomnir. Valur • Refstad Evrópukeppni meistaraliöa í handknattleik Á morgun sunnudag fer fram í Laugardalshöll kl. 3 seinni leikur Vals og norsku meistaranna Refstad. Fyrri leikur liöanna sem fór fram í Noregi endaöi meö sigri Refstad 16:14 jafnvel þó aö Valsmenn hafi leikiö án 3ja sterkra leikmanna. Allar líkur benda til þess aö Valur komist áfram í aöra umferö meö dyggri aöstoö áhorfenda. Viö hvetjum því alla til aö mæta í Höllina og hrópa Áfram Valur H0LUW00D Ármúla 5 FÖNIN Langholtsvegi 113 f Finfux 1 FERDASKRIFSTOFAN 1—^ SJONVARPSBUÐIN Borgartúni 18 URVAL‘%JJr Eimskipafelagshusinu s»m 26900 Skattaþjónustan sf. Langholtsvegi 115. Sími 82023. TRÉSMIÐJA JÓNS GÍSLAS0NAR Rauðarárstíg 31. Sími 14483. lEPPfíLfíND Grensásvegi 13, Símar 83577 og 83430. Valhúsgögn h.f. Ármúla 4, sími 82275. ^IAUQALÆK a. aiml 3BOIO Verzlunin VALGARÐUR Leirubakka 36. Sími 71290. Biðskýlið v/Sunnutorg Langholtsvegi. Verzlunin ÞVERH0LT Mosfellssveit. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.