Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.10.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1978 43 Staður hinna vandlátu Stefán Gömlu og nýju dansarnir Fjölbreyttur matseöill. Boröapantanir í síma 23333. Neöri hæð: Diskótek. Plötusnúöur: Björgvin Björgvinsson. Áskiljum okkur rétt til að ráöstafa borðum eftir kl. 8.30. Spariklæönaður eingöngu leyföur. Stanslaus músik i neðrl sal VEITINGAHUSIO I Matur tramreiddur tra kl 19 00 Boröapantamr Ira kl 16 00 SlMI 86220 Askiljum okkur rett til aö raðstafa trateknum borðurr ettir kl 20 30 Spariklæðnaður Opið í kvöld til kl. 2 Hljomsveitin Abbadís leikur Diskotek Logi Dýrfjörð HÓTEL BORG í fararbroddi í hálfa öld Laugardagskvöldhiti á Borginni m %>( s#< m m %>( m m *>•:; m Uti ríkir veturinn en það er hlýtt í hinum vistlegu salarkynnum á Hótel Borg. Hentug borð fyrir átta eða tólf manna hópa. Borðapantanir hjá yfirþjóni. Þjónustan er lipur og tónlistin fjölbreytt, t.d. gamla rokkið, harmónikkutónlist og öll vinsælustu lögin í bænum. Diskótekið Dísa leikur og kynnir, plötusnúður Jón Vigfússon. Sparið ekki sparifötin. Hraðborðiö í hádeginu fyrir þá er njóta vilja góörar máltíöar í miöborginni. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. Sérlega hentugt fyrir leikhúsgesti er fara í Iðnó eöa Þjóðleikhúsið. Sími11440 John Travolta nyti sin vel að dansa í „Gyllta salnum" á Hótel Borg. Hótel Borg. Sím' X & Opið í kvöld Opið i kvöld Opið í kvöld HÖT6L /AÚA SÚLNASALUR upio o 2. hæö 15£& Plötusnuður; Hinrik Hjörleifsson 1. hæö 1§CM Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar söngkona Edda Siguröardóttir. Boröaþantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega þent á að áskilinn er réttur til aö ráöstafa fráteknum þoröum eftir kl. 20.30. Dansað í kvöld til kl. 2. ið í kvöld Opið i kvöld Opið í kvöld H Sími50249 Enqinn er fullkominn (Some like it hot) Jack Lemmon Tony Curtis, Marlyn Monroe. Sýnd kl. 9. Bófafélagiö Karate mynd s"nd kl. 5. ðÆJpHP ■ti --r, -.simi 50184 Eyja Dr. Moreau Æsispennandi og ævintýraleg bandarísk kvikmynd. Aöalhlutverk Burt Lancaster. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 8. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Grá aðgangskort gilda. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS Sunnudag kl. 20. SÖNG- OG DANS- FLOKKUR FRÁ TÍBET Þriðjudag kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Litla sviöið. SANDUR OG KONA Sunnudag kl. 20.30. Þriöjudag kl. 20.30. mæður og SYNIR 20. sýning miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. 6Jcfricfansal(^úU urinn ddwíj Dansaði Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8 | §1$tUít Galdrakarlar [g Muniö grillbarinn á 2. hæö. og diskótek Snyrtilegur klæðnaöur. w |gj Opiö 9—2 í kvöld. iSlglalglaElIalgBtglglgBIglgBlciréiIcilcileiElElElElElEiEiElEiEi LEIKF£LAG SS &0 REYKjAVlKUR “ r GLERHÚSIÐ í kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 VALMÚINN sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 SKÁLD-RÓSA fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30 Sími 16620. BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI ÍKVÖLDKL. 23.30. Miðasala í Austurbæjar- bíói kl. 16—23.30. Sími 11384. Plötusnúður og Ijósa- maður: Elvar Steinn Þorsteinsson. Athugiö: Snyrtilegur klæönaöur INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngkona Mattý Jóhanns. Aögöngumiöasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826. ISIalslElslElElala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.