Morgunblaðið - 06.02.1979, Síða 32

Morgunblaðið - 06.02.1979, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. FEBRÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður Eftirtaldar stöður f læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: Dósentsstaða í lyflæknisfræöl (hlutastaða) tengd sérfræðingsstööu á Borgarspítalanum. Lsktorsstaða í lífefnafræöi (hálft starf). Dósentsstaða í líffærameinafræði (hlutastaöa). Dósentsstaða í sálarfræöi (hlutastaöa). Lektorsstaða í barnasjúkdómafræöi (hlutastaöa). Oósentsstaða í gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum (hluta- staöa). Dósentsstaða í innkirtlasjúkdómum (hlutastaöa). Lektorsstaða í meltingarsjúkdómum (hlutastaöa). Vakin er sérstök athygli á því aö auglýsing um lausa dósentsstööu í augnlækningum, sbr. Lögbirtingablaö nr. 9/1979, er afturkölluö. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríklslns. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinnl rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferll sinn og störf. Menntamálaráöuneytið, 30. janúar 1979. Bókhaldari fyrirtæki á vesturlandi vill ráöa bókhaldara vanan vélabókhaldi til starfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „Bókhald — 288“. Tæknifræðingur Fyrirtæki úti á landi óskar eftir aö ráöa véltæknifræöing eöa skipatæknifræöing til starfa. Umsóknir sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 10. febr. n.k. merkt: „Tæknifræöingur — 287“. Keflavík Blaöberar óskast á Kirkjuveg. Uppl. í síma 1664. EF ÞAÐ ER FRETT- |^f NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar Nýlegur fiskibátur til sölu 40 lesta stálbátur (frambyggöur) byggður 1975 en lítiö notaöur. Báturinn er búinn öllum nýjustu og fullkomnustu siglinga- og fiskileitartækjum sem völ er á. Einnig er báturinn meö færanlegan toggálga meö vökvabúnaði. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö sími 22474. Heimasími sölumanns 13742 Jóhann Steinason hrl. Bátar til sölu 2 — 3 — 4 — 6 — 8—10—11 — 17 — 22 — 29 — 30 — 35 — 36 — 39 — 45 — 48 — 50 — 51 — 52 — 55 — 60 — 62 — 64 — 65 — 67 — 81 — 87 — 88 — 92 — 93 — 97 — 101 — 102 — 104 — 119 — 125 — 135 — 140 — 146 — 148 — 200 — 80 tonna bátur meö nýju stýrishúsi til afhendingar næstu daga. Vel útbúinn. Góöur bátur. Fasteignamiöstöðin, Austurstræti 7 sími 14120. Fiskiskip Okkur vantar nú á söluskrá báta af stærðunum 15—30 rúmlestir. Höfum til sölu m.a. 17 rúml. frambyggðan eikarbát, smíöaár 1976. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500 Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. fMtogtuiMiifeifc Fulltrúaráö Sjálfstæðisfélaganna á ísafirði Fulltrúaráö Sjálfstæölsfélaganna heldur fund um bæjarmál og málefnl Sjálfstæölsflokkslns. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllu stuöningsfólki Sjálfstæöisflokksins opinn og veröur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. febr. kl. 20.30. Stjórn Fulltrúaráðsins. Vestmannaeyjar Aöalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Eygló veröur haldinn í samkomuhúsinu Vestmannaeyjum fimmtudaginn 8. febrúar og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjar- og landsmálin rædd. 3. Kaffi. 4. Bingó. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti N.k. þriöjudag kl. 20.30 verður opinn stjórnarfundur hjá Þór FUS í Breiöholti. Umræöuefni: Málefni Breiöholtshverfa. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Allt ungt fólk velkomiö. Þór FUS Breiðholti. Félag ungra sjálf- stæðismanna Mýrarsýslu heldur aöalfund slnn, þann 8. febrúar kl. 21. í fundarsal félagsins. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Vörður FUS Akureyri 50 ára Vöröur félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri gengst fyrir fundi í Kaupvangsstræti 4, Akureyri, n.k. laugardag 10. febrúar kl. 13.30 í tilefni 50 ára afmælis félagsins. Umræöuefni: Staöa ungra sjálfstæðismanna innan Sjálfstæöisflokks- ins. Á fundinn koma stjórnarmenn úr stjórn Sambands ungra sjálfstæöis- manna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka meö sér gesti. Stjórn Varðar FUS Akureyri. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum. Haldinn í Njarðvík 22.-25. febrúar 1979 Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna á Suöurnesjum hafa ákveöiö í samvinnu viö fræðslunefnd Sjálfstæöisflokksins aö halda Stjórn- málaskóla Sjálfstæðisflokksins á Suöurnesjum dagana 22.—25. febrúar 1979. Dagskrá: Fimmtudaginn 22. febrúar: Kl. 18:00 Kl. 18:10—19:30 Kl. 19:30—20:00 Kl. 20:00—20:50 Kl. 21:00—23:00 Föstudagur 23. fabrúar: Kl. 18:00—19:30 Kl. 19:30—20:00 Kl. 20:00—20:50 Kl. 21:00—23:00 Laugardagur 24. febrúar: Kl. 09:00—10:50 Kl. 11:00—12:15 Kl. 13:30—15:30 Kl. 15:30—16:00 Kl. 16:00—18:00 Sunnudagur 25. febrúar: Kl. 10.00—12:00 Setning skólans. Ræöumennska. Matarhlé. Fundarsköp. Sveitarstjórnarmál. Ræöumennska. Matarhlé. Fundarsköp. Öryggis- og varnarmál. Ræöumennska. Félagsstörf. íslenzk stjórnskipan. Kaffiveitingar. Framkvæmd byggöastefnu. Starfshættir og skipulag Sjálfstæðisflokksins. Kl. 20.00—13:30 Matarhlé. Kl. 13:30—15:30 Sjálfstæðisstefnan — stefnu- mörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. Kl. 15:30—16:00 Kaffiveitingar. Kl. 16:00—18:00 Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. Skólinn er opinn öllu Sjálfstæöisfólki, jafnt flokksbundnu sem óflokksbundnu. Skrásetning í skólann fer fram hjá neðangreindum aðilum, sem auk bess veita allar nánari upplýsingar: Jón Ólafsson Kjartan Rafnsson Óskar Guöjónsson Sigríöur Aöalsteinsd. Símon Rafnsson Sævar Óskarsson Jósef Borgarson Geröum Keflavík Sandgeröi Njarövík Vantsleysuströnd Grindavík Höfnum 7103 3617 — 7557 1982 6574 8207 6907 Undirbúningsnefnd. Akurnesingar Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu, Heiöarbraut 20, þriðjudaginn 6. febrúar kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinum. Stjórn fulltrúaráösins. Ungt sjálfstæðisfólk Námskeið um alpjóðastjórnmál verður haldið á vegum Heimdallar SUS dagana 6.—9. febrúar í Valhöll Háaleitiabraut 1. Námskeiðiö veröur ( formi fyrirlestra, myndasýningar og hópum- ræöna. Efni, leiöbeinendur og fyrirlestrar: Þriðjud. 6. febrúar. Þróun alþjóöa stjórnmála frá 1945 og fram til vorra daga. Baldur Guölaugsson. Miðvikud. 7. febrúar Fræöikerfi, alþjóöastjórnmálanna. Róbert T. Árnason. Fimmtud. 8. febrúar Varnar- og öryggismál. Baldur Guölaugsson, Róbert T. Árnason. Föstud. 9. febrúar ísland og alþjóöleg efnahagssamvinna. Geir Haarde. Námskeiöiö hefst kl. 20.30 alla dagana. Ungt sjálfstæölsfólk, notiö tækifæriö og auklö víösýni ykkar. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Heimdallar í síma 82098 eftir kl. 16. og einnig í síma 74400. Ath.: Nauðeynlegt er að láta akrá aig. Baldur Róbert Geir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.