Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 Ráðinn deildar- stjóri h já WHO ALMAR Grímsson deildarstjóri iyfjamáladeildar heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins hefur verið ráðin deildarstjóri nýrrar lyfjadeildar f svæðisskrifstofu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinn- ar, sem staðset^t er í Kaupmanna- höfn. Mun hann veita deildinni forstöðu næstu tvö árin a.m.k. og hefur honum verið veitt leyfi frá störfum í ráðuneytinu þann tíma. Almar Grímsson er fæddur 16. apríl 1942 og lauk hann kandítats- V arð fyrir bíl en slapp ótrúlega vel MAÐUR slasaðist nokkuð illa er hann varð fyrir bíl á Snorrabraut á móts við útsölu ÁTVR um klukkan 14 á þriðjudaginn. Maðurinn sem er 45 ára gamall var á leið vestur yfir götuna og var 5 ára drengur í för með honum. Hljóp drengur- inn á undan út á götuna og hljóp maðurinn á eftir honum. Bar þá að bifreið, sem ók suður Snorrabrautina. Bílstjórinn sá drenginn hlaupa út á götuna og beygði þá til vinstri og brems- aði en um leið skall bíllinn á manninum. Hentist hann hátt í loft upp og skall síðan í götuna. Maðurinn var fluttur í skyndi á slysadeildina. Kom í ljós að höfuðkúpan hafði sprungið og maðurinn skorizt og marizt en að öðru leyti slapp hann ótrúlega vel frá þessu slysi, því bíllinn var á mikilli ferð og höggið geysimikið. Drengurinn slapp án meiðsla. Bíllin skemmdist aftur á móti mikið. Jllorflutiblntiiíi prófi frá lyfjafræðiháskólanum í Kaupmannahöfn 1965. Almar hefur verið deildarstjóri lyfja- máladeildar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins frá 1. des. 1971. Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO), sem er ein af sérhæfðum undirstofnunum Sameinuðu þjóð- Almar Grímsson anna hóf starfsemi sína árið 1948. Island varð aðili að stofnuninni 17. júni sama ár. Nú eru aðildarþjóðir stofnunarinnar 152. Höfuðstöðvar WHO eru í Genf, Sviss, en auk þess eru-starfandi sex svæðisskrif- stofur fyrir hina einstöku heims- hluta. Nýja deildin er liður í auknum athöfnum stofnunarinnar almennt á þessu sviði, í því skyni að efla hvers konar rannsóknir á lyfjum og auka þannig öryggi í dreifingu og meðferð þeirra. Jafnframt beinast aðgerðir stofnunarinnar markvisst að því að miðla þjóðum þriðja heimsins nauðsynlegum lyfjum á viðráðanlegum kjörum. B jörgvin, Sigur- jón og Krist ján ræða um framtíð Landsvirkjunar MEIRIHLUTINN í borgarstjórn Reykjavíkur skipaði í gær við- ræðunefnd til þess að fjalla um framtíð Landsvirkjunar og sam- þykkti borgarráð skipan þeirra Björgvins Guðmundssonar, Sigur- jóns Péturssonar og Kristjáns Benediktssonar í nefndina. Sjálf- stæðisflokkurinn tilnefndi ekki mann í viðræðunefndina. Guðrún Jóns- dóttir forstöðu- maður Þróunar- stofnunar Reykja- víkurborgar BORGARRÁÐ samþykkti í gær ráðningarsamning Guðrúnar Jónsdóttur arki- tekts, sem forstöðumanns Þróunarstofnunar Reykja- víkurborgar, en samningar um að hún tæki að sér for- stöðu fyrir stofnunina hafa staði alllengi. Ui.VsiNUASÍMINN KK: 22480 HWilil ■ Úrvalstæki, búið öllum þeim tækninýjungum sem góð litsjónvörp þurfa að hafa, svo sem linulampa, viðgerðareiningum og fleiru. Tækið sem sameinar myndgæði og fallegt útlit. Varahluta- og viðgerðarþjónusta á staðnum. Hagstætt verð. © FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 M JAZZ Útsölustaðir viða um land SENDUM BÆKLINGA í Fálkanum í verzlunum okkar er aö finna fjölbreyttasta úrval af jazzplötum sem boðiö hefur veriö upp á hérlendis. Jazz Art Ensemble of Chicago-Live íit Montreux Billy Holliday-Story Vol. 1, 2 og 3 Bill Evens/Eddie Gomez-lntuition Charlie Parker-Parker o.fl. Charles Mingus-Me Myself an Eye Clifford Brown and Max Roach-Study in Brcwn Derter Gordon-Bouncin' with Dexter o.fl. Django Reinhart-Et Le Quintette Du Hot Club De France Duke Ellington-The Legendary Duke Ellington-Carnegie Hall Concerts 1944, 1946 og 1947 Dinah Washington-The Swingin' Miss „D“ Eroll Garner-Play Piano Play Dave Brubeck-Time Out o.fl. Eric Dolphy-Copenhagen Concert o.fl. Gunnar Reynir Sveinsson-Samstæður Jim Hall/Red Mltchell John Coltrane-Stardust Session Jazz Lester Young/Charlie Christian Jelly Roll Morton-King of Piano Roll Herbie Hancock/Chick Corea-ln Concert Jan Garbarek-Places Louis Armstrong/Duke Ellington-Kings of Jazz Macoy Tyner-The Greeting Max Roach+4 Miles Davis-Kind of Blue o.fl. Ornette Coleman-Body Meta Oregon-Winter Light o.fl. Oscar Peterson-Night Train Paul Desmond Sarah Vaughan-S.V. o.tl. Stan Getz-Another World Thelonious Monk-Five by Monk T. Akiyoshy/L. Tabakin Big Band-Tales of a Courtesean Ýmsir listamenn-The Boogie Woogie Boys Jazzstars Best Coast Jass Harlem, New York Jazz-Jazz-Rock/Funk Charles Mingus-Me, Myself an Eye Larry Carlton-Larry Carlton Donald Byrd-Thank you... for F.U.M.L. Ramsey Lewis-Legacy Herbie Mann-Super Mann Stanley Clarke-Stanley Clarke School days George Duke-Follow the rainbow Herbie Hancock-Feets don't fail me now Klugh-Magic in your eyes Jean-Luc Ponty-lmaginary voyage Cosmic messenger Janne Schaffer-Earneal Weather Report-Allar Georg Benson-Livin’ Inside your love || LEGGJUM ÁHERSLU Á ALLA TÓNLIST. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 S. 84640 18670 Vesturveri 12110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.