Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 Sundurliðun notkunar vegafjár: Stjórn og undirbúningur Viðhald vega: 510 MKR Sumarviðhald 2600 Vetrarviðhald 620 3220 MKR Nýi.r vegir og brýr: Aðalvegir 3690 Fjallvegir 57 Nýjar brýr 568 Sýsluvegir 340 Þéttbýlisvegir Annað: 706 5361 MKR Vélahús og áhalda 120 Tilraunir 29 Til greiðslu á halla 60 Til að greiða fyrir vetrar samgöngum 5 214MKR Samtals 9305 MKR mitt ár 1978 lá fyrir að bifreiðainnflutningur myndi verða svo miklu meiri en gert var ráð fyrir í fjárlög- um, að skattar myndu verða mun meiri en þar var ráðgert. Myndu þeir verða um 30 milljarðar eða 8,9 milljörðum meiri en þar var ráð fyrir gert.. F.Í.B. telur rétt að fé þetta sem hvergi var markaður staður fyrir sem eyðslufé færi allt til vegagerðar, enda ekki neitt frá neinum tekið. Fyrir þetta fé hefði mátt ganga frá veginum til Akureyrar og austur í Vík í Mýrdal og sennilega allt til Húsavíkur að auki.“ Hér fýlgja einnig töflur Eru milljarðar teknir af bílaeig- endum til annars en vegagerðar? Eitt af helztu haráttumálum Félags ísl. hifreiðaeigenda hefur lengi verið að ríkisstjórnin láti allt það fé sem tekið er af híleigendum renna til vega- gerðar og umferðarmála. Hefur félagið sýnt fram á það að mjög mikill munur er á skattlagningu ríkisins á híleigendur og þeirri upphæð sem árlega rennur til vegagerðar. Ilér verður á eftir vitnað nokkuð til greinar í nýútkomnum Ökuþór, riti F.I.B., þar sem fjallað er um þennan samanhurð. „Samkvæmt úrvinnslu úr fjárlögum fyrir árið 1978 átti að skattleggja bifreiða- umboð landsmanna með 22 milljörðum króna. Fyrir Skattheimta ríkisins af bifreiðaumferð 1978 Astlaðar tölur byggðar á innflutningl fyratu 11 mánuðl árslna og færðar upp mað tllllti til auknlngar á tölu blfrelða í desember 1978 skv. Hagstofu Tekjur af bifrelðakaupum: Tollur 8285 MKR Innflutningsgjald 3900 — Söluskattur 3972 — Skránlngargjald 230 — 16387 MKR Tekjur af notkun: Benzín: Tollur 50% 1717 MKR Benzingjald 4226 — Sóluskattur 2197 — 8540 MKR Olía: Tollur 1 MKR Söluskattur 220 — 221 MKR HJólbarðar Tollur 488 MKR Gummígjald 96 — Sérstakt vórugjald 371 — Söluskattur 486 1441 MKR Varahlutlr og vlðgerðlr: Tollur 525 MKR Sárstakt vörugjald 450 — Sóluskattur 1460 — 2435 MKR Ymlslegt: Þungaskattur 1148 MKR Skoðunargjald 65 — Prófgjald Sðluskattur af blfrelða- 20 — Irygglngum ^ 400 — 1633 MKR Samtals 30657 MKR Bílap umsjón Jóhannes Tómasson og SighvaturBlöndahl þær sem birtust með umfjöllun í Ökuþór um það hvað færi í vegi lands- manna. Því má einnig bæta við að samkvæmt útreikningum F.I.B. eykur malarvegur eldsneytisnotkun bíls um 21% miðað við 48 km hraða á klst., 22% á 72 km hraða og 23% á 97 km hraða. Rekstrarkostnað- ur bílsins 68 þús- und kr. á mánuði Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda hefur jafnan tekið saman yfirlit um rekstrarkostnað bfls á 12 mánuðum og gefur sú tafla nokkuð glögga mynd af hversu miklum fjármunum varið er til rekstrar meðalstórs fjölskyldu- bfls. Niðurstöðutölur nýjustu út- rcikninga F.Í.B. eru að það kosti tæpar 125 krónur að aka bfl hvern kflómetra. I ársbyrjun 1978 var þessi tala rúmar 67 kr. pr kflómetra. Til samanhurðar má nefna að hið opinbera kfló- metragjald er frá 1. aprfl u.þ.b. 88 þ.e. sérstakt gjald. I töflunni má sjá að einn stærsti kostnaðarliðurinn er afskriftir og meðalvextir. Hér er miðað við innkaupsverð nýs bíla, en á hitt ber að líta í töflunni að ótrúlegt er að reikna þurfi með viðgerðum og varahlutakostnaði nýs bíls fyrir kr. 227.000 samtals, þannig að raunhæft væri að lækka þann lið fyrsta eða fyrstu árin, og myndi hann síðar hækka um leið og Aa tlun um rekstrarkostnað Corti 1. Afskriftir 2. Bensfn 3. Smurning 4. Iljólbarðar 5. Varahlutir 6. Viðgerðir 7. Ábyrgðatrygging 8. Kaskótrygging 9. Bifreiðaskattur 10. Ýmislegt 923.948 1.599.276 Meðalvextir afskriftir og meðalvextir lækkuðu, en afskriftir eru reiknaðar 13 Vfe % og vextir 10%. Forsendur þessara talna um viðgerðir og varahluti eru þó meðaltal varahlutakaupa á 7'/2 ári og í vinnustundafjölda er miðað við 65 klst. að meðaltali, sem hlýtur að vera minna á fyrstu árunum, en hækkar e.t.v. á síðari árum. Sé litið á hversu mikið rekstur- inn kostar á mánuöi kemur út að hann er kr. 68.050 séu allir liðir teknir með nema vextir og af- skriftir. Séu þeir liðir einnig teknir er kostnaðurinn 166.591 kr. á mánuði og séu aðeins teknir liðirnir benzín, olía og hljólbarðar kostar reksturinn kr. 34.417 á mánuði. Að öðru leyti verður tafla þessi látin tala sínu máli og menn geta gert sér til gamans að taka saman yfirlit um eigin bíla og bera saman, og gera sér þannig hugmynd um hver rekstrarkostn- aður bílsins er, því óneitanlega er hann mjög mismunandi eftir teg- undum. 1600 L 2 dyra: 19.1.1978 20.3.1979 351.000 715.500 180.000 328.000 23.800 35.000 28.000 50.000 95.000 115.000 130.000 162.000 37.450 120.300 53.570 85.056 4.328 6.100 20.000 35.000 152.960 399.819 SKÝRINGAR: 1.076.908 1.999.095 1. Afskriftir 13'/6% af kr. 2,6 m.kr. og 5,3 m.kr. 2. Medalakstur 16.000 km. eyðsla 10 1 pr. 100 km. 3. Smurning og olíuskipting 8 sinnum á ári. 4. Hjólbarðaslit 2lk barði árlega. 5. Tryggingariðgjald miðast við 30% afslátt og er ekki tekið tillit til sjálfsábyrgðar. 6. Kaskótrygging er reiknuð með sjálfsábvrgð kr. 23.000 og 34.000 og 20% bónus. 7. Einn liður hefur horfið fyrir tilstilli F.I.B. en það er afnotagjald af útvarpi í bílnum, en samkvæmt útreikningum F.Í.B. hefði það átt að vera í fyrra 2.400 kr. Bárður Jakobsson: Um skip og siglingar í Morgunblaðinu 16. þ.m. er grein eftir Jón Eiríksson, sem heitir: Vitar, skip og siglingar. J.E. vill láta rita sögu vita á íslandi, og reyndar meira, því að hann tekur með nær allt, sem varðar öryggi skipa, m.a. . . . nýmóðins raf- eindatæki svokölluð, sem ég kann ekki að nefna.“ Um þetta efni veit ég fátt, en að því er ísland snertir er þessi saga stutt, rúmt aldarskeið, og ætti að vera unnt að rita um þetta, enda nægar heimildir. Allmikið verk mun það þó vera ef vel á að takast, sérstaklega ef rekja ætti fornsögu vita, hjálpar- og öryggistækja skipa aftur í forneskju. Er þar, eins og J.E. tekur réttilega fram, margt óljóst og umdeilt. Ágrip af sögu og þróun þessa efnis er þó nauðsynlegt og óhjákvæmilegt. I riti, sem nú er í prentun, verður þáttur um siglingatækni Isiendinga frá upphafi, svo og um sjómannafræði og fræðslu, og annar þáttur sérstaklega um fisk- veiðar. Skömmu áður en ég las grein J.E. skilaði ég til birtingar í þessu riti stuttum og mjög ófullkomnum og ágripskenndum þætti um sigl- ingasögu Islendinga, og var þar nokkuð um skipagerðir. Þar kemst ég svo að orði, „... að varla sé vansalaust af eyþjóð, sem ekki getur lifað án siglinga, að hafa ekki samið þá sögu.“ J.E. segir í grein sinni: „... að það er ekki vandalaust fyrir sigl- ingaþjóð, sem byggir eyland.. .„ að ekki sé„... rituð Skipa- og Siglingasaga Islands. Þótt ég væri búinn að skila af mér nefndum þætti áður heldur en ég las grein J.E., þá dylst ekki hve svipað við höfum hugsað, og mér kemur í hug að fleiri kunni að vera sömu skoðunar og við um þetta efni, þótt ekki hafi það farið hátt, né heldur að nokkur hafi beitt sér fyrir framkvæmdum um þetta mál. Um ýmislegt annað, sem J.E. segir í grein sinni, get ég ekki verið honum sammála, enda segi ég í aðurnefndum þætti um siglingar íslendinga, að „... það sé ekki hægt að afsaka neitt vegna þess, að efnivið hafi skort“. J.E. þykir fátt hafa verið ritað um þessi siglingamál öll, en það er ekki rétt. Um öll þau efni hefur feikimikið verið skrifað. í hinu stutta ágripi tel ég upp 18 heim- ildarrit og sum stór, jafnvel mörg bindi. T.d. er til 322 bls. rit um siglingar Islendinga í fornöld, annað um fiskiveiðar við ísland frá upphafi. Sjómannasaga Vilhjálms Þ. Gíslasonar er yfir- gripsmikið rit, og þar er mikil heimildarskrá. Um báta og fiski- veiðar hefur verið ritað bæði almennt og sérstaklega. Um nokk- urt skeið hefur verið unnið að stórmiklu riti um skipakost ís- lendinga. Kunnugt er að í uppsigl- ingu er heildarrit um síldveiði- sögu, og í fórum mínum eru drög að vélbátasögu. Sjálfur hefur J.E. lagt fram skerf til siglingasögu, sem er gagnmerkur um það af- markaða efni, sem hann fjallar um. Um Skútuöldina hefur verið samið 5 binda verk, og verður vart aukið miklu við. Nefna má bækur eins og Áraskip, Fornmannsævi í Eyjum, Gullkistuna, Litið til baka, Hákarlalegur og hákarlamenn og er þá fátt eitt talið. Að auki eru til endurminningar og ævisögur í hundraöa ef ekki þúsundatali, sem snerta þessi mál ýmist alfarið eða að einhverju leyti, svo og tímarit, blöð, annálar, fornbréfasöfn, al-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.