Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 Einbýiishús. Til sölu einbýlishús í Garöabæ sem er 145 fm. hæö og 65 fm. jaröhæö. Tvöfaldur bílskúr ca. 48 fm. og undir bílskúrnum geymsla ca. 20 fm. Húsiö er ekki alveg fullgert. Endaraðhús — Miövangur Ca. 140 fm. raöhús á tveim hæöum viö Miövang ásamt ca. 40—45 fm. bílskúr. Tunguheiði Til sölu góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7, Símar 20424, 14120. Sölum. Sverrir Kristjánsson. Viðsk. Kristján Þorsteinsson. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH Þ0RÐARS0N HDL Glæsiiegt endaraðhús — skipti viö Hrauntungi í Kópavogi „Sigvaldahús“ hæð meö 5 herb. íbúö 125 ferm. og 50 ferm. sólsvölum. Á jaröhæö eru sér íbúðarherb. eöa lítil séríbúö. Stór bílskúr. Mikið útsýni. Skipti æskiteg á 100—120 ferm. sér hæð eða einbýli. Við ásgarð með útsýni 5 herb. mjög góð íbúö á 3. hæö 130 ferm.. Nýtt baö, sér hitaveita, bílskúr í smíðum. Stór íbúðar eða föndur herb. í kjallara.Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö á 1. hæð eöa jaröhæö. 3ja herb. íbúðir við Sörlaskjól kj. 90 ferm., samþykkt, sér hiti, sér inng. Tunguheiöi 2. hæö 95 ferm., sér hiti, sér þvottahús, bílskúrsréttur, mikið útsýni. Glæsileg íbúð í fjórbýlishúsi. Eiríksgötu 2. hæö 85 ferm. þríbýli, svalir, útsýni. 4ra herb. íbúðir við Ásbraut 1. hæö 100 ferm. Nýleg, haröviöur, teppi, útsýni. Kleppsveg 8. hæö 108 ferm. í háhýsi. Glæsileg, nýleg, útsýni. Leirubakka á 1. hæö um 120 ferm. mjög góö, sér þvottahús Rúmgóð 5—6 herb. íbúö eöa raöhús óskast. Má parfnast standsetningar! Skipti möguleg á 4ra herb. glaesilegri íbúö í háhýsi viö Sólheima. Rúmgott húsnæði 5—600 ferm. Óskast til kaups. 83000 Til SÖIu Viö Háteigsveg Vönduð 3ja herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð ásamt 48 fm bílskúr. Sér hiti. í smíöum í Kóp. V.-bæ 1. hæð í tvíbýlishúsi 120 fm. Skiptist í stórar stofur, skáli, eldhús, þvottahús og búr, baöherb., 2 svefnherb. + bílskúr. 2. hæð 151,9 fm skiptist í stórar stofur, skáli, eldhús með borðkrók, þvottahús og búr, 4 svefnherb. Bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Byggingarlóð viö Hegranes 1663 fm eignalóö. Verð 5 millj. Lítil nýlenduvöruverzjun í Kleppsholti — Hagstæö kjör. Barnafataverzlun í Banka- stræti — Hagstæö kjör. Sjoppa viö Langholtsveg — Laus strax. Þurfum aö útvega góöa 2ja herb. íbúö í austurbænum. Góö útb. FASTEIGNAÚRVAUÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnssen lgf. laMiJWgfHltðgii LAUFASVEGUR Húseign með 3 íbúðum (járn- klætt timburhús). Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. LEIRUBAKKI 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Útb. 16—17 millj. GARÐABÆR Glæslleg íbúð á tveimur hæð- um ca. 250 ferm. við Ásbúð. Tvöfaldur bflskúr fylgir. 4—5 svefnherb. BERGSTAÐASTRÆTI Sér hæð 3ja herb. íbúö 82 fm Sér inngangur, sér hiti. Verð 13.5—14 millj. VÍÐIMELUR Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 ferm. Suöur svalir. FÍFUSEL RAÐHÚS Raöhús, kjallari og tvær hæöir. Ca. 190 ferm. 5 svefnherb. DALSEL 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3 svefnherb. Góðar innréttingar, aukaherb., í kjallara fylgir. Full- frágengið bílskýli. íbúöin laus fljótleaa. DALSEL Glæsileg 2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæö, bítskýli fylgir. Skipti á stærri eign koma til greina. STARHAGI 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 100 ferm. Skipti á stórri 2ja herb. íbúð á Reykjarvíkursvæðinu koma til greina. HAGAMELUR 3ja herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 10 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 96 ferm. Útb. 13—14 millj. LANGHOLTSVEGUR SÉRHÆÐ 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 14—15 millj. MÁVAHLÍÐ 2ja herb. íbúö í kjallara. Verö 10 millj. REYNIHVAMMUR KÓP. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 10 millj. HVERAGERÐI EINBYLISHUS Einbýlishús viö Dynskóga ca 150 ferm. og kjallari ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. Ræktuö lóð. Uppl. á skrifstofunni. HVERAGERÐI RAÐHÚS Ca. 132 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. 29922 Raðhús í breiöholti, 3ja hæöa 210 fm. Raðhús í Garöabæ, fullkláraö aö utan, fokhelt að innan með tvöföld- um bílskúr. Sér hæð í Hafnarfirði 160 fm, bílskúrs- réftur og 1000 fm. lóð. 3ja herb. íbúð á Kaplaskjólsveg. 2—5 herb. íbúöir í Hlíðunum. Glæsileg sér hæð í Hlíðunum á besta staö 142 fm. Nýendurnýjuð. Vantar allar gerðir eigna á skrá. A fasteignasalan ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Mjóuhlíð 2 (viö Miklatorg). Sölustjóri: Valur Magnússon. Heimasími 85974. Viöskiptafræðingur: Brynjólfur Bjarkan. 29555 Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg. 210 fm, 5 m lofthæö. Selst í fokheldu ástandi eöa lengra komiö. Verö: Tilboð. Höfum í skiptum einbýlishús samtals 220 fm meö byrjunar- framkvæmdum á bílskúr sem er 2x56 fm. Eignin er í Kópa- vogi. Selst gjarnan í skiptum fyrir 120—140 fm einbýlishús á einni hæð. Hentug staösetning í Kársnesi að sunnanveröu. Mjög hagstæö lán áhvílandi. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Hafnarfjörður 5 herb. sér hæð með bílskúrs- rétti. Verð: tilboð. Upplýsingar á skrifstofunni. Kópavogur 150 fm sér hæö tilbúin undir tréverk með bílskúr. Verö 27—28 millj. Útb. við samning allt aö 12 millj. 2ja herb. íbúölr í Breiðholti. Verð 12—13 millj. Útb. 9—10 millj. Hólahverfi 4ra herb. íbúð í Hólahverfi. Verð 19—20 millj. Útb.: tilboö. Einbýlishús í Mosfellssveit, full- búin og á byggingarstigi. Ásbúð Garðabæ 6—7 herb. 207 fm parhús aö mestu frágengiö. Innbyggður bílskúr. Húsið er mjög vandaö. Verð: tilboð. Hafnarfjörður Parhús 100 fm. Verð 17—18 millj. Útb.: tilboð. Höfum mikinn fjölda eigna á söluskrá. Leitiö upplýsinga. Höfum kaupendur aö 4ra herb. íbúðum í Breiðholti með mikla útborgun. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 AUGI.ÝSINGASÍMrNN ER: , 22480 jnergiinblaþiti Blómlegt tónlistarlíf á Akranesi Akranesi, 21. marz. TÓNLISTARFÉLAG Akraness gekkst fyrir tónleikum í Fjöl- brautarskóianum á Akranesi þriðjudaginn 20. marz. Inga María Eyjólfsdóttir frá Ilafnar- firði söng við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. A efnisskrá voru bæði íslensk lög og erlend. Tónlcikarnir voru vel sóttir og listakonunum frábærlega vel tek- ið og voru flutt nokkur aukalög. Starfsemi Tónlistarfélags Akraness hefur verið mjög virk nú um nokkurra ára skeið og hafa árlega verið haldnir tvennir til þrennir tónleikar íslenskra og erlendra listamanna. í aprflmán- uði næstkomandi eru fyrirhug- aðir píanótónleikar Jónasar Ingimundarsonar. Árið 1955 gekkst Tónlistarfél- agið fyrir stofnun Tónlistarskóla á Akranesi og var skólinn þar til fyrir þremur til fjórum árum rekinn í nánum tengslum við félagið. Nemendur Tónlistarskól- ans eru nú rétt innan við hundrað en kennslustundir um 110 á viku. Kennarar eru 8. Skólastjóri Tó- listarskólans er Þórir Þórisson en formaður Tónlistarfélagsins er Gerður Rafnsdóttir. —Ásmundur. Skafið rúðurnar Austurberg 2ja herb. Höfum í einkasölu mjög vandaöa og rúmgóöa íbúö á 4. (efstu) hæö í sambýlishúsi viö Austurberg. Mjög vandaðar innréttingar. Rýjateppi á gólfum. Lagt fyrir þvottavél og baði. Stórar suöursvalir. Öll sameign úti og inni frágengin. íbúöin er til sýnis í dag frá kl. 17—20. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10 símar 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl. helmasími 20134. 82455 Hrafnhólar 3ja herb. Góö íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Bílskúr. Verð 20 millj. Útb. 14,5—15 millj. Nýabýlavegur sér hæð 3ja herb. rúmlega 90 fm. Allt sér. Bílskúr. Verð 22 millj. Útb. 15 millj. Fífusel endaraðhús Að mestu leyti fullgert. Ópúss- að að utan. Bílskýlisréttur. Verð 33—34 millj. Útb. 23—24 millj. Höfum ennfremur til sölu Raöhús viö Fífusel rúmlega tilbúiö til sölu, en íbúöarhæft. Verð 26 millj. Bakkaselraðhús Húsið er ekki alveg fullklárað. Alls um 250 fm. Bílskúrsréttur. Hugsanlegt að gera sér íbúö í kjallara. Verð 35—37 millj. Útb. 25—27 millj. Sér hæð austurbær Nálægt 120 fm bílskúr. Hæðin er á mjög eftirsóttum staö. Verö 24—26 millj. Útb. 17—18 millj. Upplýsingar um þessa eign eru aöeins veittar á skrif- stofu, ekki í síma. 3ja herb. íbúðir Höfum nokkurt úrval af 3ja herb. íbúðum í Breiðholti. íbúðir óskast Höfum góöa kaupendur að 2ja—5 herb. íbúöum í Breið- holti og Hraunbæ. Opið fimmtudag 10—8. [^irKiNWCR sr Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.