Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 Minnka á flotann 99 um 20 þus. lestir 99 „Eins og taflan sem merkt er nr. 1 ber með sér þá var meðalveiðin hér við land 716,5 þúsund lestir samfleytt í 20 ár. Þá var ofveiði m.a. af smáfiski svo ég tei varlega áætlað að meðalbotnfiskveiðin gæti orðið 750 þúsund lestir á ári eða um 300 þúsund lestum meira en nú. Og hvert kíló upp úr sjó mun gera að meðaltali um 220 krónur í gjaldeyristekjur. — Við- bótin alls er því um 66 miiljarðar. Þegar það hefur tekið á sig hið margumrædda þjóðhagslega margfeldi (margfaldað með 2'k) gerir þetta um 166 milljarða í þjóðartekjuauka. En svo vil ég minnka botnfisk- veiðiflotann um 20 þúsund lestir, og spara með því 15—20 milljarða. Sumt af fyrri sparnaði er þess eðlis að hann tekur á sig visst margfeldi, þannig að heildarþjóð- hagsbatinn fer að nálgast fjár- lagaupphæðina. Líka mætti: „illustrera“ þessa þjóðhagsstærð sem eina til tvær milljónir í tekjubata fyrir hverja fjölskyldu í íandinu — svo hér er eftir miklu að sækjást — ef menn eru á annað borð hlynntir velmegun." Hvaða rök færir þú fyrir því að hægt sé að koma þessari þróun af stað án þess að þjóðin þurfi að færa fórnir í byrjun? „Ég hef einmitt áhuga fyrir að vekja máls á þessu núna af því að fyrir iiggur að draga úr þorskveið- unum og í því myndi vera fólgið efnahagslegt áfall hvort sem dreg- ið væri úr um 30, 50 eða 80 þúsund lestir. Áfail yrði þetta ef ekkert kæmi á móti. Mín tillaga er sú að nota nú tækifærið til að breyta til. Spara í útgerðarkostnaði þjóð- hagslega stærð sem nálgast að jafngilda áfallinu af sóknarminnk- uninni. Tilhögunar- breyting Ilvernig á að haga sóknar- minnkuninni? Eins og kunnugt er hafa margir haldiö því fram, meðal annars Kristján Friðriksson og dr. Jón Jónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, að botnfiskveiðar okkar hér við land ættu að geta verið 700 til 800 þúsund lestir árlega. En þar sem þær eru nú um 450 þúsund lestir og stefna jafnvel niður fyrir það þá vatnar þarna mikið upp á. Kristján Friðriksson hefur sett fram og útskýrt kenningu sem hann kallar hagkeðjuna en nú hefur hann sett fram nýjar hugmyndir um framkvæmdina. Blaðamaður ræddi við Kristján og spurði hann þá fyrst um það hvernig hann vildi haga skipulagningu veiðanna. VISITOLUR 1100 900 700- 500- 300 100 AFLI 1945 Línuritið sýnir glöggt hver.su aukning flotans er miklu meiri en aflaaukningin. Yeiði hrlstu hotníiska 4 íslandsmiðum árin 1951 —1970 (tonn) Ihtrnkur Ým l/fsi Kurfi Skurk. Lúda Sti’inb. GróL 1950 Island 197.133 27.099 17.440 72.897 3.834 1.323 0.011 alls 350.355 00.749 72.705 125.907 9.172 5.937 12.814 043.039 1951 ísland 183.252 22.173 21.152 97.213 4.183 2.304 8.259 alls 318.182 50.029 85.838 100.501 8.439 0.020 17.273 089.188 ISf.2 ísland 237.311 15.100 37.200 44.243 1.457 1.823 11.028 alls 399.913 10.487 103.595 120.007 5.578 5.730 25.052 712.992 1953 ísland 203.510 14.954 30.201 32.894 0.350 1.073 12.331 alls 520.%! 54.828 79.099 157.488 4.093 1.798 24.041 851.008 1951 ísland 300.191 21.322 10.110 28.850 0.289 0.751 0.354 alls 547.530 02.052 09.029 111.124 5.003 3.950 15.922 840.470 1955 ísland 315.138 21.701 12.301 32.724 0.259 0,110 4.502 alls 538.130 04.915 17.843 110.209 7.733 3.219 14.681 780.820 1950 ísland 292.580 22.051 25.250 33.713 0.515 0.710 0.509 alls 180.709 02.289 07.800 92.899 7.888 3.259 17.928 732.832 1957 ísland 217.087 31.302 19.055 27.914 1.022 1.198 11.172 alls 151.909 70.720 02.%1 81.122 9.003 1.700 22.337 711.524 1958 ísland 281.107 28.021 H.%1 20,139 0.048 1.121 10.811 alls 508.083 70.198 53.178 -90.197 8.103 0.098 23.9% 701.707 1959 ísland 281.259 20.534 11.975 19.915 0.921 1.120 9.077 alls 152.504 04.578 48.479 82.314 8.428 0.0% 18.892 081.315 I9f.« ísland 295.008 11.988 12.703 20.350 3.405 1.701 9,129 alls 105.318 87.193 18.039 82.501 8.059 7.115 18.564 717.119 1991 Island 233.871 51.300 13.075 15.315 1.220 1.618 12.0% alls 371.015 102.050 19.795 08.822 11.001 5.595 20.455 032.309 199.2 island 221.820 51.288 13.161 13.185 5.010 1.517 13.192 alls 370.312^ 119.015 50.380 75.277 11.111 1.921 23.231 2.393 003.573 1903 ísland 232.839 51.831 11.758 22.803 3.325 1.202 17.304 alls 102.002 102.111 18.119 90.132 9.058 1.053 29.154 3.215 6%.%7 199.1 ísland 273.581 50.580 21.005 18.0% 5.330 1.089 8.183 alls 129.281 99.017 00.117 95.100 9.308 3.759 17.192 3.512 717.739 1905 ísland 233.183 53.500 21.800 23.003 7.280 0.910 7.491 alls 999.99B 99.033 00.107 111.100 10.898 1.000 17.555 5.951 705.340 1900 ísland 223.971 30.028 21.022 10.007 7.354 0.898 7.891 alls ' 350.755 00.100 52.108 107.068 11.875 2.017 11.7% 7.500 012.972 1907 ísland , 193.119 37.977 29.021 17.857 5.611 1.018 10.208 alls 325.022 00.225 70.119 95.083 11.380 2.805 16.947 30.050 617.%7 1%8 ísland 227.591 31.011 38.207 21.710 0.144 0.910 8.972 alls 381.070 51.192 78.578 96.475 10.270 2.091 11.892 21.030 055.507 1%9 ísland 281.080 35.030 53.988 24.321 10.704 0.842 7.671 5.850 alls 1%.!I1 10.013 110.343 87.730 11.031 2.077 12.470 25.020 710.701 1970 ísland 302.875 31.833 03.882 23.807 8.117 1.103 5.7% 7.343 alls 170.757 11.188 110.830 78.%2 10.018 3.212 10.549 30.820 705.042 1971 ísland 250.324 32.370 00.080 29.118 7.179 1.284 5.280 5.020 alls 153.052 10.107 130.519 82.370 9.088 3.112 11.284 15.049 757.181 1972 ísland 225.351 29.252 59.945 20.973 5.129 1.088 9.030 1.040 alls 398.528 39.270 111.301 77.325 0,1% 2.325 14.099 10.005 ORO.%2 1973 ísland 238.898 .34.390 50.342 20.470 4.132 1.032 10.578 2.115 alls 383.110 15.505 110.888 09.050 4.773 2.000 13.9% 7.380 637.041 1971 ísland 238.000 34.101 05.220 27.799 3.930 0.977 11.977 2.842 alls 371.770 12.020 97.517 09.128 1.021 1.702 15.293 7.800 612.983 1975 ísland 204.975 30.058 01,130 32.059 4.399 1.108 11.042 1.212 alls 370.991 15.703 87.924 70.734 4.575 1.894 13.842 3.308 598.970 1970 ísland 280.831 31.870 50.811 34.028 4.993 1.032 11.485 1.087 alls 317.849 42.30,7 81.945 09.870 5.024 2.105 13.333 5,148 567.940 1977 alls 502.481 1978 alls (áadluð tala) 105.000 í 20 ár. írá 1952 til 1971 var meðalvoiðin 716.545 þúsund tonn. „Búast má við 150 þúsund lesta aflaaukn- ingu eftir 3 ár” „Ég áætla að allt svæðið frá Grímsey að Eystra horni yrði friðað á þann hátt og í þeim mæli sem ég legg til (sjá kort nr. 2). Þá áætla ég að það mundi samsvara svo sem 40 þúsund lestum svo gjaldeyristapið mundi tæpast verða meira en 8 milljarðar en þjóðartekjutap um 20 milljarðar. Sparnaður við minnkun flotans yrði álíka þjóðhagsleg stærð því muna ber að hluti af sparnaðinum innibindur margfeldisáhrif. Það sem ég óttast núna er að farið verði út í friðun með svipuð- um aðferðum og tíðkast hafa. Kostnaðarsama en gagnslitla frið- Minnkun flota Ilvaða aðferð er hægt að beita við minnkun flotans? „Eins og línuritið sem merkt er númer 3 sýnir hefur stærð flotans stækkað hrikalega miðað við aukningu fiskveiðanna. Ég tel nauðsynlegt að koma á hlutfalla- skiptingu fyrir veiðistöðvarnar, kvótakerfi. Þetta kvótakerfi yrði þá þannig upp byggt á tryggðum vinnuvikum í fiskiðnaði sem aðal- viðmiðun a.m.k. en með sann- gjörnum leiðréttingum. Ég vil byggja það á meðaltali af tryggð- um vinnuvikum í fiskiðnaði ár- anna 1965—75 og sleppi hér að færa rök fyrir því hvers vegna ég vel þetta árabil. Meðaltal áranna yrði þá tekið og samkvæmt því reiknað hversu hátt hlutfall hvert byggðarlag, þorp eða bær ætti að fá í þeim 60 þúsund lesta flota sem leyft yrði að gera út til botnfisk- veiða.“ En hvernig ætti að velja hvaða útgerðarfélög eða menn fái að halda áfram og hverjir ættu að hætta útgerð á hverjum stað fyrir sig? „Hér vil ég skjóta inn í smá skýringu. Eins og fram kemur hér á töflu nr. 4 bætir hver fiskur við sig um 800 grömmum á hverju ári næst á undan kynþroskaaldrinum. Engin fjárfesting er því til í þjóðfélaginu sem jafnast á við það að lofa þessum fiski að vaxa til réttrar slátrunarstærðar. Þess vegna væri þjóðfélaginu alveg óhætt að stofna til skulda í því skyni að koma þeirri breytingu á að hafa hæfilega stóran veiðiflota. Það þarf að taka lán, innlent og erlent, og mynda sjóð, skipakaupa- sjóð. Þessi sjóður ætti að kaupa umfram-flotann, þ.e. þessar 20 þúsund lestir sem taka þarf úr notkun og gæti hann verið í umsjá Fiskveiðasjóðs. Hvernig greina eigi á milli hverjir fái að veiða eða ekki hef ég hugsað mér að bjóða eigi upp veiðileyfin á einstöku verstöðvum eða úthluta þeim. Segjum t.d. að við færum til ísafjarðar, þá á ég við þá nefnd sem ætti að sjá um þá skipulagn- ingu sem hér um ræðir, og sam- kvæmt einhverri bráðabirgðatölu sem ég hef i höndunum ætti floti ísfirðinga að vera 3000 lestir. Nú ÞORSKUR TAFLA UM MEÐALTÖL Aldur LENGD CM. ÞYNGD GR. ÞYNGD- AR AUKN- ING Á ÁRI GR. % ÁRL. ÞYNGDAR- AUKNING TALA FISKA í TONNI ÁÆTLUÐ %-VÍS NL. DAUÐI 1 ÁRS 20.0 80 (80) LÍKLEGAR 2 ÁRA 37.2 450 370 CA. TÖLUR 3 ÁRA 50.7 1.200 750 167% 1.212 10% 4 ÁRA 60.9 2.000 800 67% 625 7% 5 ÁRA 69.2 2.880 880 44% 410 6% 6 ÁRA 75.7 3.700 820 28% 304 5% 7 ÁRA 81.2 4.500 800 22% 244 7% LOK AÐALSLÁTRUNARTÍMA. SAMKV. RITUM K.F. 8 ÁRA 85.2 4.800 300 6% 18% 9 ÁRA 88.2 5.240 440 9% 18% 10 ÁRA 90.4 5.600 360 7% 18% 11 ÁRA 92.4 5.990 390 12 ÁRA 94.2 6.320 330 13 ÁRA 96.0 6.670 350 14 ÁRA 98.0 7.060 390 ATHUGA BER AÐ NÁTTÚRLEGUR DAUÐI HRAÐVEX OG FER í 18%-20% EFTIR KYNÞROSKUN (4 KG) OG FER ÞÁ FRAM ÚR ÞYNGDARAUKNINGUNNI %-VÍS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.