Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 DA6- BÓK í DAG er fimmtudagur 22. marz, sem er 81. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 00.15 og síðdegisflóð kl. 12.52. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.23 og sólar- lag kl. 19.48. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 08.23. (íslandsalmanakiö.) ARNAO MEEIULA FfRÉT-TIR IX *iá 75 ARA er í dag, 22. marz Símon Teitsson járnsmíða- meistari Þórólfsgötu 12, Borgarnesi. — Hann er að heiman í dag. Hann veitir t>ér paö, er hjarta pitt práir, og veitir framgang öllum áformum pínum. (Sálm. 20, 5.) NORÐANGARÐURINN slakar ekki á klónni. — I fyrrinótt komst kuldinn á láglendi niður í 13 stig norður í Skagafirði, á Nautahúi. á Þingvöllum og austur á Hellu. — Hér í Reykjavík var 11 stiga næturfrost. — Á Hvera- völlum var 18 stiga gaddur. — Hér í Reykjavík skein sólin í rúmlega klukkuti'ma á þriðjudaginn. ÓGILDING. - í Nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá yfir- borgardómaranum, þar sem tilk. er aö stjórn Sláturfél. Suðurlands hafi leitað til embættisins um málshöfðun til ógildingar gömlum stofn- fjárskírteinum við Slátur- félagið. — Er um 80 stofn- fjárskírteini að ræða. Fylgir nafnalisti yfir umrædd skír- teini. Verður þetta mál tekið fyrir 31. maí nk. segir að lokum í tilk. yfirborgardóm- ara. | rviESSUR______________j NESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta kl. 8,30 í kvöld. Séra Frank M. Halldórsson. BLÖO 0(3 TirVlARIT Sveitarstjórnarmál, 1. tbl. 1979 er að mestu helgað mál- efnum aldraðra og almenn- ingsbókasafna. Jón Björns- son, félagsmálastjóri á Akur- eyri, skrifar um félagslega þjónustu við aldraða, Gylfi Guðjónsson, arkitekt, um húsnæðismál aldraðra, Geir- þrúður Hildur Bernhöft, elli- málafulltrúi Reykjavíkur- borgar, um ellilífeyri á Is- landi og Ásdís Skúladóttir, þjóðfélagsfræðingur, á grein, sem hún nefnir Viðhorf og vandi eldra fólks. Sagt er frá könnun á högum aldraðra í Neskaupstað og tillögum varðandi þjónustu við aldr- aða á Sauðárkróki og i Skagafirði. Þá er grein eftir Lárus Zophoníasson, amts- bókavörð, um Amtsbókasafn- ið á Akureyri 150 ára, Kristín H. Pétursdóttir, bókafulltrúi ríkisins, kynnir nýja reglu- gerð um almenningsbóka- söfn, Hrafn Harðarson, bæj- arbókavörður í Kópavogi, skrifar um hlutverk þjón- ustumiðstöðva bókasafna og þau Jóhann Hinriksson, bæj- arbókavörður og Sigrún Magnúsdóttir, bókasafns- fræðingur á ísafirði, eiga grein um miðsöfn og þjón- ustu þeirra í bókasafnsum- dæmum. Jón Sævar Baldurs- kon kynnir þjónustumiðstöð bókasafna, sem tekin er til starfa í Reykjavík. Kynnt er ný reglugerð um stofnkostn- að skóla, birt samtal við Guðmund Inga Kristjánsson, oddvita á Kirkjubóli, og for- ustugrein um framhalds- skólafrumvarpið skrifar Jón G. Tómasson, formaður Sam- bands íslenzkra sveitarfé- laga. Sitthvað fleira er í þessu hefti, sem er 56 bls. að stærð. FRÁ HÖFNINNI I GÆR fór írafoss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina, svo og Kljáfoss. Þá fór Laxfoss áleiðis til útlanda. Togararnir Karlsefnl og Snorri Sturluson héldu í gær aftur til veiða. KRQSSGATA 1 2 3 4 6 7 8 9 u* 11 m 13 14 í LÁG A FELLSKIKRJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Hafdís Eggertsdóttir og Sveinn Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 11, Vestmannaeyjum. (Ljósm.þjón: MATS) LÁRÉTT: — 1 tímabils, 5 hús- dýr, 6 slangan, 9 dvelja, 10 rómverskar tölur, 11 danskt smáorð, 12 þvottur, 13 jurt, 15 veru, 17 tala. LÓÐRÉTT: - 1 dags, 2 blása, 3 hljóð. i gjall, 7 flanar, 8 fæða, 12 ræða, 14 pest, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 hlekki, 5 rá, 6 eðluna, 9 apa, 10 pár, 11 um, 13 fata, 15 róar, 17 orðar. LÓÐRÉTT: — 1 hreppur, 2 láð, 3 kaup, 4 iða, 7 larfar, 8 naut, 12 maur, 14 arð, 16 óo í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Jónína Huld Haralds- dóttir og Sigurður Pétursson. Heimili þeirra er að Deplu- hólum 9, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi mars.) ^rGr/^IUMD Næsti gjörið svo vel! KVÖLD- NÆ7TUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík, dagana 16. til 22. marz. aft báöum döKum meðtöldum verÖur sem hér seipir: I REYKJA- VÍKUR APÓTEKI. En auk Jæss er BORGAR APÓTEK opid til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á 8unnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L.EKNASTOFl’R eru lokaöar á lauKardögum og helgidögum. en hægt er aA ná samhandi viö la kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardögum írá kl. 11 — 16 sími 21230. (löngudeild er lokuð á helgidiigum. A virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyíjabúöir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum og helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fu’loröna gegn ma*nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. P’ólk hafi meó sér ónæmisskirteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daga. Reykjavfk sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. _ _ IIEIMSÓKNARTIMAR. Land SJUKRAHUS spitalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 oit kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardÖKum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. l7 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDID. 0RÐ DAGSINS Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 «g kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga ki. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ug kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELIÐ, Eftir umtali ug kl. 15 til kl. 17 á helgidugum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ug kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR liafnarfirói, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema lauKardaxa kl. 9—12. Út* iánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16. nema laugar daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga. fimmtudaKa, lauK- ardaKa ok sunnudaKa kl. 13.30^—16. LjósfærasýninKÍn: Ljósið kemur lan^t ok mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Pinghultsstræti 29a. símar 12308. 10774 ug 27029 til kl. 17. Eftir lukun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. iaugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í binKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Búka ok talb<')kaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NEISSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. mánud. ok fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. — föstud. kl. 14 — 21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardÖKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið sunnudaKa og míðvikudaKa kl. 13.30—16. AMERÍSK \ BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da^a kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14-22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74, er opið sunnu daKa. þriðjuda^a ok fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. I»ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. IIÖGGMY’NDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. Opinn þriðjudaK - lauKardaK kl. 14 —16. sunnudaKa 15—17 þe^ar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka da^a kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daKa kl. 7.20—17.30. SunnudaKa kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Dll nm/»VT VAKTbJÖNUSTA borgar BILANAVAIv I Stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs tii kl. 8 árde^is og á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um biianir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borKarstarfs manna. ÞANN 1. júní næsta sumar eru 450 ár liðin frá þvf Kristján I. DanakonunKur stofnaði Hafnar háskóla. Háskólinn heldur á ein- hvern hátt upp á afmæli sitt hátfðlegt. ■. Oneitanlega höfum við íslendingar marKs að minnast f sambandi við 450 ára starf Hafnarháskóla. I»ar hafa flestir okkar beztu manna stundað nám, þroskast ok vitkast til þess sfðar að vinna þjóðinni KaKn. Væri vel við eÍKandi að ísl. Hafnarstúdentar ok Háskóli íslands minntist afmælisins á þann hátt sem sýndi vott þess að við íslendingar berum hlýjan huK til Hafnarháskóla, þar sem svo margir fslenzkir menn hafa stundað nám fyr ok síðar ...“ GENGISSKRÁNING NR. 55 - 21. mar.s 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 325,70 326,50* 1 Sterlingspund 663,00 664,60* 1 Kanadadollar 278,80 279,50* 100 Danskarkrónur 6266,80 6282,20* 100 Norskar krónur 6369,40 6385,10* 100 Sænskar krónur 7448,85 7467,15* 100 Finnsk mörk 8177,25 8197,35* 100 Franskir frankar 7578,50 7597,10* 100 Belg. frankar 1104,45 1107,15* 100 Svissn. frankar 19271,00 19318,40* 100 Gyllini 16183,80 16223,60* 100 V.-pýzk mörk 17444,20 17487,00* 100 Lírur 38,74 38,83* 100 Austurr. Sch. 2380,00 2385,80* 100 Escudos 677,10 678,80* 100 Pesetar 471,90 473,00* 100 Yen 156,93 157,31* * Breyting frá síöustu skráningu. V Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. marz 1979. Eining Kl 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 358417 359,15* 1 Sterlingspund 729,30 731,06* 1 Kanadadollar 306,68 307,45 100 Danskarkrónur 6893,48 6910,42* 100 Norskar krónur 6984,40 7023,61* 100 Sænskar krónur 8193,74 8213,87* 100 Finnsk mörk 8994.98 9017,09* 100 Franskir frankar 8336,35 8356,81* 100 Belg. frankar 1214,90 1217,82 Svissn. frankar 21198,10 21250,24* 100 Gyllini 17802,18 17845,96* 100 V.-pýzk mörk 19188,62 19235,70* 100 Lirur 42,61 42,72* 100 Austurr. Sch. 2618,00 2624,38* 100 Escudos 744,81 746,68* 100 Pesetar 519,09 520,30* 100 Yen 172,62 173,04* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.