Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 41 fclk í fréttum + ÞESSI mynd or tokin þegar sjónvarpsþátturinn „I dag“ var að byrja um daginn í sjónvarpsstöð NBC-stöðvarinnar í Ncw York. — Það or hin víðfræBa loikkona Jane Fonda sem gerði sér lítið fyrir og skollti fótunum á hné leikarans Jack Lommon. — Var þar haft samtal við þau um nýja kvikmynd sem þau leika í og heitir „The China Syndrome". Sá sem situr lengst til vinstri er leikarinn Michael Douglas. + ALFRED HITCHOCK æsi- spennu-kvikmyndaleikstjóri cr ekki farinn að draga neitt af sér í starfi sínu. Fyrir sitt mikla og merkilega starf í 57 ár. var hann nýlcga heiðraður af „The American Film Institute". Var honum þá af- hentur sérstakur verðlauna- gripur, sem hann heldur á í ha'gri hendi sinni. Meðal gesta við þessa athöfn voru hinir frægu kvikmyndaleikarar Ing- rid Bergman. Cary Grant og James Stewart. Ilitchock er nú 79 ára, og kvikmyndir hans eru orðnar rúmlega 60 talsins. + „ELVIS" er fundinn? Á þessari mynd sem tekin er af ungum Presley-aðdáendum suður á Italíu er piltur sem valinn hefur verið til þess að taka þátt í Presley-samkeppni, sem fram fer í Hollywood áður en langt um líður, um það hver valinn verði í hlutverk hins látna rokkkóngs, er gerö verður Presley-kvikmyndin. — Sá í hópnum, sem fcr, er ljóshærði pilturinn Angelo D'Avino að nafni, ljóshærður með liðað hár og mjög svipaða andlitsbyggingu og hinn látni, segir í myndatextanum. + THE Deer Hunter" heitir önnur tveggja bandarisara KviKmynaa ira vietnamstríðinu (hin heitir Coming Ilome). Þesst mynd er af sex leikurum í þessari umdeildu kvikmynd. Er hún tekin í upptökuhléi. — Lcikararnir eru frá vinstri: John Cazale, Chucu Aspegren, Robert De Niro, John Savage. Rutanya, Alda Christopher Walken og Meryle Streep. Þess má geta að austantjalds hefur myndin sætt harðri gagnrýni. Michael Cimino hefur gert þessa kvikmynd. Kvikmyndaleikkonan Julie Christie er meðal þeirra í kvikmyndahransanum sem gagnrýnt hafa myndina. en hana hafði hún séð á kvikmyndahátíð í Berlín fyrir skömmu. Hafnfirðingar Kvenfélagiö Hrund, heldur vorfagnaö í Iðnaðar- mannahúsinu, laugardaginn 24. marz kl. 9. Hrókar leika fyrir dansi. Takiö meö ykkur gesti. Miðapantanir frá kl. 2—4 sama dag. Nefndin. Svefnherbergishúsgögn Glæsileg svefnherbergishúsgögn í gömlum stíl til sölu. Tvö rúm, náttborð, tvær stórar kommódur, snyrti- borð, spegill og tveir stólar. Til sýnis í Svein^tungu v/Vífilsstaðaveg (uppi) í dag milli 5 og 7. Gufukrullujárnið er auðvitað frá Braun. Braun hefur hagnýtt sér gömlu og góðu tækn- ina í krullugerð með krullujárni. Munurinn er aðeins sá, að krullujárnin frá Braun nýta einnig nýjustu tækni til fulls. Þess vegna halda gufukrullujárnin frá Braun alltaf sama hita með sjálfvirkum hitastilli og jöfnu gufumagni, sem fer vel með hárið. Braun gufukrullujárnin fást með eða án hita- stillis, og gilda jafnt fyrir 220 eða 110 volta straum. Báðar gerðir með snúningssnúru. Hentug vegghalda fylgir. VERSLUNIN PFAFF BRHUfl Gufukrullujárn upp á gamla mátann Skólavöróustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.