Morgunblaðið - 22.03.1979, Page 28

Morgunblaðið - 22.03.1979, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarövík. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Háseta vantar á netabát frá Eyrarbakka. Upp- lýsingar í síma 99-3162 og 99-3153 eftir kl. 19. Viljum ráða strax laghenta og reglusama iðnverka- menn. Uppl. í síma 85122 eftir kl. 1 á miövikudag og fimmtudag. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráöa sjúkraliöa nú þegar og í apríl—maí n.k. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. 2 háseta vantar á m.b. Ófeig 3 frá Vestmannaeyjum til netaveiöa. Uppl. í síma 98-1070 og 1112. Tvo háseta og matsvein vantar á Mb Lunda VE 88. Upplýsingar í símum 98-1588 og 98-1784. Verzlunarstjóri óskast Óskum eftir aö ráöa verzlunarstjóra í nýja tízkuverzlun. Viökomandi veröur aö vera á aldrinum 22—32 ára og hafa starfsreynslu í fataverzlun. Reglusemi og góö framkoma áskilin. Veröur aö geta hafið störf fljótlega. Mjög góö laun í boöi fyrir réttan starfskraft. Lysthafar sendi nöfn og símanúmer ásamt j upplýsingum um ofangreint atriöi til augl. Mbl. fyrir 29. marz, merkt: „Verzlunarstjóri: 5714“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöar- mál. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu í sumar. Er vanur ýmsum skrifstofustörfum, svo sem bókhaldi, toll- skjölum o.fl. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Sumar- viðskipti ’79 — 5668“, fyrir 3. apríl. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra ríkisspítalanna er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 20. apríl n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 20. mars 1979. Innheimtustjóri Opinber stofnun óskar aö ráöa innheimtu- stjóra nú þegar. Getur oröiö um framtíöar- starf aö ræöa. Laun samkvæmt samningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Innheimtustjóri — 5657“ fyrir 27. þ.m. Eftirlitsmaður með fiskveiðum Sjávarútvegsráöuneytið óskar eftir aö ráöa eftirlitsmann meö fiskveiöum og veiöarfær- um. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á fiskveiöum og veiöarfærum og vera búsett- ur á Suðvesturlandi. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 5. apríl n.k. og skal í þeim greina aldur, menntun og fyrri störf. Hálfs dags starf Óskum eftir að ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn. Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 27. mars merkt: „F — 5671“. Stúlkur óskast Góöar stúlkur 18—25 ára óskast til af- greiöslu og aðstoðarstarfa í veitingahúsi. Vaktavinna. Uppl. gefnar í dag frá kl. 13—15 í skrifstofu Arhjals, Austurstræti 17, 6. hæö, uppl. ekki gefnar í síma. Hótelstörf — Noregur Viö óskum aö ráöa á hótel okkar sumar- tímabiliö ca. 15.5—20.9. 1979 eftirtalið starfsfólk: Matreiöslumann, starfsfólk í eldhússtörf, framreiðslustúlkur í matsal og kaffiteríu, einnig óskast stúlkur til ræstinga á herbergjum. Umsóknir ásamt Ijósritum af meömælum sendist sem fyrst til: a.s. Fjordstuen Turisthotell, 5890, Lærdal, NORGE. Flugfreyjur/ Flugþjónar Flugleiöir hf., ætla frá og meö maímánuði n.k. aö ráöa flugfreyjur og flugþjóna til starfa. í sambandi viö væntanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekiö fram: 1. Umsækjendur séu á aldrinum 20—26 ára. Þeir hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku, Norðurlandamáli og helzt þýzku og/eða frönsku. 2. Umsækjendur séu reiðubúnir aö sækja kvöldnámskeiö í apríl-maí n.k. (5 vikur) <pg ganga undir hæfnispróf aö því loknu. 3. Á umsóknareyöublööum sé þess greini- lega getiö hvort viökomandi sæki um starfiö til lengri eöa skemmri tíma. Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. 4. Umsóknareyðublöö fást í starfsmanna- haldi félagsins á Reykjavíkurflugvelli, söluskrifstofu Lækjargötu 2 og skrifstof- um félagsins úti á landi. Umsóknir skulu hafa borizt starfsmanna- haldi félagsins fyrir 27. þ.m. FLUGLEIÐIR HF. Laghentur maður Laghentur maöur óskast til samsetningar á húsgögnum og lagervinnu. Almennur vinnutími kl. 9—6. Uppl. á skrifstofunni kl. 2—5 föstudag. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráöa reglusaman starfskraft til skrifstofustarfa og símavörzlu, hálfan daginn. (Fyrir hádegi). Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka h.f., Síöumúla 32. Skrifstofustarf Inn- og útflutningsfyrirtæki í miöborginni vantar nú þegar starfskraft. Viökomandi þarf aö hafa góöa vélritunar-, bókhalds- og enskukunnáttu. Reynsla viö almenn skrifstofustörf er varöa inn- og útflutning væru mjög heppileg. Góö laun eru í boði. Hér er um sjálfstætt starf að ræöa. Þær/ þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið inn uppl. um menntun og fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: „E — 5669“. Verkstjóri Viljum ráöa starfskraft til verkstjórastarfa í frystihúsi. Starfiö: Starf aðstoðarverkstjóra í sal og afleysing yfirverkstjóra, er á þarf aö halda. Frystihúsiö: Gott frystihús á Vesturlandi, þar sem unniö er eftir bónusfyrirkomulagi. Um framtíöarstarf er aö ræöa, en starf um skemmri tíma kemur einnig til greina. Þarf aö geta hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar gefur: rekstrartœkni sf. SÍSumúla 37 - Simi 85311

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.