Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MARZ 1979 7 Afþakkar BSRB3% grunn- kaups- hækkun? Haraldur SteinÞórsson var vígreifur fyrir iri. Þi Þeysti hann út um holt og grundir i kostnað hins almenna, opinbera starfsmanns til Þess að boöa Það fagnaöarerindi að undir engum kringum- stæöum mætti skerða kaupgjaldsvísitöluna. Með Því væri veitzt aftan að launamönnum í land- inu. Og sérstaklega tók hann Það fram, hversu vel honum liði í félags- skap hiskólamanna, en hagsmunir peirra og verkamannsins færu saman. Þess vegna yrði að svipta öllum vísitölu- Þökum burt. Nú er Haraldur Stein- Þórsson ekki lengur víg- reifur og djarfur, heldur gengur með veggjum, enda ber hann í skjala- tösku sinni Þann boð- skap, að opinberir starfs- menn eigi ekki aðeins að lita sér vel líka pá skerð- ingu kaupgjaldsvísitölu, sem oröin er og boðuð hefur verið, heldur skuli Þeir líka falla fri 3% grunnkaupshækkun 1. apríl. Stööugt „krukk“ í kjarasamninga Riðherrarnir segja, að Þeir séu „ríkisstjórn vinn- andi stétta“ og mi Þakka fyrir, meöan peir fara ekki að kalla sig „torg hins himneska friöar" og væri Þó ekki síöur vel viðeigandi. Þessi „ríkisstjórn vinn- andi stétta" hefur gert meira af Því en aðrar ríkisstjórnir „að krukka" í kjarasamninga, jafnframt Því sem lagðir eru i „fjallhiir skattar" svo að orð Karls Steinars Guðnasonar séu notuð. Á Þessu hvoru tveggja er ekkert lit. Fyrir AlÞingi liggur frumvarp um 6,6% kjaraskerðingu að mati Lúðvíks Jósepssonar, iform eru uppi um að fella niður umsamda grunnkaupshækkun 1. apríl og að setja nýtt Þak i vísitöluna, jafnframt Því sem frekari skatta- hækkanir liggja í loftinu. Ekki hefði Þetta Þótt góð latína hji verkalýös- leiðtogum AlÞýöuflokks og AIÞýðubandalags, ef Sjilfstæðisflokkurinn hefði staðið að slíkum riðstöfunum. Þi hefði fé verkalýðshreyfingarinnar hvergi verið sparað til pess að koma slíkri ríkis- stjórn fri. En nú er annað hljóð í strokknum. Nú kyssa Þessir verkalýðs- leiötogar i vöndinn, sem strýkir Þi, og keppast við að lýsa inægju sinni yfir Því, að verkafólkið skuli fi tækifæri til Þess aö draga úr kaupkröfum sín- um um hríð. Og að síð- ustu kveða Þeir svo upp úr um pað, að fólkið í landinu vilji enga ríkis- stjórn nema Þessalll Upp íhugann hljóta að koma orð eins og hey- . brækur í Þessu sam- bandi. Eða flokksgeld- ingar. Hafandi Þetta fyrir augunum i sér, verður maöur ekki hissa yfir Því, hversu hörmulega for- ystu ASÍ hefur tekizt að halda i milefnum launa- fólksins í landinu. „Nú bregöur svo viö...“ Pétur Pétursson út- varpsÞulur rifjar upp í Morgunblaðinu í gær, að Þaö sé almennt viður- kennt að opinberir starfs- menn hafi samið af sér í samningum sínum „við svonefnda vinstri stjórn i dögum fyrri olíukreppu" vegna Þrýstings, er Þeir voru beittir af stjórnvöld- um. Samningarnir við ríkis- stjórn Geirs Hallgríms- sonar, Þótt lélegir Þættu, hafi verið viðurkenning i Því að laun opinberra starfsmanna Þyrftu leið- réttingar til samræmis við svonefndan frjilsan markað. — „í Þeim var gert riö fyrir ifanga- hækkunum og itti skv. samningi að koma til framkvæmda hinn 1. apríl,“ skrifar Pétur út- varpsÞulur. „Nú bregður svo viö, að Þeir, sem hvaö ikafast hvöttu sam- tök okkar til Þess að standa í ístaöinu og hvika hvergi fri réttmætum kröfum, virðast nú óðfús- ir að Iji mils i Því, að opinberir starfsmenn af- sali sér umsömdum rétti sínum og kaupi sér með Þeim hætti skemmra samningstímabil. Launa- viöbót sú er um var sam- ið er ótvíræður réttur starfsmannanna og i ekki aö vera neins konar verzlunarvara eða spila- peningar í teningskasti pólitískra framagosa sem bíöa meö fjölda hilfsam- Þykktra vöruverðshækk- ana í erminni, reiöubúnir að kasta Þeim af handa- hófi um allar búðarhillur strax og launafólk hefur bitið i agn Þeirra." I I I I I I I I I I I I I I I I I PARKET OS* ' - r;' FALLEGT, NÍÐSTERKT OG AUÐVELDAST AÐ ÞRÍFA EGILL ÁRNASON H.F ■» SKEIFUNNI 3 — SÍMI 82111 Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 29. marz í Félagsheimilinu og hefst kl. 8.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál, svo sem jaröarkaup o.fl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins frá kl. 10—5. Stjórnin. y^Stjórnunarfélag íslands STJORNUN II Dagana 29. og 30. marz og 3., 4. og 5. apríl gengst Stjórnunarfélag íslands fyrir námskeiði í STJÓRNUN II. Námskeiðið verður haldið að Skipholti 70 frá 14:30—19 alla dagana. ★ Farið verður nánar um stjórnunarsviðið allt en í Stjórnun I, fjallað um hegöun einstaklinga og hópa, forystu, ákvarð- anatöku, stjórnunarstíla, stjórnskipulagsbreyting- ar og andstööu gegn breytingum. Stef'bi Friðfinnssou Han< Kr. Arnason ★ Lögð verður rík áherzla á lausn raunhaefra verkefna úr atvinnulífinu með aðstoð nútíma hjálpargagna s.s. kvikmynda og myndsegulbands. ★ Námskeiðið hentar öllum þeim sem gera sér grein fyrir þörf nútímastjórnunarhátta við lausn vandamála í síbreytilegum heimi. Leiðbeinendur verða rekstrarhagfræðingarnír Hans Kr. Árnason og Stefán Friðfinnsson. Ninari upplýsingar og skriníng pátttak- enda hji Stjórnunarfélagi íslands, Skipholti 37, sími 82930. Allt þetta fyrir aðeins kr. 2.150.000 m/ryðvörn □ Hámarkshraði 155 km. □ Bensíneyðsla um 10 lítrar per 100 km. □ Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. □ Radial dekk. □ Tvöföld framljós með stillingu. □ Læst benzínlok. □ Bakkljós. □ Rautt Ijós í öllum hurðum. □ Teppalagður. □ Loftræstikerfi. _ □ Öryggisgler. □ 2ja hraða miðstöð. □ 2ja hraöa rúðuþurrkur. □ Rafmagnsrúðusprauta. □ Hanzkahólf og hilla. □ Kveikjari. □ Litaöur baksýnisspegill. □ Verkfærataska. □ Gljábrennt lakk. □ Ljós í far- angursgeymslu. □ 2ja hólfa karborator. □ Synkromeseraöur gírkassi. □ Hituð afturrúða. □ Hallanleg sætisbök. □ Höfuðpúðar o.fl. Verö til öryrkja 1.230.000- m. ryövörn. Lánum 600.000- til 6 mánaða. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35. sími 85855 /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.