Morgunblaðið - 17.05.1979, Qupperneq 48
PLAST
ÞAKRENNUR
Sterkar og endingargóðar
Hagstætt verð
cib Nýborgf
Q Armúla 23 — Sími 86755 J
FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 1979
Síminn á afgreiðslunni er
83033
2H«rgunI>I<tÍiit>
Hinn fjölmenni fundur yfirmanna á farskipum f gær.
Allir aóilar felldu tilmæli ríkisstjórnarinnar:
Ljfem. Mbl. Ól. K. M.
Farmenn munu ekki hlíta
lögum er banna verkfallið
Synjunin mikil vonbrigdi, segir Steingrímur Hermannsson
Truflan-
ir í inn-
anlands-
fluginu í
dag?
MANNEKLA hefur staðið
eðlilegri flugumferðar-
stjórn innanlands fyrir
þrifum að undanförnu
þegar upp hafa komið
veikindatilfelli eða fjar-
vistir af öðrum sökum. t.d.
sumarleyfa, og að sögn
íormanns Félags flugum-
ferðarstjóra er hugsan-
legt, að menn vanti á þá
vakt er kemur til starfa á
innanlandsdeild í dag. Ef
ekki tekst að fá mann til
að taka þar við störfum er
hugsanlegt að það trufli
flugumferð innanlands í
dag.
Haraldur Guðmundsson, for-
maður Félatís flujíumferðar-
stjóra, sat;ði að fulltrúar félaKS-
ins hefðu rætt lítillejía við flu>í-
málayfirvöld o>í ráðuneyti um
atvinnumál flu(íumferðarstjóra
ojf ljóst væri, að hraða þyrfti
verule>ta þjálfun nýrra fluftum-
ferðarstjóra til þess að þeir
„þyrftu ekki að loka sig inni eitt
sumarið í viðbót" eins Ofí Har-
aldur orðaði það. Hann kvað þó
óhjákvæmileftt að svo yrði í
sumar að minnsta kosti að ein-
hverju leyti þar sem nokkurn
tíma tæki að þjálfa menn til
þessa starfs.
Um veikindi flugumferðar-
stjóra saftði Haraldur, að trún-
aðarlæknir hefði staðfest að um
veikindi hefði verið að ræða í
þeim tilfellum, sem flufímála-
stjórn hefði óskað eftir athujíun
á og að vandamálið væri fyrst o>í
fremst það að útvega menn til
afleysinfra í veikindatilfellum og
sumarfríum.
BORGARFULLTRÚAR Sjálf-
stæðisflokksins munu f da«
leKKja fram á borxarstjórnar-
fundi tiilöKU þess efnis, að jafn-
aður verði munur á iðgjöldum
ábyrgðar trygginga bíla, en
iðgjaldið er sem kunnugt er
allmisjafnt eftir landshiutum. í
tillögunni segir, að langdýrast sé
að tryggja bfl í Reykjavík og
nágrenni og hafi iðgjöld iðulega
verið tvöfait dýrari í Reykjavík
en vfða úti um íand.
„Vitað er, að tryggingafélögin
fóru nú fram á það við ríkisstjórn-
ina, að við ákvörðun iðgjalda fyrir
þetta ár yrði dregið úr þessum
mismun, en því var hafnað af
tryggingaráðherra. Borgarstjórn
harmar þessa afstöðu og beinir
þeim eindregnu tilmælum til ráð-
herra, að unnið verði að því að
jafna þennan aðstöðumun," segir í
tillögunni.
I greinargerð með tillögunni
YFIRMENN á farskipum höfnuðu
f gær á 250 manna fundi tilmælum
ríkisstjórnarinnar um að aflýsa
eða fresta verkfalli gegn 3%
grunnkaupshækkun til áramóta.
Hið sama gerðu mjólkurfræðing-
ar. en samskonar tilmæli höfðu
þeir fengið frá ríkisstjórninni.
Vinnuveitendasamband Islands,
sem fengið hafði samskonar
tilmæli um frestun eða afiýsingu
verkbanns, hafnaði einnig
tilmælunum. Einn taismanna
Farmanna- og fiskimannasam-
bands íslands sagði f samtali við
Morgunblaðið f gær, að niðurstaða
segir m.a., að hér sé um að ræða
mikið hagsmunamál Reykvíkinga
og sé því eðlilegt, að borgarstjórn
Reykjavíkur láti það til sín taka
og freisti þess að fá þennan mikla
mismun leiðréttan.
EF FISKVERÐ hækkar um 20%,
eins og talað hefur verið um, og
12% vísitöluhækkun verður um
næstu mánaðamót, vantar 6,5—7
milljarða til þess að endar nái
saman hjá hraðfrystiiðnaðínum,
samkvæmt því sem Eyjólfur
ísfeld Eyjólfsson, forstjóri
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, tjáði Mbl. f gær.
fundar farmanna hefði verið sú, að
þessari deilu lyki ekki mcð laga-
setningu stjórnvalda. menn
brygðust svo við, að „hafa þau lög
að engu, svo að aldrei verði lög.
Það væri ströng áminning fundar-
ins“.
Steingrímur Hermannsson,
dómsmálaráðherra, sagði í gær, að
hann gæti ekki neitað því, að
niðurstaða fundar farmannanna
væri sér vonbrigði, þótt hann hefði
haft af því spurnir, að ólíklegt væri
að þeir myndu fallast á tilmæli
ríkisstjórnarinnar. „Eg hefði talið
það mikinn plús, ef menn hefðu
sýnt þann samkomulagsvilja."
Sömuleiðis sagðist Steingrímur
hafa orðið fyrir vonbrigðum með
mjólkurfræðingana, sem höfnuðu
með tilvísun til ákvörðunar far-
nyanna. „Þegar það bar á góma,“
sagði Steingrímur, „að þeir ynnu
mjólkina áfram, sem gagnrýnt
hefur verið, þá var það að sjálf-
sögðu með það í huga að verkfall
þeirra yrði mjög skammvinnt. Því
þykir mér leitt að þeir skyldu ekki
fresta.“
Steingrímur sagði að ríkisstjórn-
in myndi nú bíða eftir því, hvort
sáttanefnd, sem skipuð var í gær,
yrði eitthvað ágengt. I nefndinni
eiga sæti: Torfi Hjartarson, Guð-
20% fiskverðshækkun kostar
hraðfrystiiðnaðinn 10% af tekjum
hans á ári, sem eru taldar vera 94
milljarðar króna. Fiskverðs-
hækkunin mun því kosta fisk-
vinnsluna 9,4 milljarða króna.
12% launahækkun um næstu
mánaðamót þýðir 3% kostnaðar-
hækkun fyrir frystihúsin eða um
2,8 milljarða á ári. Kostnaðarauk-
laugur Þorvaldsson, Jón Skaftason,
Jón Þorsteinsson og Geir Gunnars-
son. Ef hún fær ekkert að gert, kvað
Steingrímur ekki nema um tvennt
að ræða: frjálst markaðskerfi með
þeim afleiðingum, sem það hefur,
eða þá að ríkisstjórnin grípi í
taumana. „Ég hef margoft lýst því
að ríkisstjórninni sé ekki sætt
áfram í frjálsu markaðskerfi og þá
verða þeir, sem boða það, að taka
við.“
Fundur farmanna í gær var hinn
fjölmennasti, sem haldinn hefur
inn í heild verður því rúmir 12
milljarðar en á móti hefur
hraðfrystiiðnaðurinn til
ráðstöfunar um 5,5, milljarða
króna þannig að milli 6,5 til 7
milljarða vantar til þess að endar
nái saman. Sagði Eyjólfur að
gengislækkun þyrfti að koma til ef
brúa ætti þetta mikla bil.
Samkvæmt þeim upplýsingum,
verið. Enginn fundarmanna mælti
með samþykkt tilmæla ríkisstjórn-
arinnar. Á fundinum kom fram að
fundarmenn litu á tilmæli ríkis-
stjórnarinnar sem formsatriði
fremur en efnisatriði. Einn fundar-
manna sem Mbl. ræddi við taldi að
farmenn hefðu siðferðilegan stuðn-
ing manna, sem nú sætu í ráðherra-
stólum, a.m.k. á meðan þeir aðilar
lýstu því yfir, að þeir hefðu skipt
um skoðun.
— Sjá: „Báðir aðilar höfnuðu. ..“
á bls. 27.
sem Mbl. aflaði sér í gær, mun
ríkisstjórnin ihuga að láta útgerð-
ina bera sjálfa hluta
olíuhækkunarinnar, sem nýlega
var gerð, og sömuleiðis íhugar hún
að láta fiskvinnsluna bera sjálfa
hluta fiskverðshækkunarinnar og
báðar þessar atvinnugreinar verði
þar með reknar með tapi á þessu
ári.
Tillaga Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn:
Iðgjöld ábyrgðartrygg-
inga bíla verði jöfnuð
Einhverri mjólk dreift
MJÓLKURFRÆÐINGAR
veittu í gær undanþágu til að
aka mjólk út í verzlanir í
Reykjavfk og nágrenni og að
sögn Odds Helgasonar. sölu-
stjóra Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík er einnig gert ráð
fyrir að einhverju verði ekið (
verzlanir í dag. Sagði hann að
verzlanirnar hefðu verið beðnar
að miðla sjálfar til viðskipta-
vina.
Sigurður Runólfsson, formað-
ur Mjólkurfræðingafélagsins,
sagði að þessi undanþága hefði
verið veitt fyrir tilmæli borgar-
læknis og landlæknis, og yrðu
einhverjar undanþágur veittar
áfram, en ekki væri vitað í
hversu miklum mæli það yrði.
Sjúkrahús, dagheimili og elli-
heimili fengju eins og beðið væri
um. Þá sagði Sigurður að ekki
hefði verið boðað til sáttafunda í
deilunni.
7 milljarða tap á frystiiðnaði
hækki fiskverð um 20% og laun um 12% - Gengislækkun þarf ef brúa á bilið