Morgunblaðið - 12.08.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979
Útvarp Reykjavík
SUNNUCX4GUR
12. ágúst
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbi. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög
James Last og hljómsveit
hans leika göngulög.
9.00 Á faraldsfæti
Birna G. Bjarnléifsdóttir
stjórnar þætti um útivist og
ferðamál. Rætt við Heimi
Hannesson. Birgi Þorgilsson
og Júlíu Sveinbjarnardóttur
um landkynningu.
9.20 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá
Guðmundar Jónssonar
pianóleikara.
11.00 Kaþólsk hámessa
(hljóðrituð á 50 ára afmæli
Kristskirkju í Reykjavík 22.
f.m.) Messuna syngur Dr.
Henrik Frehen biskup. For-
stöðumenn prestaskólanna í
Bonn og Osnabrúck aðstoða.
Kór kirkjunnar undir stjórn
Jacques Rolland og söng-
flokkur undir stjórn Snæ-
bjargar Snæbjarnardóttur
syngja.
Organleikarar: Guðmundur
Gilsson og Dr. Ketill
Ingólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. tón-
leikar.
13.30 „Sumarhús“, smásaga
eftir Jónas Guðmundsson.
Höfundur les.
14.10 Miðdegistónleikar: Frá
alþjóðlegri tónlistarkeppni
þýzkra útvarpsstöðva, sem
haldin var í Múnchen í fyrra.
Verðlaunahafar flytja verk
eftir Mendelssohn, Glinka,
Charpentier, Saint-Sa'éns,
Mozart og Richard Strauss.
Kynnir: Knútur R. Magnús-
son.
15.10 íslandsmótið í knatt-
spyrnu; — fyrsta deild.
Hermann Gunnarsson lýsir
síðari hálfleik Akurnesinga
og Vals á Akranesvelli.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Frá norrænu þingi í
Reykjavík um málefni
þroskaheftra. Vilhelm G.
Kristinsson ræðir við Bjarna
Kristjánsson skólastjóra.
SKJÁNUM
SUNNUD4GUR
12. ágúst
18.00 Barbapapa.
Sautjándi þáttur frumsýnd-
ur.
18.05 Meranó-sirkusinn.
Síðari hluti sýningar í
norsku fjölleikahúsi.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
(Nordvision — norska sjón-
varpið).
18.50 Náttúruskoðarinn.
Breskur fræðslumynda-
flokkur í fimm þáttum um
náttúrufar og dýralíf vfða
um heim, gerður í sam-
vinnu við náttúrufræðing-
inn David Bellamy.
Annar þáttur.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 Heimsókn til Manar.
Þessa kvikmynd gerði Sjón-
varpið um heimsókn for-
seta fslands til eyjarinnar
Manar á írlandshafi í júní-
mánuði siðastliðnum, en
landsstjórnin þar bauð for-
setahjónunum að vera við-
stödd hátíðahöld vegna þús-
und ára afmæiis þings
Manarbúa, Tynwald.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
21.15 Ástir erfðaprinsins.
Annar þáttur. Wallis
Simpson.
Efni fyrsta þáttar: Játvarð-
ur prins er hálffertugur að
aldri. er sagan hefst. Hann
hefur lengi verið í förum á
vegum krúnunnar til
bresku samveldislandanna
og nýlendnanna. Ástkona
hans, laíði Thelma
Furness, fögur bandárísk
kona. kynnir landa sína,
Simpson-hjónin. fyrir hon-
um. Lafði Furness heldur í
heimsókn til Bandaríkj-
anna. Þar er hún í tygjum
við frægan mann og kemst
upp um ástarævintýri
hennar. Þegar hún kemur
aítur til Englands hefur
Wallis Simpson tekið við
stöðu hennar á heimili
prinsins.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.05 ísballett.
Síðari hluti sýningar
Leningrad-ísballettsins.
23.05 Að kvöldi dags.
Séra Birgir Snæbjörnsson,
sóknarprestur á Akureyri,
flytur hugvekju.
23.15 Dagskrárlok.
/MhNUCMGUR
13. ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Enginn er fullkomínn
Leikrit eftir Frederik Lons-
dale, búið til sjónvarps-
flutnings af Pat Sandys.
Leikstjóri John Frankau.
Aðalhlutverk Nicola Pa-
gett, Richard Vernon og
Richard Morant.
Margot Tatham kemur til
Englands eftir dvöl í út-
löndum. Það fyrsta, sem
hún sér þegar hún kemur
heim, er eiginmaður henn-
ar í faðmlögum við fagra
konu.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
21.50 Sólvíkingar
Nýsjálensk heimildamynd
um hönnun, smíði og sigl-
ingu 23 metra báts frá
Gilbertseyjum til Fiji. Ein-
ungis gamalgrónar aðferð-
ir voru notaðar við báts-
smiðina, og ferðin var farin
til að sýna, hvernig frum-
stæðar þjóðir gátu siglt um
Kyrrahaf til forna.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
22.40 Geislavirkur úrgangur
og aðgerðir Greenpeace
samtakanna.
Ný bresk fréttamynd.
Greenpeace samtökin hafa
lengi barist gegn því að
geislavirkum úrgangi sé
fleygt í úthöfin. Skip sam-
takanna. Reinbow Warri-
or, hélt beint af íslandsmið-
um ti! að reyna að hindra
að breskt skip losaði geisla-
virkan úrgang í Atlants-
haf.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
23.00 Dagskrárlok.
Jóhann Guðmundsson lækni
og Margréti Margeirsdóttur
félagsráðgjafa.
16.50 Endurtekið efni
*í nóttinni brennur ljósið“:
Nína Björk Árnadóttir og
Kristín Bjarnadóttir lesa
ljóð eftir dönsku skáldkon-
una Tove Ditlevsen. Þýðend-
ur: Nína Björk, Kristín og
Helgi J. Halldórsson. (Áður
útv. 10. maí í vor).
17.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Bifröst; —
annar þáttur.
18.10 Harmonikulög
Grettir Björnsson leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Saga frá Evrópuferð
1974
Annar hluti: Frá Parfs til
Belgrad.
Anna Ólafsdóttir Björnsson
segir frá.
19.55 Balletttónlist eftir Verdi
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum sfðari
Kristinn Snæland rafvirki
les frásögu sína.
21.00 Partíta nr. 2 í c-moll eftir
Bach
Glenn Gould leikur á pfanó.
21.20 Frakklandspunktar
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn og talar við Vigdfsi
Finnbogadóttur leikhús-
stjóra og Erni Snorrason
sálfræðing.
21.45 Þjóðlög útsett af Benja-
min Britten
Peter Pears syngur. Benja-
min Britten leikur á pfanó.
22.05 Kvöldsagan: „Elías Elfas-
son“ eftir Jakobfnu Sigurð-
ardóttur
Fríða Á. Sigurðardóttir les
(3).
2230 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á sfðkvöldi
Sveinn Magnússon og Sveinn
Árnason kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
A1MUD4GUR
13. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn: Séra Grímur Gríms-
son flytur (a.v.d.v.). Tónleik-
ar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.) Dag-
skrá. Tónleikar.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guðmundsdóttir
byrjar að lesa „Sumar á
heimsenda“ eftir Moniku
Dickens í þýðingu Kornelfus-
ar J. Sigmundssonar.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jónar Jónsson.
Rætt við Ketil A. Hannesson
forstöðumann búreikninga-
stofu landbúnaðarins um
reikningshald og niðurstöð-
ur búreikninga.
10. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Tónleikar.
11.00 Víðsjá
Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleik-
ar.Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Aðeins
móðir“ eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýð-
ingu sfna (5).
15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn: Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft-
ir Farley Mowat. Bryndís
Víglundsdóttir les þýðingu
sfna (5).
18.00 Víðsjá
Endurtekinn þáttur frá
morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flutur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Gunnar Páll Ingólfsson sölu-
maður talar.
20.00 Einleikssónata fyrir selló
eftir Zoltán Kodály. Paul
Tortelier leikur. (Frá
finnska útvarpinu).
20.30 Útvarpssagan: „Trúður-
inn“ eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gfslason les þýð-
ingu sfna (14).
21.00 Lög unga fólksins. Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
kynnir.
22.10 Kvöldsagan: „Elfas Elfas-
son“ eftir Jakobfnu Sigurð-
ardóttur. Fríða Á. Sigurðar-
dóttir les sögulok (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
14. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guðmundsdóttir les
„Sumar á heimsenda“ eftir
Moniku Dickens (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Jónas Haraldsson talar
við Guðmund Lýðsson fram-
kvæmdastjóra Samtaka grá-
sleppuhrognaframleiðenda.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frí vaktinni Sigrún Sigurð-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.30 Miðdegissagan: „Aðeins
móðir“ eftir Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýð-
ingu sfna (6).
15.00 Miðdegistónleikar: Norsk
tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum. Áskell Másson
f jallar um sýrlenzka tónlist.
17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“ eft-
ir Farley Mowat. Bryndís
Víglundsdóttir les þýðingu
sína(6).
17.55 Á faraldsfæti. Endurtek-
inn þáttur Birnu G. Bjarn-
leifsdóttur um útivist og
ferðamál frá sunnudags-
morgni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Reynsla barna af hjóna-
skilnaði.
Umsjón: Ásta R. Jóhannes-
dóttir og Guðbjörg Þórisdótt-
ir. Þátttakendur fjögur börn
á aldrinum 8—15 ára, sem
hafa gengið í gegnum skiln-
að forddra sinna.
20.00 Sönglög eftir Richard
Strauss og Jóhannes
Brahms. Hans Hotter syng-
ur; Geoffrey Parsons leikur á
píanó.
20.30 Útvarpssagan: „Trúður-
inn“ eftir Heinrich Böll.
Franz A. Gíslason les þýð-
ingu sfna (15).
21.00 Einsöngur:
Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur lög eftir Þórarin
Guðmundsson, Ingólf Sveins-
son og Eyþór Stefánsson.
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
21.20 Sumarvaka.
22.30 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Harmonikulög: Jo Basile
og félagar hans leika.
23.30 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Jane Eyre“
eftir Charlotte Bronte.
Helstu hlutverk og leikarar:
Jane Eyre/ Claire Bloom,
Edward Rochester/ Anthony
Quale, Mrs. Fairfax/ Cath-
leen Nesbitt, Andéle Varens/
Anna Justine Steiger. Fyrsti
hluti.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Skjárinn mánudag kl. 21.00:
„Enginn er
Sjónvarpið sýnir á mánudags-
kvöld breska sjónvarpsmynd og
heitir hún „Enginn er fullkom-
inn.“ Leikritið er eftir Frederick
Lonsdale og búið til sjónvarps-
flutnings af Pat Sandys. Leik-
stjóri er John Frankau. en aðal-
hlutverkiri eru í höndum þeirra
Nicolu Pagett. Richard Vernon
og Richard Morant.
Söguþráðurinn er í stuttu máli
sá, að Margot Tatham kemur
heim til Englands eftir dvöl í
útlöndum. Það fyrsta sem hún sér
þegar heim kemur, er eiginmaður
hennar í faðmlögum við fagra
fullkominn”
konu og verður henni að vonum
biit við.
Að sögn þýðanda myndarinnar,
Hébu Júlíusdóttur, er myndin
nokkurs konar farsi sem gengur
út á viðbrögð konunnar við þess-
um óvænta atburði. Að lokum
kemur upp úr dúrnum, að sú
fróma frú, Margot Tatham, hefur
í engu hegðað sér betur í útland-
inu en maður hennar gerði í
fjjarveru hennar. Af þessu er
síðan nafn myndarinnar dregið og
þykir það víst flestum nokkur
sannindi, að enginn sé fullkom-
inn.
Hin ófullkomna Margot
Tatham, sem reyndist í engu
betri eiginmanninum þegar f
harðbakkann sló. Bæði voru
þau nokkuð brokkgeng.