Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 9 SÉRHÆO 3JA HERB. 4 BÍLSKÚR Á 2. haeö í 4býlishúsi meö svölum, þvottahúsi og búri inn af eldhúsi. Um 10 ára gömul eign. Verö 27M. NYBYLAVEGUR 3JA HERB. JARÐHÆÐ íbúöin er óniöurgrafin, 2 svefnherb., stofa, sér þvottahús. Verð 18.5M. NÝBÝLAVEGUR 3JA HERB. JARÐHÆÐ íbúöin er niöurgrafin, 2 svefnherb, stofa, sér þvottah. Verö 18.5 m. EINBYLISHUS 85 + 55 FERM. 5-8 HERB. 23 MILLJ. Húsiö er timburhús og stendur viö Grettisgötu er á 2 hæöum yfir steyptum kjallara. Niöri 3 herb., eldhús, baöherb. Uppi 2 herb. + eldhús. Nýtt þak. Verö 23M. KAPLASKJOLSVEGUR 2JA HERB. VERÐ 12 MILLJ. íbúöin sem er ósamþykkt er í kjallara fjölbýlishúsi, og skiptist í eldh., baö- herb., flísal. stofu og svefnherb. HVERFISGATA 3JA HERB. 2. HÆÐ íbúöin er í steinsteyptu fjölbýlishúsi nálægt Snorrabraut. SÉRHÆÐ 4RA—5HERB. ♦ BÍLSKÚR U.þ.b. 140 ferm. íbúö á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi í Hlíöarhverfi. íbúöin skipt- ist í 3 svefnherbergi og baöherbergi á sér gangi. 1—2 stofur og stórt eldhús. Verö ca. 45 millj. BLÖNDUBAKKI 4RA HERB. — CA. 100 FM 3 svefnherb., góö stofa meö s. svolum, nýleg teppi, eldhús m. borökrók. STÓR EIGN 3 ÍBÚÐIR + BÍLSKÚR Húsiö skíptist í sérhæö sem er á 2 hæöum, alls ca. 230 ferm. og 50 ferm. svalir, en á jaröhæö (óniöurgrafið) eru 2 2ja herbergja íbúöir, hvor meö sér inngangi. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Verö 80 millj. FLYÐRUGRANDI 3JA HERB. 1. HÆÐ íbúöin er tilbúin undir tréverk, til afhendingar strax. Sér inngangur. Möguleiki á bílskúrsrétti. Suöur svalir. ÆGISÍÐA STÓR RISÍBÚD ♦ BÍLSKÚRSRÉTTUR Portbyggö risíbúö ca. 100 ferm., 4 herbergi, eldhús og baöherbergi meö efra risi sem í eru 2—3 íbúöarherbergi ásamt snyrtingu og eldunaraöstöðu og geymslum. Stór garöur fylgir. Verö: ca. 24 millj. GAMLI BÆRINN 2JA HERB. + STÓRT RIS Nýuppgerö 2ja herbergja íbúö á 2. hæö í múrhúöuöu timburhúsi, ný eldhúsinn- rétting, nýtt baö, ca. 50 ferm. mann- gengt óinnréttaö ris yfir allri íbúöinni. Verö 15,5 millj. ALFHOLSVEGUR 3JA HERB. [ BÍLSKÚR íbúöin, sem er í 4býlishúsi skiptist í 2 svefnherbergi, stofu meö s.svölum og stórkostlegt útsýni til suöurs og norö- urs. Flísalagt baöherbergi og eldhús meö sérsmíöuöum innréttingum og borökrók. Verö: 28 millj. ÆSUFELL 3JA—4RA HERB. + BÍLSKÚR íbúöin skiptist í 2 stofur, 2 svefnher- bergi, eldhús meö borökrók, baöher- bergi meö lögn fyrir þvottavél. Verö: 24 millj. BYGGINGALÓO Á besta staö í Mosfellssveit á grónum staö. 1465 ferm. HÚS í SMÍÐUM FÍFUSEL Tilbúiö undir tréverk, 3x76 ferm. Bíl- skýlisréttur, tilbúiö til afh. Verö 32—33M SELÁSHVERFI Fokhelt 2 hæöir og kjallari til afhending- ar Verö 30M HÁLSASEL Fokhelt meö járni á þaki Brúttó 240 ferm. Verö 27M DALSBYGGÐ 330 ferm. hús 230 ferm. hæð 2ftd. bílsk., 3ja herb. íbúö f kj. Er í fokheldu ástandi. Verö tílboö. STAFNSEL 350 ferm. einbýlishús í fokheldu ástandi. Tilb. til afh. Verö 35M VANTAR: HÚS 2-3 ÍBÚÐIR T.D. TIMBURHÚS Höfum kaupanda aö húsi meö 2—3 íbúöum t.d. 2ja—4ra herb. hver. Húsiö má vera út timbri og má þarfnast standsetningar eöa lagfæringar. Þyrfti helst aö vera í grónu hverfi. Traustur kaupandi. ÓSKAST! Allar tegundir og stæröir af fbúöum á söluskrá vantar. Höfum kaupendur sem pegar eru tilbúnir aö kaupa. Komum og skoöum samdssgur. OPIÐÍDAG 1—4 Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Flyörugrandi 3ja herb. íbúð, tilb. undir tré- verk. Flyðrugrandi 4ra—5 herb. ca. 130 ferm. sér hæð. tilb. undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. Melhagi Rishæð, 4ra herb. góð íbúð. Breiðholt Falleg einbýlishús. 2 hæöir og kjallari, bílskúr. í skiptum fyrir sérhæð í Austurbæ eða Vestur- bæ ca. 3 svefnherb. og stofur ásamt bílskúr. Breiðholt Raðhús á tveim hæðum, bíl- skúrsréttur. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 1. hæð 2 svefnherb. og tvær stofur. Fellsmúli 150 ferm. hæð. 4 svefnherb., stórar stofur. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Mikil og góö sameign. Kópavogur— Suð-Austurbær Einbýlishús á 2 hæöum. Bíl- skúrsplata. Getur verið 2 íbúðir. Kópavogur 3ja herb. íbúö við Efstahjalla. 70 ferm. lyftuhús. Kópavogur 2ja—3ja herb. íbúð í kjallara. Nýleg eign. Markholt Mosfellssveit 130—140 ferm. einbýlishús. Falleg eign. Byggingameistarar HÖfum í einkasölu góöar bygg- ingalóðir í miðborginni. Uppl. á skrifstofunni, ekki í sima. Vesturbær — Austurbær Vantar 4ra herb. sér hæð með bílskúr. útb. 30.000.000.- Hellissandur Einbýlishús í skiptum fyrir íbúö á Reykjavíkursvæðinu. V-A-N-T-A-R sérhæð norðan Hringbrautar með bílskúr. Einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu. Raðhús á Reykjavíkursvæðinu. Sér hæöir 5, 4ra, 3ja og 2ja herb. íbúðir. Góðarútb. Fjársterkir kaupendur. HUSAMIÐLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. borvaldur Lúðvíksson hrl. Heímasími 16844. X16688 Eyjabakki 4ra herb. verulega falleg íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kjallara. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm. skemmtileg íbúð á 4. hæð ásamt herb. í risi. Vesturbær 2ja herb. Höfum til sölu 2ja herb. góða íbúö í kjallara stelnhúss viö Kaplaskjólsveg. íbúðin er öll endurnýjuð. Álftanes — lóö Höfum til sölu lóð á góöum stað á Álftanesi. Kópavogsbraut 4ra herb. 130 fm. íbúð í parhúsi sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Stór bílskúr. Suðurvangur Hf. 2ja herb. vönduð og rúmgóð íbúö á 2. hæð. eiciiah UmBODIDlBll LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 iOOOO Ingileifur Bnarsson s. 31361 IngóHur Hjartarson hdl Asgerr Thoroddssen hdl FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR 35300& 35301 Við Hlíöarveg 2ja herb. 80 ferm. íbúð á hæð í þríbýlishúsi. íbúðin er laus nú þegar. Mikið útsýni. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð með innbyggðum bílskúr á jarðhæð. Viö Reynigrund Endararaðhús á tveim hæðum (viðlagasjóðshús). Húsið er mikið endurbætt og í topp- standi. Fæst í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð. í Hafnarfirði Norðurbæ 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. í smíðum Viö Engjasel Raðhús að grunnfleti 180 ferm. á þrem hæðum. Hvor hæð er 75 ferm. með 30 ferm. kjallara. Húsið selst fullfrágengið utan og málaö með miðstöövarlögn og öllum milliveggjum hlöðnum. Hlutdeild í fullfrágengnu bíla- húsi fylgir. Bein sala eða í skiptum fyrir 4ra—6 herb. íbúð. í Mosfellssveit 140 ferm. einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Frá- gengiö að utan en í fokheldu ástandi að ööru leyti. Við Ásbúð Parhús á einni hæð að grunn- íleti 140 ferm. auk 40 ferm. bílskúrs. Selst fokhelt en tilbúið undir málningu að utan. Við Flyðrugranda 3ja herb. íbúö tilbúin undir tréverk til afhendingar nú þeg- ar. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. HÚSEIGNIN VESTURBÆR 3ja herb. íbúð á jarðhæð 75 fm. Sérinngangur. Sérhiti. Verð 16—17 millj. KRUMMAHÓLAR Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð ca. 115 fm. 3 svefnherbergi, þvottahús innaf eldhúsi og búr. KÓPAVOGUR Höfum í einkasölu hæð og kjallara 4ra herb. íbúð á hæð- inni ca. 110 fm. Bílskúr fylgir, í kjallara 70 fm íbúð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Skipti á einbýl- ishúsi í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. SELJAHVERFI — RAÐHÚS Raðhús tilbúið undir tréverk og málningu. 2 hæöir og kjallari, Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. HÓLAHVERFI BREIÐHOLT Góð ný 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr í háhýsi. Skipti á raðhúsi koma til greina. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ við Sundlaugaveg ca. 120 fm. Stór bílskúr fylgir. Aukaher- bergi i' kjallara. Upplýsingar á skrifslofunni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA ÁSÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Al'lil.VslNCASÍMINN Ktt: . 22480 ^Srftm Eyjar á Breiðafirði Til sölu eru Bjarneyjar á Breiða- firði. Allar nánari uppl. á skrif- stofunni. Einbýlishús við Keilufell Einbýlishús (viðlagasjóöshús) sem er hæö og ris, samtals aö grunnfleti 130 fm. Bílskýli fylgir. - Ræktuð lóð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Seltjarnarnesi, Garðabæ, Hólahverfi og Breiðholti. Teikn. og frekari úppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum 6 herb. einbýlishús, sem er hæð og ris, samtals að grunnfleti um 180 fm með fallegum garöi, fæst í skiptum fyrir góöa 4ra—5 herb. sérhæð með bílskúr í Kópavogi. Einbýlishús við Efstasund Á neðri hæö eru 2 saml. stofur, eldhús, búr, baðherb. og eitt herb. Uppi eru 4 svefnherb. geymsla og baðherb. Samtals að grunnfleti 170mJ. Möguleiki á tveimur íbúöum. Skipti hugs- anleg á 4ra—5 herb. góöri íbúð í sama hverfi. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Raöhús í smídum Höfum til sölu raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi og við Engja- sel. Teikn. og frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. í Smáíbúðahverfí 4ra herb. snotur íbúð á 2. hæð. Sér inng. og sér hiti. Sér lóð. Útb. 18 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. 110 fm. góð íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb. 18 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm. vönduö íbúö á 2. hæð. Útb. 19—20 millj. Við Asparfeli . 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæö. Útb. 18 millj Við Vesturberg 3ja herb. 90 fm. vönduð íbú.ö á 3. hæö. Útb. 17 millj. Við Laufvang 4ra herb. 105 fm. íbúð á 2. hæð. Utb. 18—19 millj. Við Hrafnhóla 4ra herb. 110 fm. góð íbúð á 5. hæð. Útb. 17—18 millj. Við Álfheima í skiptum 4ra herb. 120mJ góð íbúð á 1. hæð fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Heimum, Háaleiti, Fossvogi eða Laugarnesi. í Kópavogi 3ja herb. 90 fm. ný og vönduð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Þvottaherb. á hæðinni. Mikil sameign. Allt fullfrág. Tilboð óskast. Við Sörlaskjól 3ja herb. 70 fm. kjallaraíbúð. Útb. 11 millj. Við Bergstaðastræti 2ja herb. 50 fm. kjallaraíbúö. Útb. 8,5 millj. Skrifstofupláss 60 fm. skrifstofupláss mið- svæðis í Reykjavík á 3ju hæð. Nánari uppl. á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð á hæö í Vesturbænum Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð við Vestur- j berg, ofanvert. Hólahverfi getur komið til greina. Raðhús óskast í Noröurbænum, Hafnarfirði. Höfum kaupendur að serhæðum í Kópavogi og Reykjavík. iicnmiDLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SöhjstjóH: Sverrir Kristmsson Siguróur Ölasan hrl. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS ARNARNES Glæsilegt einbýlishús á Arnar- nesi. Húsið er á tveimur hæðum og er hvor hæð 160 fm. Auðvelt að innrétta sér ibúð á jarðhæð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið selst fokhelt. Tilb. tll afhendingar fljótlega. Skemmtileg teikning. PARHÚS Á góðum staö í Kópavogi. Húsiö er á tveimur hæðum, alls 130 fm. Stór bílskúr fylgir. Fallegur garður. GUÐRÚNARGATA 4ra herb. efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér lóö. Bílskúr fylgir. íbúðin laus mjög fljótlega. SLÉTTAHRAUN Rúmgóð 3ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stór stofa. Suöur svaiir. Vandaðar innréttingar. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. KRÍUHOLAR Lítil 2ja herb. íbúð í nýlegu háhýsi. íbúðin gæti losnað fljót- lega. EICNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Við Alfheima falleg 4ra herb. íbúð. Garðabær 3ja herb. íbúð t.b. undir S Bílskúr tylgir. Nánari * trév. Bílskúr tylgir. uppl. í skrifstofu. Einbýlishús m/ bílskúr 5 herb. við Heiðargerði. Fokhelt einbýlishús í Þorlákshöfn m/ bílskúr. Glæsileg 5 herb. íb. í ca. 15 ára húsi við Þórs-_ götu á 2. hæð um 134 fm. I netto. 2—3 svefnh. 50 fm. | stofur m.m. Svalir. Sérhiti. | Getur veriö sérþvottahús á | *—*’—' 1 — ’ * Nánari | I ■ hæðinni. Laus í okt. uppl. í skrifstofunnl. Góð skrifstofuhæð Til sölu í steinhúsi á 3. hæð við Skólavörðuholtið um i 160 fm. Tvískipt í dag t.d. 5 herbergi, móttaka, kaffi-1 stofa, ásamt 4 herbergjum | m.m. sér. Mjög hentug hæð | fyrir félagasamtök, endur- ■ skoöun. tannlækna, lög- ■ menn o.fl. Tilboð óskast. ■ Nánari uppl. í skrifstofu. í Lyftuhúsi Höfum fjársterkan kaup-I anda aö 3ja herb. góörl íbúð| í lyftuhúsi. Verður greidd út. | Höfum traustan kaupanda að 120—130 fm.j íbúð með góðri útborgun.i Laus samkomul. t.d. 1980. | Benpdikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. usavai FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Viö Eskihlíö 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt íbúðarherb. í risi. Svalir. Fallegt útsýni. Sumarbústaður Til sölu vandaður sumarbústað- ur 34 fm og eignarlóö við vatn í nágr. Reykjavíkur. Helgi Ólafsson löggiltur fast. kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.