Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Miðbær Stúlka óskast til starfa á skrifstofu í gamla miöbænum. Þarf aö geta byrjaö strax. Vélritunar- og enskukunnátta, ásamt alhliöa reynslu í skrifstofustörfum nauðsynleg. Góö laun. Einnig óskast stúlka með enska hraðritunar- kunnáttu. Tilboö óskast send Morgunblaöinu fyrir 20. ágúst merkt: „M — 3108“. Kennarar Nokkrar kennarastöður eru lausar viö gagn- fræðaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar: íslenska, enska og raun- greinar. Upplýsingar gefur skólastjóri, Siguröur Þor- kelsson í síma 92-1135 eöa 92-2597. Skóianefnd Keflavíkur. Spjaldskrá Óskum aö ráöa starfskraft viö spjaldskrá og almenn skrifstofustörf. Vinsamlega sendiö nöfn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, til augl.deildar Mbl. fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Spjaldskrá — 3096“. Starfsmaður óskast Kennarasamtökin SGK og LGF vantar starfs- mann á skrifstofu sína, hálfs dags starf. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst og stílist á: SGK — LGF pósthólf 616 121 Reykjavík. Neskaupstaður Tónmennta- kennarar Kennara vantar að grunnskóla Neskaupstaö- ar og Tónskólanum Neskaupstaö. Um er að ræða almenna tónmenntakennslu og píanó- kennslu. Nánari upplýsingar gefur Valur Þórarinsson skólafulltrúi í síma 72176. Afgreiðsla — sérverzlun Óskum aö ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. ásamt meömælum, ef þau eru fyrir hendi, merkt: „Sérverzlun — 3088“. Afgreiðslustúlkur Óskum aö ráöa afgreiöslustúlku 20 ára og eldri. Upplýsingar gefnar á staðnum á morgun kl. 10—11 og 18—19. Borgarinn v/ Lækjartorg. Kjötverzlun Verzlun í miðborginni vantar góöan kjötiön- aöarmann nú þegar. Einnig mann eða konu til afgreiöslu í kjötdeild. Reglusemi og stundvísi nauösynleg. Tilboöum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „V-3092". Hárgreiðslusveinn óskast Góö laun og starfsaöstaða í boði fyrir réttan starfskraft. Æskilegt er aö viökomandi geti unnið sjálfstætt. Frekari upplýsingar á stofunni á daginn. Hárgreiðslustofa Elsu Háteigsvegi 20 s. 29630. Lausar stöður á heilsugæslu- stöðvum Laus er til umsókna staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslustööina á Þingeyri. Staöan veitist frá 1. september 1979. Laus er til umsóknar staöa Ijósmóöur viö Heilsugæslustöðina á Dalvík. Hálf staöa kemur til greina. Umsóknir sendist ráöuneytinu ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. ágúst 1979. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa ábyggilegan starfskraft til skrifstofu- og ritarastarfa, frá og með 1. okt. n.k. Starfið fellst í: launaútreikningum, erlendum bréfaskriftum, bankaviðskiptum, skjalavörzlu o.fl. Aðeins kemur til greina að ráöa traustan starfskraft sem getur unnið sjálfstætt. Tilboö meö uppl. um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 26. ágúst n.k. merkt: „Traust — 3095“. Blikksmiður óskar eftir góöri vinnu. Hefur meömæli. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Blikksmíði — 3086“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar M.F. 70 1974 Traktorsgrafa ekinn 6 þús. tíma í góöu ásigkomulagi. Góöir greiösluskilmálar. Upplýsingar í síma 28190 og 95-1311. Til sölu 38 manna langferðabíll aö Benz gerö. Upphaflega Bílasmiðju byggöur, en selst núna eftir endurbyggingu hjá bílaverkstæöi Guömundar Kjerúlfs. Ennfremur hásingar undan 1413 Benz 2ja drifa, 352 vél og jafnvel fleira. Uppl. um símstööina Reykholti. Tízkuverzlun Til sölu tízkuverzlun (kvenfatnaöur) í mjög góöri verzlanamiðstöð. Öruggt leiguhúsnæði. Tilboö merkt: „Tízkuverzlun — 3115“, send- ist afgreiöslu Morgunblaösins fyrlr 15.08. 1979. Verzlun — Þorlákshöfn Verzlun í fullum rekstri til sölu í Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3878, kvöldsími 91-54247. Tilkynning til launaskatts- greiöenda Athygli launaskattagreiðenda skal vakin á því, aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 2. ársfjórðung 1979 sé hann ekki greiddur í siðasta lagi 15. ágúst. Fjármálaráðuneytið. Skipstjóra og stýrimannatal Þeir áskrifendur í Reykjavík og nágrenni sem ekki hafa vitjaö bókanna, eru vinsamlega beönir aö gera þaö sem fyrst, eða hafa samband viö afgreiösluna. Ægisútgáfan, Sólvallagötu 74, Símar 28312 og 14219. Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands biöur um tilboö í eftirfarandi bifreiöar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Mazda 323 árgerd 1978 Toyota Mark II árgerö 1977 Chevrolet Blazer árgerð 1974 Mazda 818 árgerö 1974 Datsun 220 C árgerö 1973 Matador árgerö 1973 Fiat 128 árgerö 1974 Fiat 127 árgerö 1973 Peugeot 404 árgerö 1972 Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri þriöjudaginn 14. ágúst kl. 5. íbúð óskast Hagkaup óskar eftir aö taka íbúö á leigu í ca. 3 til 4 mán. helst sem næst Skeifunni. Tilboö sendist Mbl. merkt: „íbúö — 3102“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 183. tölublað (12.08.1979)
https://timarit.is/issue/117562

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. tölublað (12.08.1979)

Aðgerðir: