Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979
Spáin er fyrir daginn f dag
§9 HRÚTURINN
ITil 21. MARZ— 19.APRÍL
l»ú trotur lent í deilum heima
fyrir. en með la^ni má kippa
ollu í laj^ á skömmum tíma.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAÍ
Þú verður sonnileKa óánaegður
með framvindu mála í dag. Þá
er bara um að gera að gera
einhverjar breytingar
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Dagurinn er vel til þess failinn
að heimsa'kja ættingja sem þú
hefur ekki séð lengi
m
21. JÚNÍ-22. JÚLl
Einhver smávægilegur mis-
skilninKur kann að valda leið-
indum heima fyrir.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Félatfsstörfin taka mikinn
tíma í dag ug þú ættir að vera
viðbúinn að gera breytingar á
áætlunum þfnum.
MÆRIN
XX&ll 23. ÁGÚST-22. SEPT.
í datí færðu tækifæri til að
kuma hugmyndum þínum á
framfa-ri við mikilsmetinn
mann.
Qh\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
/Estu þifc ekki upp út af
smámunum. Einhver ókunnu^-
ur kann aö valda þér óþæ«:ind-
um.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Gerðu ekkert án þcss að ráðf-
æra þig við fjölskyldu þína í
da«.
BOGMAÐURINN
22. NÓV,—21. DES.
l>ú færð KÓða hunmynd sem þú
skalt ekki hika við að hrinda í
framkvæmd.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Láttu ekki skuðanaÓKreininir
valda vinaslitum. Allir hafa
rétt á að hafa sínar skuðanir.
§1«! VATNSBERINN
20. JAN. —18. FEB.
>ú fa-rð sennilega viðurkenn-
inxu fyrir vel unnin störf í
dait-
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Taktu ekki mark á slúðursiiif-
um Hem lærast þér til eyrna í
da«.
OFURMENNIN
'PlAft'ETAV - SE/f E& löf/óv Mí/////
UPPÁ'/AU> 577TÓ& PPÓS Á OFUP-
MEPF/ - UERÍM/J2 NÚ pyR/Þ BAjl&PPz
í&yÓTMfyÆr'OúM-z,
...SEyl ERv''7SASAN£>/
CfíANPALEóS TLVfSS .....
OFe/TZ/vrF/V/Y/&. . . .
\//l> f/BF/ £6 KoM/E) \ OGi SVo
' ÍNN Z/JÁ Fb/X/ j/VAFST :
. ................................................................................................ .......................................................... .............................................
TINNI
Æ! Ne/, þú rrjáit ekki fara f Vertu nú
h/á okkur 5at?áanafi/óo//7fi/—
LJÓSKA
~i _ / ALEXAMPER
t \r( HERSERGt-Q þtTT
^-r ER TIL SKAMMAR,
UTTU BARA A / FÓT Oí5
PRASL HVERT SEM I
LITIP ^
ER.l \
HANN HEFpl 'ATT AD j
SJÁpAPÁPUREN N
B3 TÓK TIL
N'o-o'o-Z „
v. X>-í'*Á ON^jS 'j
ámmm
TIBERIUS KEISARI
FERDINAND
1 ■......................
SMÁFÓLK
LÉT ME 6£T
THI5 5TRAI6HT,
IF CHARLIE BROWN
6£T5 L)£LL, VOU PR0MI5E
NEVER T0 PVLL THE
FOOTBALL AlVAV A6AIN ?
HE'5 5URE T0 6ET
OJELL N0W..HE HA5
50METHIN6 TO LIVE FOR!
O 1979 United Feature Syndicate, Inc.
I
$
I>að cr best að hafa þetta á
hreinu.
Eí Kalla Bjarna batnar þá
lofarðu því að taka aldrei
boltann aftur?
Ég strengi þess heit.
Það er alveg öruggt að honum
batnar núna... því nú hefur
hann eitthvað til að lifa fyrir.