Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 FRÉTTIR í DAG er sunnudagur 12. ágúst, sem er 224. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.24 og síödegisflóð kl. 21.50. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.07 og sólarlag kl. 21.56. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.33 og tungliö í suöri frá Reykjavík kl. 05.10 (Almanak háskólans). FARSÓTTIR í Rvík: Blaðinu hefur borist eftirfarandi listi frá skrifstofu borgarlaeknis yfir farsóttir í Reykjavík vikuna 1.—7. júlí 1979 og er þetta yfirlit byggt á skýrslum 10 lækna en samanburðartöl- ur miðast við 9 lækna: Iðrakvef .......... 26 (15) Kíghósti ...........12(12) Heimakoma .......... 2 (0) Hlaupabóla ....... 1 (7) Ristill ............ 1 (1) Mislingar.......... 2 (0) Rauðir hundar...... 1 (1) Hettusótt......... 29 (30) Hálsbólga ......... 58 (39) Kvefsótt................109 (107) Lungnakvef........ 15 (15) Inflúenza .......... (3) Kveflungnabólga.... 4 (0) Dílaroði........... 2 (0) Vírus.............. 8 (27) ÞESSIR krakkar efndu til ljluta- veltu til ágóða fyrir Blindra- félagið á Seltjarn- arnesi en ágóðinn varð 10.000 kr. 1 Krakkarnir heita Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Björn J. Friðbjörnsson, Steinar Haralds- son og Birna Haraldsdóttir. Og hann hefur svaraö mér: Néö mín nægir pér; pví aö mátturinn full- komnast í veikleika. Því vil ég mjög gjarna pesa framar hrósa mér af veik- leika mínum, til pess aö kraftur Krists megi taka sér bústaö hjá mér. (2. Kor. 12,9.). BLÖO 0(3 TlMAniT LÆKNABLAÐIÍ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNA I K RDSSGfiTA 1 2 3 5 ■ n 5 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ 12 ■ ° 14 15 16 ■ ■ ” LÁRÉTT: — 1 skapvond. 5 fangamark. 6 þungt, 9 aula, 10 haf, 11 tónn, Í3 lfkamshlutinn. 15 drykkjuræfil, 17 dimmviöri. LÓÐRÉTT: — 1 hrafl, 2 málmur, 3 ástundunarsöm. 4 sé. 7 pest- inni, 8 mæli, 12 sprota, 14 háttur, 16 hijóm. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 hafnar, 5 ás, 6 sauðir, 9 rið, 10 ólm, 11 nu, 13 urin, 15 ilia, 17 álkan. LÓÐRÉTT: - 1 háskóii, 2 asa, 3 næði, 4 rýr, 7 urmuli. 8 iðni, 12 unun, 14 rak, 16 iá. LÆKNABLAÐIÐ - Ut er komið 3. tbl. 65. árgangs Læknablaðsins en útgefendur þess eru Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur. Meðal greina í blaðinu má nefna grein um sjúklinga með kransæðastíflu á Borgarspít- ala 1972—1975, sem fjórir læknar rita, „Er sullaveiki á íslandi?" nefnist grein eftir Gísla Ólafsson og þá má nefna grein Jóns Steffensens: „Hver var skilningur Bjarna landlæknis Pálssonar á sulla- veiki?" Ýmsar fréttir eru í blaðinu af starfi læknasam- takanna. — £3 ^GchA LJ MO Grunaði mig ekki, hér þarf aldeilis að skera niður!! KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavtk, dagana 10. tii 16. ágúat að báðum dögunum meðtöldum. er sem hér aegir: í Lyfjabúð BreiðholtN. En auk þess er Apótek Austurbæjar opið til 22 alla daga vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Ailan HÓIarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá Id. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstuddgum til kiukkan 8 árd. Á mánudögum er IwEKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá k). 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli ki. 14-18 virka daga. ADI> n A ACIhlC Rvykjavík sími 10000. ORÐ DAGSINÖAkureyrisiml 96-21840. C IMIfDiUMe HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SwUlvnAlÍUS spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til ki. 14.30 og ki. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tii kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CHEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- SUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimaiána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til ki. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftlr lokun sklptlborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á iaugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27. sfnti aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. —föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla f Þlngholtsstræti 29 a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27, sfml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfml: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sfml 86922. Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. síml 2764Q. Opið mánud, — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. síml 36270. Opið mánud — föstud. kl. 14 — 21. BÓKABÍLAR - Baklstöð í Bústaðasafnl, sfml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Oplð ki. 13-18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaöastræti 74. er oplð alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alia virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga ki. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga k). 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20-19.30, laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. -H i,|||i,|/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIvI stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. / GENGISSKRÁNING > NR. 149 - 10. ágúst 1979. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala i Bandarfkjadollar 365,80 366,60* i Sterlingspund 820,30 822,10* i Kanadadollar 312,20 312,90* 100 Danskar krónur 6977,90 6993,20* 100 Norskar krónur 7321,10 7337,10* 100 Sænskar krónur 8701.90 8720.90* 100 Finnsk mörk 9588,50 9609,40* 100 Franskir frankar 8635,00 8653,90* 100 Belg. frankar 1256,60 1259,40* 100 Svissn. frankar 22237,10 22285.70* 100 Gyllini 182%,40 18336,40* 100 V-Þýzk mörk 20116,60 20160.60* 100 Lírur 44,85 44,95* 100 Austurr. Sch. 2751,40 2757,40* 100 Escudos 745,80 747,40* 100 Pesetar 552,20 553,40* 100 1 Yen 18-SDR (sérstök 169,51 169,88* dráttarréttindi) 475,94 476.98* v * Breyting frá síðustu skráningu. j í Mbl. fyrir 50 árum „BLÖNDUÓS er nú að verða ferðamannabær, því umferðin vex f stórum stfl. Má heita, að daglega komi bifreiðir að norð- an og sunnan. Gistihúsinu á Blönduósi veitir forstöðu hin góðkunna ágætiskona Ingibjörg Ólafsdóttir frá Vatnsskarði, og er þaö heppilegt fyrir alla hlutaðeigendur. að sú starfsemi er f góöum höndum.“ „Kornuppskera byrjar eftir vikutfma hjá Klemens Kristjánssyni að Sámsstöðum f Fljótshlfð. Sáði hann f vor byggi f rúmlega 4'h dagsláttu og höfrum f 4 dagsláttur." r > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRI 10. ágúst. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 402,38 403.26* 1 Sterlingspund 902,33 904,31* 1 Kanadadollar 343,42 344,19* 100 Danskar krónur 7675,69 7692,52* 100 Norskar krónur 8053,21 8070.81* 100 Sænskar krónur 9572.09 9592,99* 100 Finnsk mörk 10457,35 10570,34* 100 Franskir frankar 9498,50 9519,29* 100 Belg. frankar 1382,26 1385.34* 100 Svissn. frankar 24460,81 24514,27* 100 Gyllini 20126,04 20170,04* 100 V-Þýzk mörk 22128,26 22176,66* 100 Lírur 49.33 49,44* 100 . Austurr. Sch. 3026.54 3033.14* 100 Pesetar 820,38 822,14* 100 Pesetar 607,42 608,74* 100 Yen 185,58 185.99* * Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.