Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979
47
Mynda-
brengl
EINHVER sagöi að misskilningur
væri allra versti skilningur sem
sögur færu af. Þaö var þessháttar
skilningur sem birtist í mynda-
brengli er varð með grein minni í
Morgunblaðinu í gær. Þar voru
færð til nöfn bræðranna Ingimars
og Jóns Brynjólfssona.
Raunar er torvelt að skilja hvern-
ig slíkt gat gerst þar sem höku-
toppamenn áttu að birtast hlið við
hlið. En þegar reynt er að kveða
prentvillupúkann niður og prófark-
Jón ÐrynjólÍNHon. Inglmar BrynjóKa-
bóndi á ÓlaÍNVöllum. non. stórkaupmaóur.
ir lesnar allt að lokastigi, þá skal
hann spretta upp í annarri mynd.
Hér fer best á að vitna í Jón á
Ólafsvöllum og spyrja: Ertu ekki
Islendingur, andskotinn þinn?
Þekkirðu ekki Jón á Ólafsvöllum?
Hurðarbaksmenn virðast
hafa komist í myndirnar
Við séra Árelíus bárum saman
bækur okkar vegna misritunar í
greinum okkar nú fyrir nokkrum
dögum. Árelíus sagði: Það misritað-
ist nafnið hans Polla, en það var nú
augljóst við hvern var átt. Öðru
máli gegndi er ég ritaði um skatta-
mál, bætti hann við. Þar hafði ég
ritað: ránsmenn. í meðferð blaðsins
varð það: námsmenn.
Vinur minn einn sagði eitt sinn
um mann er gert hafði honum lífið
ieitt, með einhverjum hætti. Hann
ætti að láta sér vaxa skegg og
greiða það upp.
Um leið og þessi saga er sögð og
blaðið birtir myndirnar á ný með
réttum texta er leiðinn fokinn út í
veður og vind, því starfsfólk allt er
ég hefi rætt við í þessu stússi er
lipurt og góðviljað.
Með þökk.
Pétur Pétursson þulur.
ummæli viðsk iptaviua:
SiKhvatur Bjarnason. bankaKjaldkeri. Keilufelli 17. Vinnubrögð til fyrirmyndar Ég er mjdg ánægður með myndirnar frá GLÖGG MYND og stóru myndirnar eru skemmtilegar. Ég tók aðallega kvikmyndir hér áður fyrr. en nú tek ég líka ljósmyndir á Konica vel- ina ména og er hress með árangurinn. Vinnuhrögðin við íramkdllun og kópi'eringu hjá GLÖGG MYND eru til fyrirmyndar. Guðrún Stephensen. kennari. Skildinjcanesi 28. Litirnir eðlilegir Mér finnst myndirnar úr GLÖGG MYNDAR framköll- uninni skýrar og litirnir eðli- legir. Ég tek á litla Minolta vél og er mjög ánægð með hvað myndirnar verða góðar úr þessari framköllun. Stóru myndirnar eru einkum hag- stæðar þegar myndirnar eru af fleira fólki. eða hörnum saman. Danfel Jónasson. tannsmiður. Geitlandi 1 Það stenst sem þeir segja GLÖGG MYNDAR þjónustan er örugg, og það stenst sem þeir segja. Myndgæðin úr GLÖGG MYNDAR framköll- un og kópieringu eru fin. Einnig líkar mér mjög vel að fá myndirnar svona stórar.
Friðrik SÍKurbjörnsson. löKÍræðinKur. IIarrast(>ðum. Skerjafirði Góð og lipur þjónusta Ég tek mjög mikið af ljós- myndum og fæ þær framkall- aðar og- kópieraðar hjá GLÖGG MYND. Myndirnar koma vel unnar og góðar frá þeim. Stóru myndirnar kann ég vel að meta og ekki hvað síst að þjónustan er elskuleg og lipur. MaKnús Haraldsson. stórkaupmaður Mjög skarpar og fínar myndir Ég hefi allt gott um viðskipti mín við GLÖGG MYND að segja. Framköllun þeirra og kópíering skilar skörpum og finum myndum. Þjónustan er góð og örugg. Einnig hef ég keypt hjá þeim filmur og þær hafa reynst mér mjög vel. Fyrsti stafur lukkunúmers- ins í getraunaleik Albúms er: 1. Næstu stafir birtast í samskonar auglýsingu n.k. tvo sunnudaga. Komi þitt lukkunúmer út úr þessum hirtingum þá færð þú sólarlandaferð með ferðaskrifstofunni Olympo, getir þú skýrt frá því hver sé aðalmunurinn á GLÖGGRI MYND og mynd sem framkölluð er og kópí- eruð á venjulegan hátt.
GLtiGG MYNDAR framköllun og kópíeringu getur þú íengid jferða alvejf burtséð
frá hvaða filmutegund þú notar og verðið fyrir þjónustuna er hið sama og fyrir
venjulejfa þjónustu. Allt sem þú þarft að gera er að koma með filmuna til okkar. I>á
færðu GLÓGG MYNDAR vinnslu.
ATH. Ljósmyndir Ólaís K. Magnússonar í Lesbókinni í gær
voru teknar á Sakura litfilmur og framkallaðar og
kópíeraðar hjá okkur.
Ennfremur í flestum kaupsttiðum um land allt. Móttökustaðirnir eru merktir með
GIökií myndar merki í tflujíjía. Einnijf eru þeir taldir upp í síðasta eintaki Albúms.
Móttaka á filmum til framköllunar ok stækkunar með GLÖGG MYNDAR
aðferð er á eftirtöldum stöðum:
í Reykjavík: Myndverk. Suðurlandsbraut 20 (við hlið Sigtúns). sími 82732.
Myndverk. Ilafnarstræti 17 (gegnt Pennanum). sími 22580
Ennfremur: Hlemmtorgi; Hókahúð Hraga
Ijj'kjargdtu; Bókabúð Braga
Borgartúni; Sjónvarpsbúðin
Árhæ; Árbæjarap<itek
Breiðholti; Ndnnu. Fellagdrðum.
Má vísa
yður á dyr
Með vönduðum
inni- og útihurðum.
Spónlagðir,
fulllakkaðir
hurðaflekar
— Koto eikarfineline,
brúnbæsað—
m/furu- eða
spónlögöum körmum
Ennfremur stórt úrval af gullfallegum
spjalda- og fullningahurðum.
Vönduö vara viö vægu veröi.
Bústofn
Aöalstræti 9
(Miðbæjarmarkaðnum)
Sími 29977 — 29979.