Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979
27
ingu á fimm bókum um
strumpana, sem væntanlegar
eru á markað í haust, og ekki
getað breytt nafninu, en hins
vegar verði þaö tiltölulega
auðvelt að breyta um nafn á
næstu hljómplötu Steinars.
En hvort sem þeir heita
skríplar, strumpar eða eitthvað
annað, þá er staðreyndin sú,
aö þessir litlu saklausu bláu
álfar njóta nú mikilla vinsælda
í heiminum og á íslandi aukast
vinsældir þeirra dag frá degi.
Af því tilefni hefur Morgun-
blaðið ákveðið að birta teikni-
myndaseríu um þá félaga og
birtist fyrsti hluti hennar innan
tíðar. Sagan sem birtist í
Morgunblaöinu heitir „Æðsti-
strumpur" og er hún talin eitt
af meistaraverkum Peyo. Fjall-
ar hún um þaö er einn strump-
urinn gerir tilraun til að ná
yfirráðum í Strumpaþorpi í
fjarveru æðstastrumps.
A.K.
Sólbaösstrumpur
Hafnfirðingar —
Hafnfirðingar
óskum eftir ábendingum um fallega garða í Hafnar-
firði. Vinsamlegast hafið samband í síma 50104 eöa
50120 fyrir 17. ágúst.
Fegrunarnefnd Hafnarfjarðar
Eigum til olíumöl á plön og heimkeyrslur. Afgreitt í
Smárahvammi og Rauöamel. Verö kr. 10.800 pr.
tonn. Einnig viðgerðarmöl verð kr. 12.200 pr.
tonn.
Olíumöl h.f.
Sími 43239.
UTSALAN
BYRJAR A MORGUN
40-80% AFSLATTUR
Á ÖLLUM VÖRUM VERZLUNARINNAR.
KOMDU STRAX OG GERÐU REYFARAKAUP
BANKASTRÆTI 1 4 — s. 25580
LAUGAVEGI 44