Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. AGUST 1979 27 Hafnfirðingar — Hafnfirðingar óskum eftir ábendingum um fallega garöa í Hafnar- firöi. Vinsamlegast hafiö samband í síma 50104 eöa 50120 fyrir 17. ágúst. Fegrunarnefnd Hafnarfjaröar Eigum til olíumöl á plön og heimkeyrslur. Afgreitt í Smárahvammi og Rauoamei. Verö kr. 10.800 pr. tonn. Einnig viðgeröarmöl verö kr. 12.200 pr. tonn. Olíumöl h.f. Sími 43239. kynningarafsláttur á húsgögnum út þennan mánuö vegna opnunar nýrrar húsgagnaverzlunar Húsgagnamiðstöðin, Skaftahlíö 24, Reykjavík, sími 31633. ingu á fimm bókum um strumpana, sem væntaniegar eru á markaö í haust, og ekki getaö breytt nafninu, en hins vegar veroi þaö tiltölulega auövelt aö breyta um nafn á næstu hljómplötu Steinars. En hvort sem þeir heita skríplar, strumpar eöa eitthvaö annaö, þá er staöreyndin sú, aö þessir litlu saklausu bláu álfar njóta nú mikilla vinsælda í heiminum og á íslandi aukast vinsæidir þeirra dag frá degi. Af því tilefní hefur Morgun- blaöið ákveöiö aö birta teikni- myndaseríu um þá félaga og birtist fyrsti hluti hennar innan tíöar. Sagan sem birtist í Morgunblaöinu heitir „Æösti- strumpur" og er hún talin eitt af meistaraverkum Peyo. Fjall- ar hún um þaö er einn strump- urinn gerir tilraun til að ná yfirráöum í Strumpaþorpi í fjarveru æöstastrumps. A.K. Sólbaösstrumpur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.