Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 37
Hólfaleiga Þeir sem hafa frystihóls á leigu í Sænsk-ísl. frystihúsinu eru vinsamlegast beönir að greiöa leiguna nú þegar. Þar sem mikil eftirspurn er eftir hólfum verða þau hólf, sem ekki er búiö aö greiða leigu af fyrir 10. sept. n.k., tæmd og leigö öörum. Athugið að matvæli í þeim hólfum, sem veröa tæmd eru ekki geymd. Sænsk-ísl. frystihúsið. óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Hverfisgata 4—62 J Hverfisgata 63—121 Austurbrún frá 8 V Uppl. i síma 35408 TOÝOTA VARAHLUTIR Einkenni TOYOTA bíla er gæði og ending. En eftir 2 - 3 ár á íslenskum vegum þarf þó að endurnýja ýmsa hluti, og þá er nauðsynlegt að þeir séu „orginal" Toyota hlutir svo aó bíllinn haldi þeim gæðum sem Toyota merkið stendur fyrir. Varist því eftirlíkingar ef þið ætlið að eiga „orginal" Toyota áfram. Aðeins „orginal" Toyota varahlutir tryggja Toyota gæði að fullu. UMBOÐIÐ MTOYOTA NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI SÍMI44144 æ X ®\ okkar a morgun og nœsvu aago Plötur: Hér er aðelns sýnishern af þvl sem boðið er wpp á. Nw er taskifasri til þess að klasða sig wpp fyrir lítinn pening Flauelsbuxur Herraskyrtur Drengjaskyrtur Dömublússur Peysur frá 7900 — 3900 — 2900 — 2900 — 3900 ''' Rekk ABBA America Bonnie Tyler Bob Dylan Bee Gees The Beatles Bryan Ferry 10 cc Dr. Hqok Billy Joel StiP/f 7~~ lan Dury Tom Robinson JJ Cale Rod Stewart Linda Ronstadt Ry Cooder Yes Stevie Wonder Jazz Miles Davis Stanley Clark . ThclwillOUS „cnn-iuc Ponty Keith Jarrett Eberhard Weber Montreux Summit og fl. amCONCORD Amerískur lúxusbill meðöllu 6 cyl 258 cid vél. Sjálfskipting, vökvastýrí, aflhemlar, hiti í aftur- rúöu. hallanleg sætabök, pluss- áklæði, viðarklætt mælaborö, vinyl- toppur, teppalögö geymsla, hliðar- listar, krómlistar á brettaköntum, síls og kringum glugga, klukka D/L hjólkoppar, D78x14 hjólbarðar með hvítum kanti, gúmmíræmur i höggvörum og vönduð hljóðein- angrun. Nokkrir bílar til afgreiðslu nú þegar. Næsta sending í háust á verulega hækkuðu verði. Allt á sama stað LaugavegMIS-- Simar'22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.