Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustörf Fyrirtæki á góöum stað í borginni óskar eftir starfsfólki til starfa á skrifstofu. Einhver reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Tilboö, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrifstofa — 181“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Læknaritarar óskast til frambúöar frá 1. september n.k. eöa fyrr, til starfa á ýmsum deildum Landspítalans svo og viö Kleppsspítalann. Stúdentspróf eöa hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri réttritunar- og vélritunarkunn- áttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 12. ágúst 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Bókhald Óskum eftir að ráöa nú þegar vana stúlku til starfa við vélabókhald. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, fyrir hádegi. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlundsliraul II - Hirykjavik - Síuii lllllilKI Vingjarnlegar, hressilegar stúlkur óskast til framreiðslustarfa hjá LORRY í Kaupmannahöfn Lorry, hinn þekkti, glaölegi og alþýðlegi fjölskyldustaður í Kaupmannahöfn óskar eftir vingjarnlegum og hressilegum ungum stúlk- um til framreiðslustarfa um 7 mánaöa skeiö. Dagurinn er frjáls, nám mögulegt. Viö getum bent á húsnæði — og þú kemur til með aö vinna við framreiöslu bæði meöal gestanna og eins uppi á sviöi meö dönskum leikurum og listamönnum jafnt sem annarra þjóöa. Öllum umsækjendum mun veröa svaraö — ef þeir aöeins senda mynd og persónulegar upplýsingar til: A.S. DET NY LORRY Verksmiðju- vinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa: A. Vélasal B. Lager C. á Lyftara. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra sími 18700. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Tæknifræðingur Véltæknifræöingur með 6 ára starfsreynslu óskar eftir framtíöarstarfi. Margt kemur til greina. Tilboö eöa aörar upplýsingar sendist Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Véltæknifræðingur — 180“. Ceres Auð- brekku 43, Kópa- vogi auglýsir Stúlkur vantar í frágang, sauma og sníöa. Hálfsdags eða heilsdags vinna kemur til greina. Aöeins reglusamar og duglegar koma til greina. Sími 85734 — 44290. Vélaverk- fræðingur meö þekkingu og áhugasvið í rekstri og framleiðslu óskar eftir starfi frá september n.k. Uppl. í síma 18922 @ Verkafólk Kjötiönaöardeild Sláturfélags Suöurlands óskar eftir aö ráöa bæöi karlmenn og konur til ýmissa verkamannastarfa. Góður vinnu- tími. — Mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Tvítug stúlka óskar eftir góöri vinnu í vetur. Hefur stúdentspróf frá Verzlunarskóla íslands og reynslu í skrifstofu og afgreiöslustörfum. Upplýsingar í síma 94-6134. Kennari — við- skiptagreinar Óskum að ráöa kennara í viöskiptagreinum að Garöaskóla. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari, símar 52193 og 52194. Skólanefnd. Skrifstofustarf Óskaö er eftir starfskrafti á skrifstofu til almennrar skrifstofuvinnu. Vélritunarkunn- átta æskileg svo og aö umsækjandi hafi unniö eitthvað viö vélabókhald. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi umsóknir sínar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, til afgreiöslu Morgunblaösins, fyrir 20. ágúst n.k. merkt: „1. september 1979 — 3107“. Verzlunarbanki íslands h/f útibú í Keflavík óskar eftir aö ráöa til sín starfsfólk. Upplýs- ingar og umsóknareyðublöð fást hjá deildar- stjóra í bankanum á venjulegum opnunar- tíma frá kl. 9.15—16 virka daga. Arkitektar Tækniteiknari óskar eftir framtíöarstarfi. Getur hafiö störf nú þegar. Uppl. í síma 42255. Fóstrur óskast! Barnaheimilið Kvistaborg, Fossvogi, óskar eftir 2 fóstrum sem fyrst. Upplýsingar á staðnum og í síma 30311 og eftir kl. 6 í síma 37348. Forstöðukona Skrifstofustúlka vön vélritun, almennum skrifstofustörfum og símavörzlu óskast. Þyrfti helzt aö geta byrjað strax, annars sem fyrst. Páll Þorgeirsson og Co. Ármúla 27. Skrifstofustarf Skrifstofustúlka óskast til starfa í miðbæn- um. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist blaöinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrifstofustarf — 182“. Bakari um þrítugt óskar eftir góöri vinnu. Uppl. í síma 30693 frá kl. 6—8 á kvöldin. Emil Hjort Logsuðutækni h/f óskar eftir umboðsmanni fyrir logsuöubúnaö og verkstæðisinnréttingar. Emil Hjort Svejseteknik A/S er nú hluti af L.F. BIE-hringnum og er fulltrúi fyrir nokkur aöallogsuöufyrirtæki heims svo sem Klöckn- er Krup — BOC — AIRCO — FRONIUS — KOIKE, og selur einnig verkstæöis- og lagerinnréttingar frá WERBA og HÖVIK. Viö verðum staddir á íslandi frá 1.9. til 6.9. '79 og viljum ræða við fyrirtæki sem áhuga kynnu aö hafa. Vinsamlegast skrifið okkur og sendið stutt- orðar upplýsingar um fyrirtæki yðar og viðskiptavini. Þér getið síöan snúiö yður til okkar á Hótel Sögu meöan viö dveljum þar. Vélstjórar óskast Hraöfrystistöö Þórshafnar óskar aö ráöa vélstjóra frá og meö 1. sept. Umsóknir skilist fyrir 26. ágúst. Allar nánar upplýsingar gefur Jóhann A. Jónsson, sím 96-81137. Hraðfrystistöð Þórshafnar h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.