Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 31 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 5 — 8 — 10 — 11 — 12 — 14 — 15 _ 17 _ 18 — 21 — 29 — 30 — 35 — 36 — 45 _ 48 — 49 — 50 — 52 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 69 — 73 — 74 — 75 — 76 — 88 — 91 — 92 — 100 — 103 og 132 tonn. Stálskip: 51 — 61 — 64 — 88 — 92 — 99 — 102 — 104 — 120 — 127 — 129 — 138 — 147 — 148 — 149 — 157 — 165 — 184 — 199 — 207 — 217 — 228 — 308 og 350 tonn. SKIPASALA-SKIRALEIGA, JÓNAS HARALDSSOM LÖGFR. SÍML 29500 6 tonna togspil til sölu. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra . Vélsmiðjan Héðinn, Reykjavík. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 217 rúml. stálbát smíðaður í A-Þýzkalandi 1967. Skipti á minni bát koma til greina. Síldarleyfi fylgir. Til afhendingar strax. SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Rækjuveiðar inn- fjarða á komandi haustvertíð Umsóknarfrestur um ieyfi til rækjuveiða í Arnarfirði, ísafjarðardjúpi, Húnaflóa og Axar- firði á vertíöinni 1979—80 er til 1. september n.k. í umsókn skal greina nafn skipstjóra og heimilisfang, ennfremur nafn báts, umdæm- isnúmer og skipaskrárnúmer. Umsóknir sem berast eftir 1. september verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. ágúst 1979. húsnæöi öskast Okkur hefur veriö falið að auglýsa efftir íbúð fyrir einn af viðskiptamönnum okkar. Góð umgengni og áreiðanlegar greiöslur. Lögmannsstofa Dr. Gunnlaugs Þórðarsonar hdl. Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. 2ja—3ja herb. íbúð Vestur-íslenzkur háskólaprófessor óskar að taka á leigu 2ja — 3ja herb. íbúö meö húsgögnum frá september n.k. til maí 1980. /Eskilegt er að íbúðin sé nálægt Háskólan- um. Skipti á stóru einbýlishúsi í Californiu koma til greina. Tilboð merkt: „LLB — 3089“. Til leigu lönaöarhúsnæði 320 fm jarðhæð við Smiðju- veg. Upplýsingar í síma 72674. Húsnæði óskast Fullorðin einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Ákjósanlegur staður gamli mið- bærinn eða Norðurmýri. Kjallaraíbúö kemur ekki til greina. Fyrirframgreiðsla samkomu- lag. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstud. 17. ágúst merkt: „Húsnæði — 3100“. Vantar stórt hús Fjársterkan aðila vantar hús stein- eða timbur, sem í geta veriö tvær til fjórar 2ja — 4ra herb. íbúðir. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Hús — 3375“ fyrir hádegi fimmtudag. Öllum tilboðum verður svarað og fariö með þau sem trúnaðarmál. Sumarbústaöur — Sumarbústaðarland Höfum til sölu sérlega vandaðan 40 ferm. sumarbústaö ásamt bátaskýli við Álftavatn. Landsstærð 3300 ferm. Eign í sérflokki. Höfum til sölu 7300 ferm. sumarbústaðar- land í nágrenni Laugarvatns. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði, sími 53590. | feröir — feróalög | SAMTÖK GEGN ASTMA OG OFNÆMI Sumarferð Farið verður í Þjórsárdal laugardaginn 18. ágúst og merkir staðir skoðaðir. Brottför kl. 10 f.h. frá Suöurgötu 10 og kl. 10.30 frá Norðurbrún 1. Tilkynriið þátttöku á skrifstofu félagsins á morgun (mánudag) kl. 2—6 eða á sama tíma á fimmtudag í síma 22153. Skemm tinefndin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Þýzkaland — Reykjavík Óska eftlr aö lelgja íbúö eöa hús í Reykjavík eingöngu í skiptum fyrir elnbýllshús nálægt Frank- furt meö öllum þasgindum. Leigutími 1—2 ár. Haflö sam- band sem fyrst. Ingeborg Borm. Wiesenstrasse 7. 6070 Langen/Hessen, Vest-Germany. Ibúð óskast 2 23 ára reglusamar námsstúlk- ur óska eftir (búö tll letgu. Uppl. ( sirha 37754 á kvöldln. Húseigendur athugiö: Óska eftir aö kaupa einbýlishús eöa raöhús 150—200 fm. aö stærö. auk bílskúrs, fullbúiö eöa ( smíöum (t.b. undlr tréverk). Vinsamlegast hrlngiö ( síma 19595 í dag og næstu daga eftir kl. 19.00. 25 ára utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö eöa herbergi meö aögangl aö eldun- araöstööu helst í Garöabæ eöa nágrenni. Reglusemi og góörl umgengni heitlö. Uppl. í síma 17339. Sunnud. 12/8 kl. 13 Esja (noröurbrúnir) og Kerlingagil — Þjófatkarö, fjallganga eöa létt ganga. Verö kr. 2000 frítt f/börn m/fullorön- um. Fariö frá B.S.I. benzínsölu. Föstud. 17/8 kl. 20 1. Þórsmörk 2. Út í buskann Sumarleyfisferöir: 1. Gerpír 18/8, fararstj. Erllngur Thoroddsen. 2. Stórurö — Dyrfjöll 21/8, far- arstj. Jóhanna Sigmarsd. 3. Grænland 16/6 4. Útreiöatúr — velöi á Arnar- vatnsheiöi. |FERÐAFELAG ISLANDS 0LDUG0TU3 SIMAR 11798 og 19533. Sunnud. 12. ágúst kl. 13.00 Gönguferö yfir Sveifluháls. Gengiö eftir Ketilstíg tll Krísuvík- ur. Verö kr. 2.000.- gr. v. bíllnn. Fariö frá Umferöamlöstöölnni aö austanveröu. Feröafélag íslands Kirkja krossins Keflavík Fagnaöarsamkoma ( dag kl. 2. Allir innilega velkomnir. Líjjjjjjj JkRISTILEöT 5TRRF Samkoma aö Auöbrekku 34, Kópavogi, kl. 3 í dag, sunnudag. Willy Hanssen talar. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma í dag kl 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.00 bæn. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Allir velkomnir. Samkomusalurinn Hörgshlíð 12. Samkomur falla niður um óá- kveöinn tíma. Nýtt líf Starfiö hefir veriö samelnaö starfi KROSSINS, sem auglýsir hér í dálkinum. Nýtt líf Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 11. (Ath. aöeins fyrir söfnuölnn.) Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason. Fórn tekin fyrlr Afríkutrúboöiö. Jón Magnússon — Minningarorð Á morgun, 13. ágúst, verður til moldar borinn Jón Magnússon, Langholtsvegi 99, sem lézt á Hrafnistu laugardaginn 4. ágúst eftir rúmlega 4 ára dvöl þar. Hann var fæddur 25. júní 1894 að Flankastöðum í Miðneshreppi, var þar til 5 ára aldurs, en fluttist þá til föðurömmu sinnar, Guðrúnar Magnúsdóttur, á Söndum í Meðal- landi. Þar var hann til tvítugs, en fluttist þá til Reykjavíkur. Hann kvæntist 23. des. 1934 Sigurlaugu Friðjónsdóttur, bónda á Hólum í Hvammssveit, og eign- uðust þau 3 dætur. Á heimiii þeirra ólust upp þrjú dótturbörn, sem sakna nú afa síns, sem var þeim hinn bezti afi. Foreldrar hans voru Vilborg Magnúsdóttir, ættuð úr Holtum í Árnessýslu, og Magnús Jónsson, ættaður úr Meðallandi. Föður- amma Jóns, sem hann ólst upp hjá, var Guðrún Magnúsdóttir prests í Meðallandsþingum, Jóns- sonar, Ketilssonar sýslumanns, systursonar Skúla Magnússonar landfógeta. Móðir Guðrúnar föð- urömmu Jóns var Rannveig Egg- ertsdóttir, Bjarnasonar, Pálssonar landlæknis, en kona hans var Rannveig Skúladóttir landfógeta. Jón átti 4 alsystkini, og eru þau nú öll dáin, en 6 hálfsystkini og af þeim eru 2 systur á lífi. Jón minntist oft á veru sína á Söndum á síðari árum. Hann stundaði ýmsa vinnu bæði til sjós og lands, en síðustu árin vann hann ein- göngu við pípulagnir og nutu bæði ættingjar og vinir hjálpsemi hans. Þegar ég heyrði andlátsfregn hans, var ég á leið til heimilis hans og frænku minnar að hitta dótturson þeirra, og hann sagði mér frá því. Alltaf erum við jafn óviðbúin dauðanum, þrátt fyrir að ég vissi, að hann var búinn að vera mikið veikur og orðinn gamall og þreyttur. Upp í hugann koma endurminningar, þegar ég var barn og oft á tíðum daglega gestur á heimili hans að leik með dætrum hans. Þrátt fyrir hrjúft yfirborð var hann alltaf hlýr og góður við mig og gaf sér ætíð tíma til að tala við okkur. Ég man eftir stóra kettinum hans, honum Tomma, sem passaði, að enginn settist í stólinn hans, og útigangsmannin- um, sem fékk að gista á hátíðum og jólaboðunum og öllum vinum og vandamönnum, sem komu og þáðu veitingar og ótal margt annað, sem óþarft er upp að telja. Ég sendi frænku minni, dætrun- um, vinkonum mínum og dóttur- börnunum mínar og minna inni- legustu samúðarkveðjur. G.SJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.