Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.08.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1979 33 Vinsœldalistar Bretland 1 (1) Boogie Wonderland 2 (2) Good Times 3 (6) Bad Girls 4 (7) Ain't No Stopping Us Disko plötur Earth Wind & Fire Chic Donna Summer Now McFadden & Whitehead Anita Ward Janet Kay Edwin Starr Sister Sledge Slick Patrick Hernandez Stórar plötur (1) The Best Disco Album In The World Ýmsir (G) (2) Replicas Tubeway Army (G) (5) Breakfast In America Supertramp (P) 5 (3) Ring My Bell 6 (9) Silly Games 7 (10) H.A.P.P.Y. Radio 8 (8) We Are Family 9 (4) Space Bass 10 (—) Born To Be Alive (3) Discovery (4) Parallel Lines (8) I Am (10) Voulez Vous 8 (7) Live Killers 9 (6) Bridges Electric Light Orchestra (P) Blondie (P) Earth Wind & Fire (G) Abba (P) Queen John Williams 10 (—) The Best Of The Dolleys The Dolleys (S) 1 (1) Don't Like Mondays 2 (—) Can't Stand Losing You 3 (5) Wanted 4 (4) Girls Talk 5 (—) Anel Eyes/ Voulez Vous 6 (3) Silly Games 7 (2) Are Friends Electric? 8 (6) My Sharona 9 (10) Breakfast in America 10 (—) Beat The Clock Litlar plötur Boomtown Rats Police The Dooleys (S) Dave Edmunds Abba Jane Kay(S) Tubeway Army (G) Knack Supertramp Sparks USA 1 (1) Bad Girls 2 (3) GoodTimes 3 (2) Ring My Bell 4 (10) The Main Event/ Fight 5 (6) Gold 6 (—) My Sharona 7 (5) Markin* It 8 (9) When You're In Love With Hook 9 (4) Hot Stuff 10 (7) I Want You To Want Me Litlar plötur Donna Summer (G) Chic (G) Anita Ward Barbra Streisand John Stewart Knack David Naughton A Beutiful WomanDr. Donna Summer (G) Cheap Trick Stórar plötur 1 (1) Bad Girls 2 (2) Breakfast In America 3(10) Get The Knack 4 (4) Cheap Trick At Budokan 5 (6) Candy-O 6 (7) Teddy 7 (3) I Am 8 (5) Discovery 9 (9) Dynasty 10 (8) Back To The Egg Donna Summer (P) Supertramp (P) Knack (G) Cheap Trick (P) Cars (G) Teddy Pendergrass (G) Earth Wind & Fire (P) Electric Light Orchestra (P) Kiss (P) Wings (P) 1 (2) l‘Ve Got The Next Dance 2(1) Born To Be Alive 3 (4) This Time Baby 4 (5) The Boss 5 (6) Good Times 6 (9) Here Comes That Sound Again 7 (8) Under Cover Lover Diskó plötur Deniece Williams Partick Hernandez Jackie Moore Diana Ross Chic Love Deluxe Debbie Jacobs 8 (7) Crank It Up Peter Brown 9 (10) When You Wake Up Tomorrow Candi Staton 10 (3) Bad Girls Donna Summer USA Country Topp 3 — litlar plötur 1 (1) You'Re The Only One 2 (6) Coca Cola Cowboy 3 (5) Suspicions Dolly Parton Mel Tillis Eddie Rabbitt BOB DYLAN einn merkilegasti listamaður- inn poppmenningarinnar eins og við þekkj- um hana í dag, er enn leiðandi eftir 18 ára feril sem textasmiður, lagasmiður, söngvari. gítarleikari, píanóleikari og síðast en ekki sfst sem persónuleiki. í lok ágúst eða byrjun september er væntanleg ný breiðskífa þessari virtu kempu sem heitir “SLOW TRAIN COMING“. Fyrir skömmu fékk undirritaður í hend- urnar segulbandspólu með lögunum 9 sem verða á plötunni. Þó margt sé svipað og áður, kemur fijótt í Ijós að margt er lflca ólíkt fyrri afrekum. Tónlistin er öll nokkuð “blúsuð“ með “gospel“ (negrasálmar) tilfinningu og text- arnir eru undantekningarlaust trúarlegs eðlis. ,SL0W TRAIN C0MING boðar nýjan tón frá Bob Dylan Undanfarna mánuði hafa sögur hermt frá því að Bob Dylan sé snúinn til sannkristni af mikilli ákefð eins og oft hefur einkennt hann. Textarnir hér renna sannarlega stoðum undir sögusagnirnar. Tón- listamenn þeir sem eru Dylan til aðstoðar á plötunni eru Barry Beckett, sem leikur á orgel og rafmagnspíanó, og stjórnar upp- tökum ásamt Jerry Wexler, Mark Knopfler og Pick Withers úr Dire Straits leika á rafmagnsgítar og trommur og Tim Drummond leikur á bassagítar, en Dylan leikur sjaífur greinilega á kassagítar og píanó. Auk þess er hornasveit í 4 laganna og “svartar" kven-bak- raddir í nokkrum laganna. Mark Knopfler er nokkuð í forgrunni enda “framlengir" hann i raun rafmagnsgítarleik Dylans. Lögin á plötunni eru þessi: “Serve Somebody", “Precious Ang- el“, “I Believe In You“, “Slow Train“, „Gonna Change My Way Of Thinking", “Do Right To Me Baby“, “When You Gonna Wake Up?“, “Man Gave Names To All The Animals" og When He Ret- urns“. Guðstrúin kemur strax fram í fyrsta textanum “Serve Some- body“. Fjallar textinn um það að maðurinn þjóni í rauninni alltaf einhverjum, hvort sem hann geri sér grein fyrir því eður ei. Lagið er sérlega grípandi “folk/blues“. “Precious Angel" er uppfullt af líkingum sem margir hans að- dáenda eiga eftir að pæla í gegnum og útskýra hver á sinn hátt. Lagið er létt og ljúft eins og þau gerast best hjá Dylan og skreytt með gítarleik Knopflers. “I Believe In You“ er tæpasta lagið á plötuna eftir þetta fáar yfirferðir (ca.10—20). Textinn virðist fjalla um óendurgoldna ást, Dylan pínir röddina fram yfir mörkin, líklega til að undirstrika textann. “Slow Train" er titillag plötunn- ar, trúarlegt líkingamál, sem fjall- ar líku um stöðu mannsins í veröldinni í dag. Lagið er kröftugt “blues/rokk“ lag og undirleikur þeirra Tim Drummonds og Pick Withers, á bassa og trommum áberandi púls- æð eins og mörgum öðrum laganna á plötunni þó ekkert “Diskó“ lag sé á plötunni þrátt fyrir það. “Gonna Change My Way Of Thinking" er trúartexti, við rólegt rokklag. Stíllinn frá “New Morn- ing“ er áberandi í raddbeitingunni eins og er í fleiri lögum. í textanum segir Dylan m.a. “Gonna put my Good Book for- ward/Stop being influenced by fools“. “Bluesinn" er á sínum stað sem fyrr, hér t.d. notar hann það sem er mjög títt í “blús“ að endurtaka ljóðlínur. Textinn í “Do Right To Me Baby“ segir einungis “sýndu mér það sem þú vilt að ég sýni þér“, þ.e. hann snýr máltækinu við þó það verði samt ekki neikvætt eftir, en það verður til þess að ábyrgð er lögð á mótleikarann. “When You Gonna Wake Up?“ fjallar um almenningsálit, réttlæti og þess háttar, “you got lawbreak- ers making rules". “Man Gave Names To AU The Animals" er í hefðbundnum ekta “reggae“ stíl og gæti orðið “Disk- óhit“ ef sett væri rétt bassa og trommu þétting í blönduna. Annars er textinn nokkurs kon- ar barnaþula um það hvernig nöfnin hafa verið fundin á dýrin í upphafi, og eru skýringar bundnar við það að þau rími við nöfnin! Dýrin sem fá vers eru björn, kú, naut, svín, kind og snákur, þó stoppi reyndar textann áður en hann nefnir heitið. Lagið er óvenjulegasta lag Dyl- ans á plötunni en þess utan líklega mest áberandi í fyrstu. “When He Returns” heitir loka- lagið og syngur Dylan það einn við undirleik sinn á píanó. Textinn fjallar um það hvernig allt komi til að breytast og batna þegar Jesús birtist aftur á jörðinni. - O - Platan skilur eftir sig nýjan skilning á snilling dægurlagatón- listar, þar sem hann skilur eftir sig persónuleikann á hverri plötu og breytilegt sálarástand. Textarnir eru ekki síðri en áður að því er virðist og tónlistin góð. Hvað hljóðfæraleikara snertir er það Mark Knofler sem setur sterk- asta svipinn á plötuna og leikur af fingrum fram innan um meistara- hljóðfæraleika eins Tim Drumm- ond og Barry Beckett, og Pick Withers kemur ágætlega út úr sínu, en samt er það alltaf Dylan sem kemur best út úr plötum sínum, og á þessi plata eflaust ef*' að hljóta verðskuldaða viðurt ingu líkt og fyrri plöturnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.