Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979
KVÖLD-, NÆTUR OG
IIELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. daxana
5. október til 11. október. að báðum dOKum meðtrildum.
verður sem hér aeiclr: I LAUGARNESAPÓTEKI. — En
auk þesK er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daKa
vaktvikunnar nema sunnuda^-
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM,
aimi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardrigum og
helgidrigum. en hægt er að ná aambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS aila virka daga kl.
20—21 og á laugardðgum frá kl. 14—16 simi 21230.
Gringudeild er lokuð á heigidrigum. Á virkum drigum
kl. 8—17 er hsgt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fristudðgum til klukkan 8 árd. Á mánudrigum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i StMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudftgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtrik áhugafólks um áfenglsvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsimi aila daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal.
Oplð mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16.
Sími 76620.
Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjörður 96-71777.
HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI
HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS-
SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til
Id. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. —
0RÐ DAGSINS
SJUKRAHUS
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til
föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til
Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og Id. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tll laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁriJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
OUrW inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaga kl. 9—19, ok laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vejfna heimalána) ki. 13—16
sömu dajfa og laugardaga kl. 10—12,
WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaKa,
fimmtudaKa og laugardaga kl. 13.30 — 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstrœti 29a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13 — 16, sunnud. iokað.
FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í binKhólsstræti
29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. IleimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bokum við fatlaða og aldraða.
Símatími: Mánuda^a og fimmtudaKa kl. 10 — 12.
HIJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86940. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13 — 16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borKÍna.
bÝZKA BÓKASAFNID, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaKa kl. 16 — 19.
KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. AðKangur og
s^nintfarskrá ókeypis.
ARB.ÉJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu-
daga. þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4.
Að^anKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föetudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412
kl. 9—10 alla virka daaa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTADIRNIR:
Laugardalslaugin er
opin alla daga kl.
7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á
laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Sundhöllin
verður lokuð fram á haust vegna Iagfæringa. Vestur-
bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudaga kl. 8-14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
BILANAVAKT
V AKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alían sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
\
GENGISSKRÁNING
NR. 192 — 10. OKTOBER 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 382,20 383,00
1 Sterlingspund 828,80 830,50*
1 Kanadadollar 325,55 326,25*
100 Danskar krónur 7325,00 7340,30*
100 Norskar krónur 7768,70 7784,90*
100 Sænskar krónur 9121,70 9140,80*
100 Finnsk mörk 10185,20 10206,50*
100 Franskir Irankar 9117,35 9136,45*
100 Belg. frankar 1324,30 1327,10*
100 Sviaan. frankar 23675,15 23724,75*
100 Gyllini 19288,40 19328,80*
100 V.-Þýzk mörk 21400,40 21445,20*
100 Lfrur 46,26 46,36*
100 Austurr. Sch. 2973,20 2979,40*
100 Escudos 767,90 769,40*
100 Pesetar 578,45 579,65*
100 Yen 169,23 169,58*
1 SDR (aérstök
dráttarréttindi) 495,00 496,03*
* Breyting frá síöuatu skráningu.
I Mbl.
fyrir
50 árum,
„NÝ íslandskvikmynd. — Ilinn
danski kvikmyndasmiður Lco
Hansen, sem mönnum hér er
kunnur meðal annars af Fær-
cyjamyndinni sem sýnd var i
Nýja Bíói í fyrra, var hér í
sum.tr á þriggja mánaða ferða-
lagi um iandið til að gera Islandskvikmynd. I'erðaðist
hann um hyggðir og óbyggðir landsins og valdi marga
af fcgurstu stoðum landsins til kvikmyndarinnar. Þá
hefur hann tekið myndir úr atvinnulifi þjóðarinnar.
þorskvciðum og síldveiðum. heyskaparmyndir tók
hann og af mannvirkjum. bjargfuglaveiðum o.fl. —
Myndin verður sýnd hér um næstu helgi. Nokkrar
myndir úr „filmunni" eru nú til sýnis i gluggum
Morgunblaðsins í dag."
GENGISSKRÁNING
FEROAMANNAGJALDEYRIS
NR. 191 — 10.OKTÓBER 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 420,42 421,30
1 Steriingspund 911,68 913,55*
1 Kanadadollar 358,11 358,88*
100 Danskar krónur 8057,50 8074,33*
100 Norskar krónur 8545,57 8563,39*
100 Sænskar krónur 10033,87 10054,88*
100 Finnsk mörk 11203,72 11227,15*
100 Franskir frankar 10029,09 10050,10*
100 Belg. frankar 1456,73 1459,81*
100 Svissn. frankar 26042,67 26097,23*
100 Gyllini 21217,24 21261,68*
100 V.-Þýzk mörk 23540,44 23589,72*
100 Lírur 50,89 50,99*
100 Austurr. Sch. 3270,52 3277,34*
100 Escudos 844,69 846,45*
100 Pesetar 636,30 637,62*
100 Yen 186,15 186,54*
* Breyting trá síðuatu skréningu.
FRÁ HÖFNINNI
( DAG er fimmtudagur 11.
október, 26. vika sumars,
284. dagur ársins 1979. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
10.09 og síödegisflóð kl.
22.41. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 08.04 og sólarlag kl.
18.24. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.15. (Almanak
háskólans).
Já, gæfa og náö fylgja
mér alla œvidaga mína,
og í húai Drottins bý ég
langa »vi. (Sálm. 23,6.)
K ROSSGATA
1 2 3 •_
5 ■ . ■ !
6 7 8
■ 1 ■
10 ■ 1
■ ’ 14
1í> 16 ■
■ 0
LÁRÉTT: — 1 sjávardýr, 5 keyr,
6 innafhrot. 9 afar, 10 missir. 11
einkennisstafir. 13 uxar. 15 kven-
mannsnafn, 17 nóa.
LÓÐRÉTT: — 1 alda, 2 manns-
nafn, 3 verur, 4 kassi, 7 málm-
hlöndu. 8 sarga. 12 knæpur, 14
kveikur. 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
— 1 semjum, 5 æo. 6 jarðar, 9
aga, 10 R.K., 11 LL, 12 eti, 13
lind, 15 ódó, 17 rotaði.
LÓÐRÉTT: — 1 skjallar, 2 mæra,
3 joð, 4 morkin. 7 Agli, 8 art, 12
Edda. 14 nðt. 16 óð.
í FYRRAKVÖLD kom
Tungufoss til Reykjavíkur-
hafnar að utan, en hafði haft
viðkomu á ströndinni. Þá fór
Hekla í strandferð og togar-
arnir Hjörleifur og Ásbjörn
héldu aftur til veiða. í fyrri-
nótt kom Úðafoss frá út-
löndum, Kyndill kom og fór.
Þá er hafrannsóknaskipið
Árni Friðriksson komið úr
leiðangri. í gærmorgun kom
rogarinn Bjarni Benedikts-
son af veiðum. Hann landaði
um 200 tonnum og var uppist-
aðan í aflanum karfi. I gær
fór Reykjafoss á ströndina,
Háifoss lagði af stað áleiðis
til útlanda, Helgafell fór á
ströndina og Litlafcll kom.
Ný stefna I húsnæðlsmálum:
FRÉ-r-riR
Greiðslubyrði minnkuð
— stefnt að þvf að lána 80% af byggingarkostnaði
Ij/ HEI — FélagsmálaráOherra
;/// Magnús H. Magnússon kynnti I
gcr nýja stefnumótun I /jj
húsnæðislánamálum, sem mót
ENN vcrður svalt í veðri um
allt land. sagði Veðurstofan í
gærmorgun 1 inngangi
sinum fyrir veðurspána. Hér
i hænum hafði hitinn farið
niður að frostmarki um nótt-
ina, en þá orðið kaldast 6
stiga frost á Hveravöllum og
fimm stig á Galtarvita.
Dálitið hafði líka snjóað þar
um nóttina og úrkoma verið
viðar. Hér í Reykjavík var
hægviðri. Stormbeljandi
uppi í Borgarfirði. í fyrra-
dag var sólskin hér i bænum
i 7 og hálfa klukkustund.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur fund í kvöld kl. 20.30
að Borgartúni 18. Rætt verð-
ur um vetrarstarfið og spilað
bingó.
KFUK í Hafnarfirði - aðal-
deildin — heldur kvöldvöku í
kvöld í húsi félaganna á
Hverfisgötu 15, kl. 20.30. Séra
Sigurður H. Guðmundsson
talar og verður dagskrá fjöl-
breytt.
ÁTTHAGAFÉLAG Stranda
manna hér í Reykjavík held-
ur fyrsta spilakvöld sitt á
haustinu á laugardagskvöldið
kemur 13. okt. og hefst kl.
20.30.
BÚSTAÐASÓKN. — Kven-
félagið í sókninni ætlar að
halda „stórmarkað" með
miklu vöruúrvali og græn-
meti í safnaðarheimilinu n,k.
laugardag og hefst mark-
aðurinn kl. 14.
SAFNAÐARHEIMILI Lang-
holtskirkju við Sólheima. Til
styrktar kirkjubyggingunni
verður spilakvöld í kvöld og
hefst kl. 9. Verður svo öll
fimmtudagskvöld í vetur.
SJÖTUGUR er í dag 11.
október Jón Jónsson verk-
stjóri Skúlagötu 78 Rvík.
^fr^3
/0
•------« má ■■■ "W ■ - i i <cr/~l VJ í\j£? —w -----------—----
Það er betra að það standi hjá þér, að lánin verði komin í 80 prósent þegar barnið hefur náð
bygRÍnsaraldri!?
| BLtðU OB TIIVIAWIT |
EIÐFAXI — Út er komið 8.
og 9. tölublað Eiðfaxa en
blaðið flytur fréttir af hest-
um og hestamönnum. Meg-
inefni blaðsins að þessu
sinni er helgað Evrópumóti
íslenskra hesta, sem haldið
var í Uddel í Hollandi
24.-26. ágúst 1979. Þá er
sagt frá kappreiðum á
Vindheimamelum, hesta-
þingi Trausta á Laugar-
dalsvöllum, stói'móti á
Hellu og margt fleira efni
er í blaðinu.
ÞESSAR vinkonur: Lísa Bjarnadóttir, Ásthildur Ágústsdóttir og Kristín Bjarnadóttir
efndu fyrir alinokkru síðan til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna, suður í
Ilafnarfirði. að Sléttahrauni 24. Þær söfnuðu rúmlcga 14.000 krónum til félagsins.