Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 43
Guöi sé lof það er föstudagur Thank god it’s friday. Frébœr mynd. Mark Lonow, Andrea Howard. Sýnd kl. 9. SÆMRBiP " Sími 50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd, byggö á sönnum viöburöum úr lífi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Aöalhlutverk: Anthony Quinn Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 9. Frá Naustinu Opiö til kl. 1 föstudag. Opiö til kl. 2 laugardag. Tríó Nausts leikur fyrir dansi. Boröapantanir í síma 17759. Snyrtilegur klæönaöur áskilinn. Veriö velkomin í Naust. Kvöldverður helgarinnar Blómkálssúpa Steikt grágæs Eplakaka með ís. Tízkusýning í kvöld kl. 21.30 Módelsamtökin sýna hausttízkuna fyrir dömur og herra frá Dalakofan- um, Hafnarfirði og Herraríki, Snorrabraut. VÍNLANDSBAR HÓTEL LOFTLEIÐIR EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 43 Tííngó BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 274.000.- SÍMI 20010 Á HÓTEL LOFTLEIÐUM Dagana 11.—14. október efnir Hótel Loftleiðir í samvmni við Flugleiðir hf. til sérstakrar kynningar á Liíxemborg, þessr sérstæða og fagra smáríki í hjarta Evrópu. Frá Luxemborg kemur hingað matreiðslumeistarinn Mr Bemhard Lambert. Hann mun framreiða dæmigerða Luxem borgska veislurétti sína í Víkingasalnum öll kvöldin. MatseóiII/Menu_____________________________________ LuxemborgarBaunasúpa/Bonen-Chloup Pottkæfa matreiðslumeistarans/ TerrineMaison Kryddskinka í sm jördeigshýði/ Jambon auxAromates en Croute Oinsteiktarkartöflurm/fleski/PommesauLard Mýrarbaunir/Féves desMarais Svesk j ukaka / Tarte aux Quetsches Pessum krásum renna gestir að sjálfsögðu niður með hinum dæmigerðu veigum Móseldalsins, en þær kynnum við sér- staklega. Þá kemur hingað eínnig beint frá Luxemborg 11 manna iúðra- sveit, "Moseíle Valley Brass Band’’ sem skemmtir á hverju kvöldi og kemur öllum í gott skap. Hún leikur fyrir dansi öll kvöldin ásamt Stuðlatríóinu íslenska. Dansað verður til kl. 02 á föstudags- og laugardagskvöld, en til kl. 01 á fimmtudags- og sunnudagskvöld. Loks munu Flugleiðir hf. efna til kvikmyndasýninga um Lux- emborg öll kvöld í bíósal hótelsins. Hér er einstakt tækifæri til að kynnast víðtrægri matargerðar— list Luxemborgara og teiga í sig hina lífsglöðu menningu þeirre Pantið borð tímanlega hjá veitingastjóra í síma 22321 oq 22322. Aðgöngumiðar gilda sem haþþdrættismiðar. Dregið verður um vinninginn, flugfar fyrir tvo til Luxemborgar, í lok Luxem- borgardaganna. .A ,, 3 3 Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR ..........- ^ Hótel Borg <4 á besta stað í borginrii ' Rokkótek í kvöld kl. 9—1 Hlustum á og dönsum viö fjölbreytta rokktónlist meö örfáum innskotum aö diskódanstónlist ef svo ber viö. Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi. Sími 11440 HÓtel Borg Sími 11440 í fararbroddi í hálfa öld. Strandgötu 1. Hafnarfirði. Diskótek Dansflokkur sýnir J.S.B. kl. 10.00 Nýjar plötur kynntar kl. 9.00 Sundfélag Hafnar fjaröar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.