Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 41 fclk í fréttum / heimsókn hjá risanum + ÞESSI mynd er af konungs- hjónunum í Nepal (þau >cistu ísland nú siðsumars), Birendra Bir Bikram Shah Dev ok Aish- warya Rajya Laxmi drottningu, er þau komu í heimsókn til Pekinjc í sumar. I>að er sjálfur Hua Kuo-fenK forsætisráðherra Kína, sem hór heilsar konuntcs- hjónunum við komuna. Var þetta í fjórða skiptið sem þau koma í heimsókn til hins volduKa ná- Kranna. I>að eru engin vandamál sem steðja að hjá okkur. aðeins vinátta ok KÓðvilji, hafði Ilua saKt þar á fluKvellinum, enda skoðun Kínverja að NepalkonunKur sé traustur vinur kínversku þjóðar- innar, seKÍr i texta með myndinni. Mario Lanza plötu-albúm + NAFN söngvarans Mario Lanza, en hann dó fyrir 20 árum, hefur mátt lesa í dálkum heim- spressunnar. Er þetta i tilefni þess, að út er komið plötuaibúm sem hefur að Keyma um 30 Iök úr óperum og sígild dægurlög. Mari Lanza var ítalskur innflytjandi i Bandaríkjunum. Fluttist þangað með foreldrum sínum. Ilann hafði góða söngrödd þegar á yngri árum en lagði ekki rækt við röddina. En svo var það kvöld eitt, að foreldrar hans komu þar að honum heima hjá sér í New York, þar sem hann var að spila á grammófón plötur með Carúsó. bá tóku þau þá ákvörðun, að sonurinn, með svo fagra söngrödd, skyldi fara til söngnáms. Það varð svo úr. Síðan hófst frægðarfer- ill hans sem mun hafa verið mestur árið 1951 er hann fór með hlutverk Carúsós í samnefndri kvikmynd. Kvikmyndirnar „The Vagabond King“ og „Serenade'* árið 1956 vörpuðu og ljóma á nafn hans. Mario Lanza var kominn til gamla landsins aftur er hann dó, árið 1959, á sjúkrahúsi í Róm. Hafði þá átt við heilsuleysi að stríða um nokkurt skeið, andlegt og likamlegt. Sartre og frú við jarðar- för + ÞAÐ er nokkuð langt síðan birst hefur mynd af franska rithöfundinum og heimspekingnum Jean Paul Sartre. — Hann er hér fremst á þessari fréttamynd ásamt konu sinni, Simone de Beauvoir. — Þau eru hér í likfylgd við útför 35 ára gamals róttæklings, Pierre Goldmans að nafni. Hann var skotinn til bana á götu í París fyrir nokkru. Segir í texta með myndinni, að um 100.000 vinstri menn hafi fylgt honum til grafar. Myndir af Goldman, sem var fransk-pólskur Gyðingur voru bornar í líkfylgdinni (ein af þeim til vinstri). Goldman þessi hafði hér á árum stúdentaóeirðanna í París tekið þátt í þeim. Nú er hann var skotinn hafði honum verið veitt skilorðsbundin náðun, en fyrir 3 árum var hann dæmdur fyrir rán í París og hlaut 12 ára fangelsisdóm. Kommúnistar í París segja að fasistar beri ábyrgð á morðinu. Ilafa þeir ásamt Gyðingasamtökum í París heimtað að löKreglan upplýsi málið og hinir seku verði dæmdir. Range Rover 1976 til sölu Range Rover árg. ’76 Ijósgrár ekinn 63 þús km. Hann er teppalagöur, meö kasettuútvarpi og lítur mjög vel út. Einn aöili hefur alltaf átt og ekiö bílnum, og eingöngu í Reykjavík. („Bíllinn veit ekki aö hann er jeppi“) — Bíll í sérflokki— Upplýsingar næstu daga í síma 91-38118. Tískusýning Föstudag kl. 12.30—13.30 Sýningin, sem verður í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðnaðar og Hótels Loftleiða. Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum. Verið velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BORÐSTOFUHÚSGÖGN STÓLAR Efni: Bæsaö, dökkbrúnt eöa rauöbrúnt. Borö stærö 75x95 Borð stærð 95x95 Borö stærö 140x95 Hringborð 95 cm Hringborö 110 cm Stækkunarplata fylgir öllum boröum. Sendum um land allt. © Vörumarkaðurinn hf. I Ármúla 1A. Sími 86117.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.