Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 Listavika Norr- æna hússins: Tvísöngs- tónleikar Ijóða- söngvara Á NORRÆNU listahátíðinni í Norræna húsinu í kvöld er á dagskrá tónleikar Else Paaske og Erland Hagegaard við undirleik Friedrich Gurtler. Else er talin ein bezta söngkona Danmerkur og hefur hún gefið sig sérstaklega að ljóðasöng. Sænski tenórinn Er- land Hagegaard hefur starfað sem óperusöngvari í Þýzkalandi s.l. 10 ár, en hann hefur ennfremur sungið sænska rómansa og ljóða- söngva. Þau Else sungu fyrst saman á tvísöngstónleikum fyrir tveimur árum. Skóladagheimilið viö Völvufell. Myndir: ól.K.M. Um 130 börn á 6 skóla- dagheimilum í Reykjavík OPNAÐ hefur veriö nýtt skóla- dagheimili í Reykjavík og er þáö til húsa við Völvufell. Hús- næöiö er hannaö sérstaklega meö starfsemi skóladagheímilis fyrir augum og voru arkitektar Guömundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurösson. Geröur Steinþórsdóttir for- maður félagsmálaráös Reykja- víkur ávarpaöi gesti viö athöfn í skóladagheimilinu og sagöi hún m.a. aö þaö sem einkenndi starfsemi skóladagheimila og slíkra heimila væri skortur á karlmönnum viö störf á þeim. Þá lauk Gerður lofsoröi á þátt Fé- lags einstæöra foreldra í þessum málum, en félagið lagöi fyrsta áriö sem heimili af þessu tagi var starfrækt í Reykjavík, til hús- næöi, sem félagiö haföi fengiö lánaö, en Reykjavíkurborg sá um tæki og rekstur. Síöar keypti borgin umrædda húseign. Sveinn Ragnarsson félagsmála- stjóri kynnti starfsemi heimilisins fyrir gestum en skóladagheimili er dagvistarstofnun fyrir börn á aldrinum 6—10 ára þar sem þau geta dvalið þann hluta dagsins sem þau eru ekki í skóla. Oþna heimilin kl. 7.45 og geta börn dvalið þar til kl. 17.30 og fá þar máltíðir og aöstööu til heima- náms ef óskaö er. Fyrsta skóladagheimili á veg- um Reykjavíkurborgar, Skóla- dagheimiliö að Skipasundi 80, var opnaö í janúar 1971, en tillögur um rekstur komu frá nefnd skipaöri fulltrúum frá Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkur, Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Félagi einstæðra foreldra. Nú rekur dagvistardeild Félagsmála- stofnunarinnar 6 slík heimili aö meðtöldu heimilinu við Völvufell og dvelja þar jafnan 128 börn. Um þessar mundir er unniö aö undirbúningi útboös á nýju skóladagheimili viö Blöndu- bakka. Verktaki meginhluta verks var Gunnar Þórisson og umsjón meö byggingunni af hálfu Reykja- víkurborgar var í höndum Bygg- ingardeildar borgarverkfræð- ings. Skóladagheimilisdeild þessi er hluti af stærra heimili, dagheimil- inu Völvuborg, sem er 3ja deilda dagheimili á samliggjandi lóö. Skóladagheimiliö er því í stjórn- unarlegum tengslum viö Völvu- borg og fær mat sendan frá eldhúsi Völvuborgar. Forstööu- kona Völvuborgar er Selma Þorsteinsdóttir og deildarfóstra skóladagheimilisdeildar Elín Pálsdóttir. Formaður bæjarstarfsmannaráðs BSRB: Else Paaske Erland Hagegaard „Að treysta varlega fagurgala og yf- irboðum óábyrgra stjómmálamanna” BÆJARSTARFSMANNARÁÐ BSRB var kjörið í fyrsta skipti á ráðstefnu bæjarstarfsmanna BSRB í fyrradag og var Þórhall- ur Halldórsson kjörinn formaður sjömannaráðs. Stofnun bæjar- starfsmannaráðs BSRB hefur verið í deiglunni undanfarin ár. Mbl. spurði Þórhall um hlutverk ráðsins. „Það er að fylgja eftir sam- þykktum bæjarstarfsmannaráð- stefnu og afgreiðsla á erindum, sem því berast frá félögunuin. Annast upplýsingamiðlun milli bæjarstarfsmannafélaga og stuðla að samvinnu á milli þeirra. Vera ráðgefandi aðili gagnvart stjórn BSRB varðandi málefni bæjarstarfsmanna. Einnig álykt- unaraðili um sömu mál. Vinna að skipulagsmálum bæj- arstarfsmanna. Boðun og undirbúningur bæjar- starfsmannaráðstefnu. Með þessari skipulagningu ætti að skapast möguleiki til að auka samstarfið milli bæjarstarfs- mannafélaganna, standa betur vörð um hagsmuni þeirra og þá yrst og fremst um samningsrétt- inn.“ „Hvernig metur þú stöðuna í kjaramálum?" „Stöðunni í kjaramálum verður ef til vill bezt lýst með yfirlýsingu hagfræðings BSRB, Björns Arn- órssonar, sem hann gaf á bæjar- málaráðstefnunni í gær, að samn- ingar opinberra starfsmanna hefðu aldrei, frá upphafi gildis- töku þeirra, verið jafn fjarri því að vera í gildi en einmitt nú. Þessi dómur er kveðinn upp sama dag- inn og sú ríkisstjórn, sem lofaði Skólafundur í MH mótmælir vinnubrögð- um nemendaráðs Landssími íslands Gjðld: sImskeyti Sent and* nemtíndaxela," menntaskolans vi<"< hnmrahlió Kl. i/ V' ■ dmar akeytið, ef Áatasða þykrr til - " NR.*J / U j C%ORÐ: DAGS. 19 1 KL. ; - ■,£C /gf.ÁÍ x'undur herBtöSvaandsteöinra 1 nkjartorri 29/j) 1979' r sendura barattukyeðjur, burt meó kuguníirtnki audvali.’sin:: islund úr natú herinn ’burt li.fi byltingin nemendaráð mennt::skolans við bamrahlíð Skeyti þaö sem nemendaráö Menntaskólans viö Hamrahlíö sendi útifundi herstöövaandstæöinga, en var ekki í samræmi viö fund ráösins daginn áður. VERULEGAR væringar hafa undanfarna daga staðið í Menntaskólanum í Hamrahlíð, en upphaf þessa var samþykkt nemendaráðs skólans 28. sept- ember sl. Þar var samþykkt með 9 atkvæðum gegn 5 að senda símskeyti á fund her- stöðvaandstæðinga á Lækjar- torgi daginn eftir. Hljóðan skeytisins átti að vera: „ísland úr NATO. herinn burt“. Slíkt skeyti var þó aldrei sent á fyrrnefndan fund þar sem hluti meirihlutans breytti skeyt- inu aigjörlega og skeytið sem sent var líktist ekki þeirri kveðju, sem nemendaráð hafði samþykkt að sent yrði. Þessu undu nemendur ekki og nokkrir þeirra tóku sig til og söfnuðu undirskriftum á veggspjald eitt mikið, sem hengt var upp í anddyri skólans. Þar var því mótmælt, að nemendaráð skól- ans tæki afstöðu í pólitískum málum. 205 nemendur skrifuðu undir veggspjaldið. Þeir sem stóðu aö skeytinu tóku sig þá til og hengdu annað spjald upp í anddyrinu, þar sem segir, að það sé í verkahring nemendaráðs að gera sitt til að koma her úr landi og berjast fyrir úrsögn úr Atlantshafs- bandalaginu. 153 nemendur skól- ans skrifuðu nöfn sín á þetta spjald. Á skólafundi í gær var meðal mála svohljóðandi tillaga: „Skólafundur haldinn 10.10 1979 mótmælir því harðlega að meiri- hluti nemendaráðs skuli í nafni nemendaráðs M.H. senda bar- áttukveðjur til fundar her- stöðvaandstæðinga 29. septem- ber síðastliðinn. Þannig sé nafn nemendaráðs misnotað. Skólafundurinn lýsir jafn- framt þeirri skoðun sinni að það sé ekki hlutverk nemendaráðs að taka afstöðu tii pólitískra deilu- mála í landinu." Þessi tillaga var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 66 atkvæðum gegn 29. Þess má geta að þeir 9 sem mynduðu meirihlutann í nemendaráði á fundinum 28. september, fóru allir í einu í ræðustól í gær, eh viðbrögð fundarins voru aðeins hávært baul. % samningunum í gildi, hrökklast frá völdum. Staðreynd er að nú vantar a.m.k. 10—15% upp á að kaup sé greitt samkvæmt gerðum kjara- samningi 1977, og eiga því vel- flestir opinberir starfsmenn inni, milli 40—60.000 kr. á mánuði, hjá þeim sem lofuðu samningunum í gildi. Launþegar ættu því að vera reynslunni ríkari og treysta í framtíðinni varlega fagurgala og yfirboðum óábyrgra og getulausra stjórnmálamanna." í bæjarstarfsmannaráðinu eru auk Þórhalls, sem einnig er I. varaformaður BSRB, Agnar Árna- son Starfsmannafélagi Ákureyrar, Albert Kristinsson Starfsmanna- félagi Hafjarfjarðar, Arnór Sig- urðsson Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, Helgi Andrés- son Starfsmannafélagi Akraness, Oddur Pétursson frá Félagi opin- berra starfsmanna á Vestfjörðum og Svanlaug Árnadóttir Hjúkrun- arfélagi íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.