Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjori meö matsréttindi óskar eftir vinnu strax. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir mánaöamót merkt: „verkstjóri — 4640“ Kona óskast til starfa nú þegar. Uppl. í síma 36737. Múlakaffi. Starfsfólk óskast á nýjan skyndibitastaö í miðbænum. Skrifleg umsókn ásamt nauðsynlegum upplýsingum leggist inn á augld. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „B—4641“. Skrifstofustarf Fyrirtæki óskar aö ráöa fólk til skrifstofu- starfa nú þegar eöa síðar eftir komkomu- lagi- Askilin er reglusemi og nokkur kunnátta í almennum skrifstofustörfum. Umsóknir sendist á Mbl. merktar: „Fram- tíöarstarf — 4642“ fyrir 17. þ.m. Alafoss h.f. óskar aö ráöa starfsfólk. á prjónastofu vaktavinna við vélgæslu. Á Saumastofu vinnutími frá kl. 8—16. í Frágangsdeild Dúkaviögeröir og pökkun vinnutími frá 8— 16. Ath. fríar ferðir úr Kópavogi um Breiöholt og frá B.S.Í. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafossverslun- inni Vesturgötu 2 og á skrifstofunni Mos- fellssveit. Vinsamlegast endurnýiö eldri um- sóknir. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 66300. ^Aiafosshf Mosfellssveit Emmess isbuðin óskar að ráöa stúlku, ekki yngri en 20 ára til afgreiðslu-skreytinga og ískynningarstarfa. Uppl. í síma 10700. Óskum eftir aö ráða vélamenn nú þegar. Jaröýtan s.f. Ármúla 40, símar 35065 og 38865. Kjötiðnaðarmaður óskast í Hólagarð Breiöholti. Lagerstarf Heildverslun óskar aö ráöa snyrtilegan og stundvísan mann til starfa á vörulager. Umsóknir sem greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Lagerstarf — 4890“. Sendlar óskast hálfan eöa allan daginn. Uppl. á skrifstofunni. Ananaustum SÍMI 28855. raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaöir oi Styrkir til náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum Hjúkrunarfræðingar í tilefni sextíu ára afmælis HFÍ veröur haldin ráðstefna, 2. og 3. nóv. 1979 á Hótel Loftleiðum um hjúkrunarmál. Dagskrá: Föstudagur 2. nóvember kl. 9—12 Hjúkrun- arferliö kl. 13.30—15.00 Umræöur í hópum, kl. 15.30—17.00 Niðurstöður kynntar. Laugardagur 3. nóvember kl. 9—11 Sam- þykktir HFÍ í menntunarmálum kl. 12.30— 14.00 Umræður í hópum, kl. 14.30— 16.00 Niðurstöður kynntar. Skráning fer fram á skrifstofu Hjúkrunarfé- lags íslands til 15. okt. Aö skráningu lokinni veröa nánari upplýsingar sendar þátttakend- um. Allir hjúkrunarfræöingar velkomnir. Stjórn HFÍ. Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík veröur haldinn fimmtudaginn 18. þ.m. kl. 20.30 í Domus Medica. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting Stjórnin tilkynningar Bessastaðahreppur Þann 12. okt. n.k. hefjast áætlunarferðir milli Álftaness og Reykjavíkur. Ekið veröur mánud.—föstud. sem hér segir. Kl. 8.15 árdegis lagt af stað frá Norðurtúni, ekinn Álftaneshringurinn og síöan til Reykjavíkur aö Lækjargötu og Hlemmi. Kl. 5.30 síðdegis lagt af staö frá Reykjavík viö Lækjargötu, ekið aö Hlemmi og síöan út á Álftanes. Sérleyfishafi VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP ÞL AL’GLYSIR L.M ALLT LANÐ ÞKGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGLNBLADINL námsmönnum til aö stunda nám í Svíþ|óö námsáriö 1980—81. Styrkir þessir eru þoönir fram í mörgum löndum og eru einkum ætlaöir námsmönnum sem ekki eiga kost á fjárhagsaðstoö frá heimalandi sínu og ekki hyggjast setjast aö I Svíþjóö aö námi loknu. Styrkfjárhæðin er 2.040 sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur í allt aö þrjú ár. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til Svenske institutet, box 7434, S-103 81 Stockholm, Sverige, fyrir 1. desember 1979 og lætur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð. Menn tamálaráóuneytíö 4. október 1979. Ljósmyndarar Til sölu er Durst RCP 40 framköllunarvél fyrir litpappír, og Durst RC pappír. Tækin eru notuð, en vel með farin. Upplýsingar í síma 12644 og 83214. Hreinsunarvélar fyrir rúskinn Til sölu eru vélar til aö hreinsa allan rúskinnsfatnaö. Væntanlegur kaupandi á kost á aö fá leiösögn í aö hreinsa rúskinn og einnig aö kaupa þau kemisku efni sem til þarf. Uppl. daglega í síma 31380.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.