Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.10.1979, Blaðsíða 10
10 Hér á eftir fer Opið bréf frá al- þjóðasamtökunum Amnesty Internat- ional tö forseta Sovétrikjanna, Leonids Brezhnevs, en bréf þetta er birt í f jölmiðlum um allan heim og markar upphaf sérstakrar herf erð- ar samtakanna gegn mannréttinda- brotum i Sovétríkj- unum. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1979 bein mannréttindaákvæði í lögum, teljast einnig til svonefndra sam- vizkufanga, sem Amnesty Internat- ional veit um, menn, sem fangels- aðir hafa veriö vegna trúarskoð- ana sinna, vegna baráttu fyrir auknum réttindum einstakra þjóöa og þjóöarbrota; menn, sem hafa verið handteknir vegna ritstarfa; menn, sem sótt hafa um leyfi til aö flytjast úr landi; menn, sem neitað hafa að gegna herþjónustu og sem hafa beitt sér fyrir auknum réttind- um verkamanna. Samtökin Amn- esty International starfa um þessar mundir að málum rúmlega þrjú hundruð einstaklinga, en þeir eru aöeins brot þess fjölda, sem talinn er í fangelsum af pólitískum eöa trúarlegum ástæðum í landi yðar. Hinar oþinberu hömlur, sem takmarka marga þætti trúarlífs, svo sem prentun bóka, uppeldi presta, trúarbragöafræöslu, frelsi til sameiginlegra trúariökana, hafa leitt til fangelsana margra trúaöra. Vitaö er aö á annað þúsund babtistar voru í fangelsum á síöustu tveimur áratugum og Amn- esty International veit um hundrað mótmælendur, sem nú eru sam- vizkufangar. Aörir, sem fangelsaöir hafa veriö vegna trúar sinnar á undanförnum árum, hafa veriö úr rööum kaþólskra, rétttrúnaöar- manna, votta Jehova, gyöinga, múhameöstrúarmanna, búddista og frá postulakirkjunni í Armeníu. Fjöldi sovézkra samvizkufanga er í fangelsum fyrir aö krefjast aukinnar sjálfstjórnar, sjálfstæöis í menningarmálum og jafnvel í stjórnmálum fyrir þjóöir sínar og þjóöarbrot. Hafa menn frá Lit- hauen, Lettlandi, Eistlandi, Arm- eníu, Georgíu, Rússlandi, Hvíta- Rússlandi, Uzbekistan, Krím-Tat- arar og þó oftast Úkraínumenn veriö leiddir fyrir rétt á undanförn- um árum fyrir aö reyna meö friðsamlegum hætti aö láta í Ijós þjóöernistilfinningu sína. í öörum tilfellum hafa menn veriö fangels- aöir fyrir að berjast fyrir rétti sínum til aö flytjast úr landi (sérstaklega gyöingar og menn af OPIÐ BRÉF TIL LEONIDS BREZHNEVS FORSETA SOVETRIKJANNA Hr. forseti. Alþjóöasamtökin Amnesty International beina þeim tilmælum til ríkisstjórnar Sovétríkjanna, að hún láti skilyröislaust lausa alla samvizkufanga og bindi enda á misnotkun geölæknisfræöinnar í pólitískum tilgangi. Þar sem Sovétríkin halda í nóvember nk. hátíölegt afmæli byltingarinnar 1917 og sýnt er, aö þjóöir heims muni beina augum sínum til Moskvu á komandi ári, 1980, förum viö eindregiö fram á það viö stjórn yðar, að hún efni þær skuldbindingar á sviöi mann- réttindamála, sem á henni hvíla samkvæmt alþjóöalögum, sam- kvæmt sovézku stjórnarskránni og samkvæmt öörum sovézkum lög- um. Það er táknrænt fyrir mannrétt- indabrot í Sovétríkjunum hvei'nig þeir Sovétborgarar, sem fylgzt hafa meö brotum á ákvæöum Helsinkisáttmálans frá undirritun hans 1975 hafa orðið fyrir stööugri áreitni, verið fangelsaöir og sætt illri meðferö. Til þessa hafa sovézk yfirvöld, í blóra viö Helsinkisam- komulagiö, ákært og dæmt nítján svonefndra Helsinkieftirlitsmanna (Helsinki monitors) úr mismunandi hópum — þ.e. frá Moskvu, Arm- eníu, Georgíu, Lithauen og Ukra- inu í alit upp í fimmtán ára fangelsi. Sumir hafa veriö ákæröir fyrir óljósar en sýnilega pólitískar sakir (andsovézkan undirróöur og áróöur) aörir veriö sakaðir um ýmis afbrot (skrílslæti, sníkjulifn- aö). Enginn þeirra hefur fengiö viöunandi réttarmeöferö. Réttar- höldin hafa veriö lokuö almenningi, sakborningum veriö neitaö um aö velja sér verjanda og þeir hafa ekki fengiö aö leiöa vitni sér til varnar. Amnesty International veit ekki um eitt einasta tilfelli þes, aö sovézkur dómstóll hafi sýknaö mann, sem borinn hefur verið pólitískum eöa trúarlegum sökum. Sem stendur afplána tíu Hels- inkieftirlitsmenn fangelsisdóma í ýmsum fangelsum eöa vinnubúö- um. Enn einn er í útlegö. Þeir, sem eru í fangelsum og vinnubúöum búa, eins og aörir samvizkufangar, viö stööugan næringarskort og sæta nauðungarvínnu við erfiöar aöstæöur, fá ónóga læknisþjón- ustu og undir hælinn er lagt, hvenær þeir fá aö eiga bréfaskipti og hvenær fjölskyldur þeirra fá aö heimsækja þá. Frá því í marz í ár hafa fimm Helsinkifélagar til viö- bótar verið handteknir og voru þeir allir í fangelsum í ágúst sl. væntanlega aö bíöa réttarhalda. Þessir menn eru: Oles Berdnik, Petro Sichko, Vasyl Sichko, Yury Litvin og Eduard Arutyunian. Auk Helsinkieftirlitsmanna og annarra, sem hafa beitt sér fyrir því, aö sovézk yfirvöld standi viö þýzkum uppruna — Volgu Þjóö- verjar) eöa fyiir aö leita leyfis til aö setjast aö í sinni fornu heima- byggö (Krím-Tatarar). Frá því áriö 1976 hafa samtökin Amnesty International unniö aö því aö fá látna lausa samvizku- fanga, sem hafa veriö fangelsaöir fyrir aö vinna, annaðhvort einir sér eöa sameiginleg, aö auknum rétt- indum verkamanna og að því aö fá aö koma á laggirnar verkalýösfél- ögum, óháöum ríkinu. Snemma ársins 1978 höföu a.m.k. fimm forystumenn fyrstu óopinberu- verkalýössamtakanna verið lokaö- ir inni á geðsjúkrahúsum. Síðari hluta ársins 1978 voru önnur óopinber verkalýössamtök stofnuö og innan þriggja vikna haföi einn stofnenda hlotið sömu meöferö. Þrír aörir voru síöar fangelsaöir. Við hörmum, aö svar Sovétstjórn- arinnar viö kvörtunum yfir fangels- unum þessara manna á fundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.