Morgunblaðið - 30.10.1979, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1979
5. flokkur ÍR C-lið sigurvegarar i Reykjavikur- og miðsumarsmóti.
5. flokkur Fram A-lið Reykjavíkurmeistarar.
5. flokkur Fram B-lið sigraði Reykjavíkur- Haust og miðsumarsmótið.
4. flokkur Vals A-Iið Reykjavikurmeistarar.
4. flokkur KR B-lið sigraði i Reykjavikurmótinu.
3. flokkur Þróttar A-Iið: Sigraði i Reykjavikurmótinu og haustmótið.
Þróttur færðí sjálfum
sér afmælisgjöf
Þróttarar unnu sitt eigið afmæl-
ismót í biaki um helgina og bættu
hinum glæsilegu verðlaunum
Sports á Laugavegi í verðlauna-
safn sitt. Þetta kallar maður ekki
gestrisni! Bjóða rtðrum félrtgum i
afmælisveislu og éta svo alla
afmæliskrtkuna sjálfir! Þróttur
vann Viking 3—1 i úrslitunum
og trtpuðu Þróttarar þar með
sinni fyrstu hrinu í háa herrans
tíð.
Fyrst vann Þróttur örugglega
15—7, en siðan fylgdi bakslagið,
8—15 Vikingi í hag. Þróttur
vann síðan þriðju hrinuna 15—
13 eftir mikinn barning og eftir
að hafa verið undir lengst af.
Siðustu hrinunni lauk siðan með
rtruggum sigri Þróttar, 15—7. ÍS
vann Laugdæli 2—0 í keppninni
um annað sætið.
Vikingur sigraði i kvenna-
flokki. Liðið er að mestu skipað
Blak
dömum úr meistaraliði Völsunga 15—0 og 15—11, en töpuðu 6—15
frá því í fyrra. Sigraði liðið IS og3—15.
3—2 i horkuleik, unnu 15—11, gg.
• Reykjavíkurmeistararnir unnu afmælismótið. Gunn-
ar fyrirliði Árnason hampar afmælisgjöfinni.
Myndir af meisturum
KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur efndi til uppskeru-
hátíðar í Laugarásbíói síðastliðinn laugardag. Þar voru
afhent verðlaun fyrir hin ýmsu knattspyrnumót sum-
arsins sem fram fóru á vegum ráðsins. Þá voru sýndar
kvikmyndir. Þeir voru margir stoltir á svip ungu
piltarnir er þeir tóku á móti verðlaunum sínum eftir
erfiði sumarsins. Ljósmyndari Mbl. Guðjón Birgisson
tók myndir þær sem hér birtast að ofan af nokkrum
þeim sigursælu flokkum er verðlaun hlutu.
Brno í
3. sæti
MÓTHERJAR ÍBK í UEFA-
keppninni, Zbrojovka Brno, eru
nú i þriðja sæti tékknesku
deildarkeppninnar eftir 3—1 sig-
ur gegn Sparta Prag um helgina.
Eftir 11 umferðir hefur Zbroj-
ovka 14 stig, Banik Ostrava
hefur 15 stig og Bohemians Prag
er efst með 17 stig. Staða Zbroj-
ovka Brno i deildinni undirstrik-
ar hversu góð frammistaða ÍBK i
fyrri leik liðanna var.
Beið
bana
ÍTALSKUR knattspyrnuáhorf-
andi beið bana um helgina, er
smásprengja sprakk í hrtndum
hans áður en hann gat kastað
henni frá sér. Atvikið átti sér
stað á leikvelli Roma, en heima-
liðið lék þar gegn nágrannalið-
inu Lazíó.
McGhee
til
Preston
PAUL McGhee, írski landsliðs-
framherjinn hjá QPR, var um
helgina seldur til Preston North
End og var söluverðið um 100.000
sterlingspund. Bæði QPR og
Preston leika i 2. deild og eru
meðal efri liða þar um slóðir.
é