Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980 11 Sauðárkrókur: Líf í tuskunum hjá eldra fólkinu MIÐVIKUDAGINN 30. jan. var stofnað félag eldri borgara á Sauðárkróki. Á stofnfundinum voru mættir 45 félagar og var kosin stjórn. Hana skipa: Anna Hjartardóttir formaður. Sigríður Jóhannesdóttir varaformaður og Hrefna Jóhannsdóttir. Undirbún- Spiluð vist í safnaðarheimilinu. Ljósm. Stefán Pedersen. Frá stofnfundi félags aldraðra. ingsnefnd hefur starfað og séð um skemmtifundi en þeir hafa verið þrír. Komið er saman annan hvern miðvikudag í hinu endurbætta safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju þar sem spil- uð er vist. sungið og lesið upp. Félag eldri borgara mun gang- ast fyrir samkomum í samráði við félagsmálastjóra Sauðárkróks- kaupstaðar fram á vor og verður þá væntanlega einnig farið í styttri skemmtiferðir um TÍá- grennið. Á stofnfundinum las Hólmfríður Jónasdóttir skáldkona upp kvæði og vísur auk þess sem ungur nemandi Tónlistarskólans hér, Ómar Ö. Bjarnason, lék nokk- ur lög á gítar við góðar undirtekt- ir. Félagsmálaráð Sauðárkróks- kaupstaðar var sett á laggirnar árið 1978. Verksvið þess er einkum æskulýðs- og tómstundarstarf- semi, dagvistunarmál barna, mál- efni aldraðrs fólks og svo fram- vegis. Heimilisþjónusta og aðstoð við eldri borgara tók til starfa hér fyrir u.þ.b. þremur mánuðum og hefur mælzt vel fyrir. Formaður félagsmálaráðs er Friðrik J. Frið- riksson bæjarfulltrúi, en starfs- maður þess er Friðrik Á. Brekkan félagsmálastjóri. — Kári. Með ádýrum lögum skal land byggja Þú getur fengið úrval frábæra platna á sprenghlæilegu verði í sölubás Steinars h.f. á Skemmtimarkaðinum í Ársölum. Islenskar plötur KR. □ ST 010 Ingimar Eydal .................... 1000 □ ST 020 Y. Tao ........................... 1000 □ ST 030 Þokkabót — Bœtiflákar ............ 1000 □ ST 040 Einar Vilborg .................... 500 □ ST 050 B.G. og Ingibjörg ................ 1500 □ ST 060 Kreppa ........................... 1000 □ ST 080 Hreinn Líndal .................... 1500 □ ST 110 Spilverk Þjóöanna — Götuskór .... 3000 □ ST 140 Spilverk Þjóöanna — I ............ 2500 □ ST 150 Randver — Aftur og nýbúnir ....... 2000 □ ST 170 Eik — Hríslan og straumurinn ..... 1000 □ ST 180 Dúmbó og Steini — I .............. 2500 □ ST 190 Fjörefni — A ............... .....1000 □ ST 210 Kristinn Hallsson og Árni Kristjánsson ...... ..... 1000 □ ST 220 Randver — Þaö stendur mikiö til .. 2500 □ ST 230 Fjörefni — Dansaö á dekki ........ 1000 □ ST 240 Brimkló — Eitt lag enn ........... 2500 □ ST 250 Dúmbó og Steiní — Dömufrí ........ 3000 □ ST 260 Spilverk Þjóöanna — ísland ....... 3500 □ ST 270 Linda Gísladóttir — Linda ........ 1000 □ ST 280 Diddú og Egill — Þegar Mamma var ung ........... 2500 □ ST 290 Ljósin í bœnum ................... 2500 □ ST 300 Trúbrot — Brot af því besta ...... 4000 □ ST 310 Sigfús Halldórsson og Guömundur Guöjónsson — Fagra veröld ....... 3500 □ ST 320 Jakob Magnússon — 10“ ............ 1000 □ ST 330 Jakob Magnússon — Special Treatment ............. 3000 O ST 340 Ljósin í bænum — Diaco Frisco .... 2500 □ ST 350 Viltar heimildir — 20 stuölög .... 3500 □ ST 360 Þú og óg — Ljúfa líf ............. 6500 □ ST 370 Mezzoforte ....................... 4000 □ SH 520 Manuela Wiesler / Julina Dawson-Lyell ............. 2500 □ SH 530 Gísli Magnússon / Halldór Haraldsson 2500 □ ÝM 918 Engilbert Jensen ................. 500 □ ÝM 928 Halli, Laddi og Gísli Rúnar — Látum sem ekkert c ............ 2500 D VM 938 Lónlí Blú Bojs — Á forö ......... 1000 □ ÝM 958 Lummurnar — Gömlu góöu Lummurnar .......... 2000 □ ÝM 968 Lummurnar — Lummur um land allt ........... 2000 □ ÝM 978 Gunnar Þóröarson (2Lp) .......... 4000 □ ÝM 998 Helgi Pétursson — Þú ert ........ 3000 Barnaplötur □ Smá 201 Bessi Bjarnason — Pótur og Úlfurinn ............. 2500 □ Smá 202 Emil í Kattholti — Ævintýri Emils 3000 □ Smá 203 Haraldur í Skrýplalandi ............. 4000 □ Smá 204 Hattur og Fattur — Komnir á kreik 4000 □ ÝM 988 Skrýplar (4 lög) .................... 1000 K — Tel plötur Kr. □ Night Moves ............................... 4000 □ Emotions .................................. 3500 □ Action Replay ............................. 3500 □ Star party ............................... 3000 □ Midnight Hustle .......................... 3000 □ 40 No 1 Hits .............................. 5000 □ Higlíght Golden Country ................... 3500 □ Highlight on Lady Rock ................... 3500 □ Highlight on Swinging Sisters ............. 3500 □ Highlight on Rock and Roll ................ 3500 Vinsælar erlendar plötur Kr D Tho Rocky Horror Picture Show ............. 4000 D Willie Belson — Sterdust .................. 4000 D Tins Cherles — Grestest Hits .............. 3500 D Steve Miller Bend — Grestest Hits '74—'78 . 3500 D Rick Wskemsn — Rhspsodies ................. 4000 D Disco Plsnet .............................. 3000 D len Dury — New Boots Psnties .............. 2500 D Derts — Derts ............................. 2000 D Dsrts — Every body Pleys Derts ............ 2000 D Gsry Numsn — The Plessure Principle ....... 3500 D Billy Cobhsn — B.C......................... 3500 D Tony Willisms — The Joy of Flying ......... 2500 D Journey — Evolution ....................... 2500 D REO Speedwsgon — Nine Lives ............... 2500 D Mike Oldfield — Exposed (2lp) ............ 4000 D Mike Bstt — Tsrot Suite ................... 3000 D Eddie Money — Life for the Tsking ......... 3000 D Trillion .................................. 3000 D Csfé Jsgues — Internstionsl ............... 3000 D Tonio K-Life in the Foocchsin ............. 3000 D Msgnum — Kingdom of Msdness ............... 3000 D Molly Hstchef — Flirt’n With Disster ...... 2500 D Rush — Henuspheres ........................ 3500 D Juds Priest — Unlesshed in the Esrth ...... 2500 D Rick Derringer — Guitsrs snd Womsn ........ 2500 D Strsnglers — Live (x cert) ................ 2000 D Stsr Wsrs ................................. 2500 D Teddy Pendergrsss — Teddy ................. 2000 D Amií Stewsrt .............................. 4000 D Gsry’s Gsng ............................... 2000 12 tommu singles frá 500 kr. Hringdu í síma 85742 og við sendum plöturnar um hæl gegn póstkröfu. Klassískar plötur Kr. □ Highlight on Classical Selection — London S.O........................... 3500 □ Lazar Berman — Rachmaninoff Piano Concerto No. 3 ...... 1500 □ Manuela Wiesler / Julian Dawson Lyell . 2500 □ Gfsli Magnússon / Halldór Haraldsson .. 2500 □ Kristinn Hallsson (einsöngur) ......... 1000 Þetta er aðeins örlítið sýnishorn af hinum frábæru plötum sem hægt er að fá á Skemmtimarkaðnum, og við bætum stöðugt við nýjum plötum á hverjum degi. Það er vel þess virði að líta við. Ampex kassettur Við bjóðum fjórar Ampex kassettur saman í pakka á hálfvirði, þú borgar 2 kassettur og færð 4. Sértilboð Við bjóðum hina frábæru plötu Ljúfa líf með söngparinu „Þú og ég“ á aðeins kr. 6500 Þó þú búir úti á landi er engin ástæða til að missa af þessum frá- markaði, því þú getur pantað ofantaldar plötur símleiðis frá okkur. sUÍAorhf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.