Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14, FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar í síma 24418. Beitningamenn Beitningamenn óskast á 180 tn landróörabát frá Súgandafiröi. Mötuneyti og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 94-6105 eöa 94-6160, á kvöldin. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 1—5 eöa 2—6 eftir samkomulagi. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Góöur starfskraftur — 4867“. Atvinna Viö óskum eftir aö ráöa nú þegar mann í ábyrgöarstarf í verksmiðju vorri. Sápugeröin Frigg, Garðabæ, sími 51822. Ritari Óskum aö ráða nú þegar ritara til nótuskrifta á heildsöludeild okkar. Góð vélritunarkunn- átta skilyrði. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist pósthólf 555, fyrir 18. febrúar n.k. MMG/obusí Lágmúla 5, Reykjavík Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Prentari og aðstoðarmaður Prentsmiöja í Hafnarfirði óskar að ráöa prentara og aðstoðarmann. Aukavinna. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „P — 207“. Öllum umsóknum svaraö. Læknaritari óskast frá 1. marz. Hálfs dags starf. Upplýsingar gefur forstöðukonan. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk: hjúkrunarfræðinga við heimahjúkrun, Ijósmóður við mæðradeild í hálft starf, sjúkraliöa til afleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Innskrift — vélritun Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir aö ráöa starfskraft við innskrift á texta. Aðeins kemur til greina fólk meö góða vélritunar- kunnáttu. Um vaktavinnu er aö ræöa. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tæknideildar næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Drengur á 16. ári óskar eftir vinnu í sveit strax. Uppl. í síma 98-2224 eftir kl. 20. Vana háseta vantar á netabát frá Patreksfirði. Uppl. í símum 94-1308 og 94-1372. Hótelstarfsfólk Yfir sumartímabilið óskum viö að ráöa starfsfólk í eftirtaldar deildir: Eldhús, (matreiðslumann), veitingasalur (framleiösla), herbergi. Laun samkvæmt norskum kjarasamningum. Nánari uppl. um stööurnar fást meö því að skrifa til: socndal hotell Postbox 112, 5801 Sogndal, i Norway raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Húsbyggjandi — Fyrirtæki Þarftu cð láta byggja, breyta eö endurbæta? Við höfum reynsluna, mannaflann og tækn- ina og getum bætt viö okkur verkefnum. Alhliöa byggingarþjónusta inni sem úti. Byggingarfélagió Ármannsfell h/f, Funahöfða 19, símar 83895 og 83307. Skyndibitamatstaður Til sölu er lítill „snackbar" í austurbænum. Tilvaliö fyrir einstakling eöa hjón, sem vinna viö þetta sjálf. Fyrirsþurnir sendist augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöldið 15. febrúar 1980 merkt: „Hamborgarar — 217“. Trésmiðir — Hurðafram- leiðendur Til sölu vélasamstæða til framleiöslu á innihurðakörmum o.fl. Lækkar framleiöslu- kostnað um ca. 25%. Einkaleyfi fyrir ísland fylgir. Verö 22—25 millj. Uppl. á skrifstof- unni. Eignaumboðið Laugavegi 87, símar 13837 og 16688. 'i Eyfirðingavaka Muniö fræðslu- og skemmtifundinn í félags- heimili Kópavogs fimmtudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Kynnt verður eyfirsk hesta- mennska. hrpssakyn og góðhestar eyfirskir. Erindi flytur Árni Magnússon, Akureyri. Gustur. Stofnfundur samtaka bænda sem stunda þjónustu við ferðamenn veröur haldinn aö Hótel Sögu (fundarsal á 2. hæö), laugardaginn 23. febr. kl. 13. Dagskrá: 1. Lögö fram drög að samþykktum. 2. Skráning stofnfélaga. 3. Kosning stjórnar. 4. Önnur mál. Bændur sem áhuga hafa á þessu málefni eru hvattir til aö mæta á fundinum. Undirbúningsnefndin. Traktor ásamt loftpressu óskast keypt. Aöeins gott tæki kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl.fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Loftpressa—4866“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.