Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980
Forest mætir
Ulfunum á
Wembley
NOTTIM.IIAM Forcst
trvKK«li sór í sa rkvoldi rótt
til a«l leika til úrslita i
doildarbikarnum. Forost
Kordi jafntoíli vid LivorpiMil
á Anfiold Road i Livorpool.
1—1. David Fairolouirh
skoraúi jiifnunarmark Liv-
orpool á síðustu minútu
loiksins. John Rohortson
náúi forystu fyrir Forost í
fyrri hálfloik. Forost vann
fyrri loik liúanna i NottinK-
ham. 1 —0.
Forost ma-tir Úlfunum í úr-
slitaloik doildarhikarsins á
Womhley. Úlfarnir unnu
Swindon .1 —1. samanlairt
1 — 3. Einn loikur fór fram í
2. doild á Enirlandi. QPR ok
Oriont skildu jöfn. 0—0. á
Loftus Road. Þá lóku En«-
land ok Skotland landsloik.
21 árs oir ymrri. Enxlond-
in«ar unnu 2—1.
ÍR—Valur
í bikarnum
í KVÖLD for fram einn
leikur í hikarkoppni IISÍ. ÍR
og Valur mætast í LauKar-
dalshöll kl. 19.00. Að loikn-
um loknum vorður svo dr«>K-
iö í átta lirta úrslitum koppn-
innar.
Badminton
BADMINTONdoild KR
KOKnst fyrir opnu moistara-
móti á lauKardaKÍnn ok
holst það í KR-húsinu klukk-
an 11.00. Koppt verður í
tvíliöaloik karla ok kvonna
Látttoku vorðnr að tilkynna
í daK til F’riðleifs (26726) oða
Hjalta (28732).
Punktamót
hjá BSÍ
BORÐTENNISSAMBAND
Islands ok Buttorfly umboð-
ið á íslandi halda Buttorfly-
motið í íþróttahúsi Gorplu í
KópavoKÍ sunnudaKÍnn 9.
mars 1980. Mó>tið or punkta-
mot ok Kofur punkta sam
kva'mt punktakorfi BTÍ.
Koppt verður í oftirfar-
andi flokkum:
Meistaraflokkur karla.
moistaraflokkur kvonna. 1.
flokkur karla. 1. flokkur
kvonna ok II. flokkur karla.
Raðað vorður á töflu oftir
punktum BTÍ.
Meistara-
mót
TBR
MEISTARAMÓT TBR i
tvíliða <>k tvonndarloik.
1980 for fram i húsi TBR
sunnudaKÍnn 17. fohrúar
n.k. <>k hofst motið kl. 11.00.
Koppt vorður í tvíliða- <>k
tvonndarloik í oftirtöldum
flokkum karla <>k kvonna:
Moistaraflokki. A-flokki.
B-flokki.
Rótt til þátttoku hafa all-
ir. fæddir '61 ok fyrr.
KoppnisKjald or kr. 3000 pr.
mann i hvora Kroin.
PátttokutilkynninKar skulu
hafa borist til TBR í síðasta
Iukí 11. fobr. n.k.
Islensku göngu-
mennirnir keppa
í 30 km í dag
í DAG verður keppt í tveimur
greinum skíðaíþróttarinnar á ól-
ympíuleikunum í Lake Placid. í
alpagreinum fer fram keppni í
bruni <>k bíða marKÍr í ofvæni
eftir úrslitum í þeirri grein sem
þykir ein sú fífldjarfasta sem
keppt er i.
I norrænum greinum verður
keppt í 30 km göngu og þar
keppa allir íslensku göngumenn-
irnir. í gær var dregið um
rásnúmer.
Ingólfur Jónsson fékk númer
7, Þröstur Jóhannesson númer 15
og Haukur Sigurðsson númer 31.
Keppnin hefst kl. 9 að staðartíma
en kl. 14.00 að íslenskum tíma.
íslensku keppendurnir hafa æft
í göngubrautunum og láta nokkuð
vel af, nema hvað þeim finnst
snjórinn vera óþægilega harður en
gervisnjór er í öllum brautum.
Mun það vera mjög mikilvægt að
nota réttan áburð en erfitt getur
verið að velja hann að sögn
keppenda. Alls taka 58 keppendur
þátt í 30 km göngunni.
Á sunnudag taka íslensku kepp-
endurnir svo þátt í 15 km göngu.
Keppni í stórsvigi karla fer fram
18. og 19. febrúar en svig karla 22.
febr. Stórsvig kvenna fer fram 20.
og 21. febr.
- þr.
• Meðfylgjandi mynd er af bobsleðabrautinni sem keppt verður á f
Lake Placid, keppnin hófst reyndar í gær. Brautin hefur verið mjög
umdeild og bæði Rússar og Vestur-Þjóðverjar lýst yfir að um óvandaða
slysagildru væri að ræða og mannvirkið lítt eftirsóknarverður
keppnisvettvangur.
Getrauna- spá M.B.L. o ■o C9 3 e 3 ac u 3 5? Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTAUS
1 X 2
Bolton — Arsenat 2 X 2 2 X 2 0 2 3
Ipswich — Chelsea 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Wcst Ham — Swansea X 1 1 1 1 1 5 1 0
Brighton — WBA 1 X 1 X 1 1 4 2 0
Derby — Southampton X 2 X X 2 2 0 3 3
Man. City — Leeds 2 2 X X X 2 0 3 3
Stoke — Man. Utd 2 2 X 2 X 2 0 2 4
Cardiff — Bristol R. 1 1 1 1 1 1 6 0 0
Luton — Fulham X 1 1 1 1 1 5 1 0
Orient — Shrewsbury 1 1 1 1 1 X 5 1 0
Preston — Sunderland 2 X X X X X 0 5 1
QPR - Oldham I 1 1 1 1 1 6 0 0
• FRAM hefur komið í fréttum, að minna hefur snjóað í Lake Placid
heldur en vonir stóðu til. Snjóaði svo lítið, að um tíma var óttast um
leikana. Bandaríkjamenn dóu hins vegar ekki ráðalausir frekar en
fyrri daginn og hófu þegar i stað að framleiða gervisnjó. Á
meðfylgjandi mynd má sjá snjódreifara spúa gerviefninu yfir
brunbrautina í Lake Placid.
Gervisnjór í
göngubrautunum
— öll aöstaöa góð en herbergin
eru afskaplega þröng, segir Sæmundur
Óskarsson fararstjóri íslendinganna
ræddi við hann í gærdag. — Öll
önnur aðstaða hér er mjög góð.
Mikið er um alls kyns leiktæki
fyrir keppendur og flest gert til
þess að hafa ofan af fyrir þeim í
fritímum. Kvikmyndahús, dans-
staðir ofl. eru hér i þorpinu.
Matur er bæði mikill og góður.
Það er ekki mikill snjór hér og
verður því keppt á gervisnjó sem
framleiddur hefur verið á staðn-
um og settur í brautirnar.
Islensku göngumennirnir keppa
fyrst í 30 km göngu í dag og síðan
í 15 km göngu á sunnudaginn. Þeir
hafa æft í brautunum og eru
ánægðir með aðstæður nema hvað
þeim finnst gervisnjórinn vera
nokkuð harður. Enginn æfingaað-
staða er fyrir alpagreinafólkið
fyrr en brunkeppnin hefur farið
fram, en það verður í dag, sagði
Sæmundur.
Ágætis veður hefur verið hér
síðan við komum og í dag er dálítil
snjókoma. Keppendur eru allir við
bestu heilsu og við biðjum öll fyrir
kveðjur heim, sagði Sæmundur að
lokum.
- þr-
— FERÐIN hingað frá íslandi
tók um 13 klukkustundir i það
heila og gekk að öllu leyti vel.
Eins og okkur hafði verið tjáð þá
eru herbergin í ólympíuþorpinu
mjög lítil, enda eru húsin sem við
dveljumst í innréttuð sem fang-
elsi og eiga að vera það þegar
leikunum lýkur, sagði fararstjóri
islenska Ólympiuliðsins, Sæ-
mundur óskarsson, er Mbl.
XIII OLYMPIC
ooow,nter
^ LAKE
PLACID
1980
Aftur setti Þórdís
met í hástökkinu
ÞÓRDÍS Gísladóttir frjáls-
iþróttakona úr ÍR setti nýverið
nýtt Islandsmet í hástökki inn-
anhúss á móti í Sherbrooke i
Quebec í Kanada, en þar í landi
hefur Þórdís dvalið við æfingar
og keppni ásamt Þráni Haf-
steinssyni, ÍR, frá því í október.
Stökk Þórdís 1,78 metra og bætti
fyrra met sitt, 1,76 metra, sem
hún setti á móti í Ottawa á
gamlársdag.
í spjalli við Mbl. létu Þórdís og
Þráinn vel af öllum aðstæðum
ytra og hyggjast þau vera í
Kanada fram á sumar. Fara þau
með félagi ytra í æfingabúðir til
Tennessee frá 30. marz til 14.
apríl. Þórdís á góða möguleika á
að ná Ólympíulágmarki í hástökki
og Þráinn ætlar að glíma við
lágmarkið í tugþraut, hann ætti
að geta náð því ef allt gengur að
óskum hjá honum í Kanada.
Þórdís og Þráinn hafa keppt
nokkuð á mótum ytra, en fyrst og
fremst notað þau sem prófstein á
gang æfinganna, ekki miðað við að
ná sínu bezta þar, þótt svo hafi
verið í fjölda tilfella. Þórdís hefur
hlaupið 50 metra hlaup á 6,8
sekúndum og tvisvar hljóp hún 50
metra grindahlaup á 7,5 sekúnd-
um. Þráinn hljóp 300 metra á 125
metra braut á 39,7 sekúndum í
desember og mánuði seinna á 38,6
sekúndum á sömu braut. Hann
hefur kastað kúlu á mótunum
13,70 metra, stokkið 3,80 í stang-
arstökki, stokkið 1,85 í hástökki og
hlaupið 50 m grindahlaup á 7,5
sekúndum. — ágás