Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.02.1980, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1980 47 Norðmenn sigursæl astir í gegn um árin HÉR AÐ neðan má sjá skiptingu allra verðlauna á Vetraról- ympiuleikum frá árinu 1924 til ársins 1976. Norðmenn hafa hlotið flest verðlaun, 142 talsins. Þjóðir gull silfur brons samanlagt Noregur 49 51 42 142 Rússland 49 34 35 118 Bandaríkin 30 36 28 94 Austurríki 22 31 27 80 Finnland 23 34 21 78 Svíþjóð 22 21 25 68 Sviss 15 17 16 48 A-Þýskaland 12 10 16 38 X-Þýskaland 14 11 10 35 Frakkland 12 9 12 33 Kanada 11 7 14 32 IloIIand 9 10 9 28 Ítalía 10 7 7 24 V-Þýskaland 7 8 7 22 Ath. X-Þýskaland keppti sem ein þjóð frá árinu 1952 til 1964. Stórar tölur í íshokkí KEPPNIN í íshokkí i Lake Placid hófst strax í fyrradag. Rússar, Tékkar og Kanadamenn sýndu snilldartakta gegn sér mun lakari liðum. Þannig sigr- uðu Rússar Japani 16—0, Tékkar Norðmenn 11—0 og Kanada- menn sigruðu Hollendinga 11 — 1. { öðrum leikjum sigruðu Rúm- enar Vestur-Þjóðverja 6—4, Bandarikin og Sviþjóð skildu jöfn, 2—2, og Pólverjar sigruðu Finna 5—4. Keppnin í göngunni verður afar hörð GANGAN á Ólympíuleikunum í Lake Placid hefst í dag. Er þetta í fyrsta skiptið í sögu ÓL, að gangan fer fram á gervisnjó. Svo verður að vera, því að lítið hefur snjóað í Lake Placid að undan- förnu. Ógerlegt er að segja til um hverjir hreppa hin eftirsóttu verðlaun, en talið er að a.m.k. 10 af 58 keppendunum gætu komið fyrstir i mark. Einn þeirra er Thomas Wass- berg, 23 ára gamall Svíi, sem var svo heppinn að draga síðasta rásnúmerið, nr. 58. Næstur á undan honum fer Nikolai Zimya- tov, 24 ára gamall Sovétmaður, einnig sigurstranglegur. A rás- númeri 56 er Pólverjinn Jozef Luszczek, sigurvegarinn í 15 kílómetra göngunni á HM 1978. t Með mjög há rásnúmer eru einnig þrír af bestu göngumönn- um veraldar, sem vert er að veita athylgi. Það eru Norðmennirnir Lars Erik Eriksen og Oddvar Bra og Bandaríkjamaðurinn Bill Koch. Bra sigraði á HM 1979 og Koch var silfurverðlaunahafi á Ólympíuleikunum 1976. Álitið er að einhver þeirra sem þegar er getið hremmi gullið, en ekki er það þó alveg víst. Knut Aaland frá Noregi varð sjötti í Innsbruck 1976, hann hefur rásnúmerið 8 og gæti komið á óvart. Einnig má geta Sovét- mannsins Evgeny Belayev. Hann varð annar í 15 km göngunni í Innsbruck um árið og aftur í öðru sæti í 15 og 50 km göngunni á HM 1978. Landi Belayef, Nikolai Barzhukov, sigraði í 15 km göngu á HM 1978, þannig að þar er enginn aukvisi á ferðinni. Norður- landabúarnir Oves Aunli frá Nor- egi, Stig Jeader frá Svíþjóð og Jorma Aalto frá Finnlandi eru einnig í fremstu röð og gætu hæglega hreppt verðlaun. Brunbrautin í Lake Placid þykir bæði vera erfið og hættuleg. Brunmennirnir geta náð allt að 150 km. hraða i brautinni. Það er eins gott að jafnvægið sé í lagi. Keppnin í bruni fer fram í dag. Ted Bee reynir að komast framhjá Ágústi Lindal í leiknum í gærkvöldi. Ljósm. Mbl. Emilía. KR-ingar úr leik — VIÐ getum nánast afskrifað íslandsmeistaratitilinn eftir þetta tap og verðum því að einbeita okkur að bikarkeppn- inni, sagði Jón Sigurðsson prim- us motor KR-Iiðsins eftir tapið gegn Njarðvíkingum í Laugar- dalshöllinni í gærkvöldi 71:61, eftir að staðan hafði verið 39:21 í hálfleik. Já, þetta er ekki prent- villa, KR-ingarnir skoruðu að- eins 21 stig í fyrri hálfleiknum og muna elztu menn ekki jafn lága stigaskorun hjá KR-liðinu. KR-ingarnir hafa með þessum ósigri tapað 8 stigum meira en Valur og 4 stigum meira en UMFN og það er óhætt að taka undir það með Jóni að íslands- bikarinn verður varla geymdur i Frostaskjólinu næsta árið. — Þetta var sanngjarn sigur hjá Njarðvíkingum, bætti Jón Taiwan varpað á dyr 28 kínverskir íþróttamenn eru meðal þátttakenda á ólympiu- leikunum í Lake Placid og er það í fyrsta skiptið sem fulltrúi Kína kemur frá móðurlandinu, áður hefur Taiwan gengt því hlutverki vegna stjórnmálaflækju í heims- hlutanum. Hins vegar voru 18 íþórtta- menn frá Taiwan mættir á vett- vang og var ætlun þeirra að keppa fyrir hönd Kína eins og vcnjulega. En þeim var ekki hleypt inn í Ólympíuþorpið. Sigurðsson við og það voru orð að 1 sönnu. Þeir léku mun betur en íslandsmeistararnir í gærkvöldi ef undanskilinn er fyrri helmingur seinni hálfleiksins. Aðeins Garðar Jóhannsson lék af fullum styrk- leika og Birgir Guðbjörnsson tók mikinn sprett í seinni hálfleiknum en aðrir voru langt frá sínu bezta, jafnvel Jón Sigurðsson, sem sjald- an bregst. Að þessu sinni urðu honum á ótrúlega mörg mistök. Njarðvíkingarnir voru mun jafn- ari með þá Gunnar Þorvarðarson og Guðstein Ingimarsson sem jafnbeztu menn, svo og Ted Bee, sem var geysisterkur á lokamínút- unum. Þá vakti kornungur nýliði, Smári Traustason, verulega at- hygli fyrir yfirvegaðan leik í bakvarðarstöðunni og frábærar sendingar. En snúum okkur að leiknum. Hann var nokkuð jafn til að byrja með en síðan tóku Njarðvíkingar afgerandi forystu enda hittni SVO sem frá var greint í Mbl. fyrir skömmu, átti knattspyrnu- deild KA von á vestur-þýskum þjálfara. Átti hann að koma til landsins í dag. Var búið að ganga svo frá hnútunum, að KA-menn töldu aðeins formsatriði að skrifa undir samning og ráða manninn. Ætlaði hann að dveljast hér í viku og koma siðan alkominn um miðjan apríl. Nú er maðurinn KR-inga með ólíkindum slök. Staðan í hálfleik 39:21 eða eitt stig á mínútu hjá KR og það var ekki nema von að hörðustu KR-aðdá- endur hristu hausinn. En í upphafi seinni hálfleiksins komu KR-ingarnir mjög ákveðnir til leiks og náðu sínum langbezta leikkafla og eftir 9 mínútur voru þeir svo gott sem búnir að jafna 44:45 og eftir 13 mínútur jöfnuðu þeir loks 55:55. En upp úr því sigu Njarðvíkingar fram úr að nýju og sigur þeirra var öruggur og verð- skuldaður. Stig KR: Garðar Jóhannsson 24, Birgir Guðbjörnsson 12, Jón Sig- urðsson 9, Geir Þorsteinsson 6, Árni Guömundsson 6 og Þröstur Guö- mundsson 4 stig. Stig UMFN: Ted Bee 20, Guð- steinn Ingimarsson 14, Gunnar Þorvarðarson 13, Júlíus Valgeirsson 6, Jón Viðar Mathiesen 6, Smári Traustason 6, Jónas Jóhannesson 3, Brynjar Sigmundsson 2 og Ingi- mar Jónsson 2 stig. __ss hins vegar hættur við allt saman og kom það fram er forráðamenn KA hringdu til hans í fyrrakvöld. Þetta kemur sér vægast sagt illa fyrir KA. þar sem dýrmætur timi er farinn til spillis. Knatt- spyrnumenn félagsins eru þó byrjaðir að æfa og sér Magnús ólafsson sjúkraþjálfari um æf- ingarnar til bráðabirgða. —sor. KR — Garðar Jóhannsson 4, Birgir Guðbjörnsson 2, Jón Sigurðsson 2, Árni Guðmundsson 2, Geir Þorsteinsson 2, Þröstur Guðmundsson 2, Ágúst Líndal 1, Bjarni Jóhannesson 1. UMFN — Gunnar Þorvarðarson 3, Guðsteinn Ingimarsson 3, Smári Traustason 3, Júlíus Valgeirsson 2, Jónas Jóhannesson 1, Jón Viöar Mathíesen 1, Brynjar Sigmundsson 1, Valur Ingimundarson 1, Ingimar Jónsson 1. Þjóöverjinn hættur við KA! Kanadamaðurinn tal- inn sigurstranglegur í brunkeppninni BRUNKEPPNIN á Ólympíuleik- unum í Lake Placid hefst í dag, en hún fer fram á hinu svokall- aða Whiteface-mountain. Enginn islensku keppendanna tekur þátt í bruni, en göngumennirnir islensku verða í sviðsljósinu í dag. I æfingaferðunum fyrir brunið náðj Ken Read frá Kanada lang- besta tímanum. Read hefur sigrað í 2 af síðustu þremur brunkeppn- um heimsbikarsins og hann varð í öðru sæti í þriðju keppninni. Hann er þess vegna talinn sigurstrang- legastur í brunkeppninni í Lake Placid. „Peter Múller frá Sviss og Austurríkismennirnir Leonerd Stock og Peter Wirnsberger verða líklega helstu keppinautarnir, en hver sem er úr 15 manna hópi gæti tryggt sér verðlaun, svo jöfn verður keppni", sagði Read nýlega. „Meira að segja hver sem er úr kanadíska liðinu", bætti hann við, en liðið skipa auk hans þeir David Irwing, David Murrey og Steve Podborski. Annars eru blikur á lofti hjá austurríska liðinu, þar sem vara- maður liðsins hefur slegið aðal- mönnunum gersamlega við í æf- ingaferðum upp á síðkastið. Það er því óljóst hverjir keppa fyrir hönd Austurríkis í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.