Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAI1980 FnÉTTIR 1 í DAG er fimmtudagur 8. maí, sem er 129. dagur ársins 1980. ÞRIÐJA vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 00.04 og síðdegisflóð kl. 12.42. Sólarupprás í Reykjavík er kf. 04.35 og sólarlag kl. 22.15. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suðri kl. 08.07. (Almanak Háskólans). VETRARRÍKI var í Vest mannaeyjum í gærmorgun. samkvæmt veðurlýsinKunni. Var þá 3ja stiga frost á Stórhöfða, veðurhæðin 8 vindstig, hrið með um 100 metra skyggni. Mun hafa verið svipað veður alla nótt- ina, því úrkoman á landinu var mest þar eftir nóttina, 9 millim. Hér í Reykjavík var næturfrost, þrjú stig, úr- koma var svo lítil að hún var ómælanleg. í fyrradag hafði sólskin í bænum verið i 20 mínútur. Mest frost á land- inu í fyrrinótt var 9 stig á Ilveravöllum, en víða á land- inu fór frostið niður í G stig, um nóttina. Áfram verður kalt í veðri, einkum um norðan- og austanvert land- ið. KVENNADEILD Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, að Háaleitisbraut kl. 20.30. Rætt verður m.a. um sumarferðalagið. KFUK í Hafnarfirði, aðal- deild, hefur kvöldvöku í húsi félaganna á Hverfisgötu 15 í kvöld kl. 8.30. Guðrún Dóra Guðmannsdóttir hjúkrunar- fræðingur sér um efni kvöld- vökunnar. SPILAKVÖLD verður í kvöld kl. 21 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju til ágóða fyrir kirkjubygginguna. DIGRANESPRESTAKALL. Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund í safnaðar- heimilinu við Bjarghólastíg í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Þetta er síðasti fundur fyrir sumarhlé. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til sumargleði í kvöld kl. 20.30 að Hamra- borg 1. Kvenfélag Kópavogs kynnir „Ár trésins". Guðni Guðmundsson organisti sér um tónlistarþátt. Sýndar verða litskyggnur úr Skafta- fellssýslum. Kaffi verður bor- ið fram og að lokum dansað. KA-klúbburinn, sem er klúbbur gamalla leikmanna úr KA (Knattspyrnufél. Ak- ureyrar) og stýrktarmanna þess, er starfandi hér í Reykjavík. Heldur klúbbur- inn aðalfund sinn á sunnu- daginn kemur, 11. maí á Loftleiðahótelinu kl. 14. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík hefur opið hús í Hátúni 12 n.k. laugardag kl. 15. Sjálfs- bjargarfélagar frá Akranesi, af Suðurnesjum og austan úr Árnessýslu koma í heimsókn. AKRABORG. Áætlun skips- ins milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30 14.30 10 16 11.30 17.30 13 19 2. maí til 30. júní verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. Síðasta ferð frá Akranesi kl. 20.30, frá Reykjavík kl. 22. Áfgr. á Akranesi, sími 2275, og í Rvík símar 16420 og 16050. fFRÁ hófninni t FYRRAKVÖLD fóru togar- arnir Viðey og Karlsefni úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. I gærkvöldi fóru Lag- arfoss og Dettifoss af stað áleiðis til útlanda. I gær- morgun kom togarinn Bjarni Benediktsson af veiðum. Var hann með um 245 tonna afla, mest karfi og grálúða og landaði hann aflanum hér. I gærdag var lokið við olíustöð- ina á Laugarnestöngum losun Líberíu-olíuskips og hélt það þá þegar af stað til útlanda. Togarinn Ingólfur Arnarson er væntanlegur af veiðum í dag til lóndunar hér. Hann mun vegasama mig, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður. Allt það, sem faðir- inn á, er mitt, fyrir því sagöi ég, aö hann tæki af mínu og kunngjörði yður. (Jóh. 16,15.) l'' !'j j '■ ! ! : ' 1 '[ ' iTTrp1 p|J! ['li l ■ ■ ; , 1' !, J ! hl ;■'.£•... ' 11 "!; !| L; 1|', 11 í:'; 1 f'l! ’■ 1 iil 'P '|! j KROSSGATA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: 1 vanta. 5 komast. 6 árás, 9 heiður, 10 lítill karl, 11 aðgæta, 13 hægt, 15 romsa, 17 hindra. LÓÐRÉTT: 1 ákafur, 2 «loð. 3 sefar, 4 keyra. 7 kvcndýrið, 8 not. 12 spil, 14 tók, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 skorpa, 5 fá. 6 okanna, 9 rær, 10 a-n. 11 vs. 12 örn, 13 atar. 15 rak, 17 naðran. LÓÐRÉTT: 1 sporvagn, 2 ofar. 3 Rán, 4 apanna, 7 kæst, 8 nær, 12 örar, 14 arð, 16 K.A. HEIMILISKÖTTUR, með bláa hálsól, merktur heimili og símanúmeri, frá Heiðarbæ 1 í Árbæjarhverfi týndist að heiman frá sér 1. maí. Er talið sennilegt að hann „hafi tekið sér far með bíl“ eitthvað úr hverfi sínu í Árbæ. Heitið er fundarlaunum fyrir kisu. Kötturinn heitir Dúsi og er nafnið á hálsólinni. Dúsi er hvítur og dökkgrár, höfuð, bak og rófa. Síminn á heimil- inu er 81988. BlÓlN Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Háskólabíó: Ófreskjan, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd 5, 9, og 11. Stjörnubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Woody Guthrie, sýnd 5, og 9. Borgarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Spyrjum að leikslok- um, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Sikileyjar- krossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbió: Eftirförin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Vegna gífurlegrar samkeppni á flugleiðinni yfir Atlantshafið verður félagið að lækka Hafnarfjarðarbió: Fómin, Sýnd 9. flugio, kæru farpegar!! Sýnd9. KVÖLD-. NÆTUR og HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 2. maí til 8. mai. að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í INGÓLFS- APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN ! BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. AHan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aA eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafölks um áfenKÍsvandamáliö: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík sími 10000. ADI) nA^CIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UMUOINOSÍKlufjörður 96-71777. C II II7D A LJl'lC HEIMSÓKNARTIMAR, 0 JUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 tii kl. 10 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 tií kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa ki. 16- 19.30 — Lauitardaica og sunnudatta kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSH/ELIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VlFILSSTAÐlR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- Ovrrl inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12 — Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. bJÓÐMINJÁSAFNlÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, Iaugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR -• Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikn.dögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- datil föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10 — 19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til fostudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa, fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaca kl. 14—16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa oK miðvikudaica kl. 13.30 til kl. 16. Cl lUnCTA niDkllD laugardalslaug- OUNUO I AUInNln IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—20.30. lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 oK sunnudaK kl. 8 — 17.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AAIAVAIfT VÁKTÞJÓNUSTA borKarst- DILAIlAVAIV I ofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar- oK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfsmanna. GENGISSKRANING í Mbl. fyrir 5D áruuit „Ilryrst hcfir aó ncfnd sé aó athuga og útvclja staó fyrir líknoski Loifs hoppna ... Fyrst or á þaó aó líta. aó hér or um aó ra-óa oinn ötulasta. víófrægasta sjógarp fortíóarinnar ... Mór finnst staóurinn vora aó mostu tilhúinn frá náttúrunnar hondi. on þaó or Örfirisoy. Engum hlandast hugur um aó hér or um langfogursta staó aó ra*óa ... Hér mundi þossi forníræga siglinga- hotja birtast som nokkurs konar útvöróur hofuóstaóar- ins. ímynd islon/kra farmanna íyrir fortió og nútíó. Þossum hólma (Örfirisoy) hofur litill sómi vorió sýndur on mun or tímar líóa voróa goróur aó fogrum og hoilna mum hrossingarstað fyrir borgarbúa .. Nr. 85 — 7. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 445,00 446,10* 1 Sterlingspund 1017,95 1020,45* 1 Kanadadollar 376,20 377,10* 100 Oanskar krónur 7950,00 7969,60* 100 Norskar krónur 9069,60 9092,00* 100 Sænskar krónur 10562,50 10588,60* 100 Finnsk mörk 12046,60 12076,30* 100 Franskir frankar 10652,30 10678,60* 100 Bolg. frankar 1549,45 1553,25* 100 Svissn. frankar 26969,70 27036,40* 100 Gyllini 22535,10 22590,80* 100 V.-þýzk mörk 24930,00 24991,60* 100 Lírur 52,95 53,08* 100 Austurr. Sch. 3488,80 3497,40* 100 Escudos 908,15 910,45* 100 Pesetar 630,30 631,80* 100 Yen 191,48 191,95* SOR (sórstök dráttarréttindi) 30/4 578,56 579.99* * Breyting Irá sióustu skráningu. GENGISSKRANING N FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 85 — 7. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 489,50 490,71v7 1 Sterlingspund 1119,75 1122,50* 1 Kanadadollar 413,82 414,81* 100 Danskar krónur 8745,00 8766,56* 100 Norskar krónur 9976,56 10001,20* 100 Sænskar krónur 11618,75 11647,46* 100 Finnsk mörk 13251,26 13283,93* 100 Franskir frankar 11717,53 11746,46* 100 Belg. frankar 1704,40 1708,58* 100 Svissn. frankar 29666,67 29740,04* 100 Gyllini 24788,61 24849,88* 100 V.-þýzk mörk 27423,00 27490,76* 100 Lirur 58,25 58,39* 100 Austurr. Sch. 3837,68 3847,14* 100 Escudos 998,97 1001,50* 100 Pesetar 693,33 694,98* 100 Yen 210,63 211,15* * Breyting fré síöustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.