Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1980 Opið um helgar og virka daga frá 9—17. Einstaklingsíbúð Rauöarárstígur ósamþykkt. Verö 12 millj., útb. 8,5 millj. 2ja herb. Hraunbær 2ja herb. 65 ferm. Verö 23 millj., útb. 19 millj. Kríuhólar 2ja herb. 55 ferm. íbúö í háhýsi. Verö 24 millj., útb. 18,5 millj. 3ja herb. Hamraborg 3—4 herb. íbúö. Bílskýli. Verö 32—33 millj., útb. 24 millj. Hraunbær 3ja herb. vönduö íbúö. Vélaþvottahús. Gufubaö. Verö 28—29 millj., útb. 21—22 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúöir. Verö 28—29 millj. Sléttahraun 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö 29 millj., útb. 20 millj. Reykjavegur 54 Mosfellsaveit 3— 4 herb. góö risíbúö í timburhúsi. Bílskúr. Verö 25 millj., útb. 16,5—17 millj. Reynimelur 3ja herb. 70 ferm íbúö á 4. hæö. Verö 34,5 millj. Asgaróur 3ja herb. 76 ferm. 3. hæö í tvíbýlishúsi, útsýni. Verö 30 millj., útb. 24 millj. Eyjabakki 3ja herb. 85 ferm 3. hæö. Verö 30 millj., útb. 23 millj. Furugrund 3ja herb. íbúö — aukaherb. í kjallara. Verö tilboö. Bein sala. Hringbraut 3ja herb. 80 ferm. 1. hæö. Verö tilboö, útb. 20 millj. 4ra herb. íbúðir og stærri: Blöndubakki 4ra herb. íbúö + aukaherb. í kjallara. 1 hæö. S. svalir. Sér þvottur. Vönduö íbúö. Verö 37 millj., útb. 26—29 millj. Breiövangur 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 124 ferm. S. svalir. Sér þvottahús. Mögul. á aukaherb. í kj. Bílskúr. Verö 42—44 millj., útb. 31—33 millj. Austurbær Reykjavík 4ra herb. íbúö í byggingu. Selst í fokheldu ástandi. Góöur útsýnisstaöur. Teikningar á skrifstofunni. Verð 25 millj. Sérhæöir Álfhólsvegur 5 herb. 140 ferm. 2. hæö, tvennar svalir. Bílskúr. Verö 55 millj., útb. 35—38 millj. Héteigsvegur Hæö og ris 236 ferm. alls. Bílskúr 55 ferm. Verö 70 millj., útb. 58—60 millj. Lyngbrekka 5 herb. 120 ferm 1. hæö. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 45—47 millj., útb. 32—34 millj. Lækjarkinn Hfj. 5 herb. 115 ferm jaröhæð. Vönduö eign. Verö 40—41 millj., útb. 26 millj. Háaleitisbraut 4— 5 herb. 117 ferm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö 42 millj., útb. 28—30 millj. Kleppsvegur 5 herb. 1. hæö í blokk. 110 ferm. Aukaherb. í kj. Verö 39—40 millj., útb. 25—27 millj. Þorfinnsgata 4ra herb. ca. 90 ferm. risíbúö, lítiö undir súö. Verö 28—29 millj., útb. 21—22 millj. Breiðvangur Hfj. 6 herb. íbúö 125 ferm. 1. hæö. Verö 39 millj., útb. 28—30 millj. Fagrakinn Hfj. 4— 5 herb. mjög vönduö og snyrtileg íbúö á 2. hæö í þríbýiishúsi. Bílskúr. Verö 47 millj., útb. 32 millj. Efra Breiöholt 5— 6 herb. 160 ferm. íbúö á tveimur hæöum. Ekkl aö fullu frágengin. Aö fullu frágengin kostar íbúöin 52 millj., útb. 37 millj. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Einbýlishús og raðhús: Faxatún einbýli 5 herb. 130 ferm. timburhús á 1. haaö. Allar huröir, skápar og efdhúsinnrétting nýtt. 38 ferm. bílgeymsla. Faiiegur garöur. Verö 58—60 millj., útb. 38—40 millj. Bein sala eöa skipti á 120—130 ferm hæö í tvíbýlis- eöa þríbýlishúsi Hlíðum eöa viö Ránarg. — Ásvallag. Laugarásvegur einbýli 6 herb. 190 ferm. S. verönd. Húsiö stendur á einum fallegasta staö á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar á skrifst. ekki í síma. Lundir Garóabæ 150 ferm. mjög vandað einbýlishús á einni hæð. 3 svefnh. Bílskúr. Skipti á húsi í Garöabæ meö 4 svefnherb. ......................1 • ................................................... Reykjabyggö einbýli 195 ferm. á einni hæö. Rúmlega tilbúiö undir tréverk, íbúöarhæft möguleiki á 2 íbúöum ef útbygging er tekin undir íbúöina. Verö 60 millj., útb. 45 millj. Bein sala. Seltjarnarnes Einbýlishús á einni hæö með 5 svefnherb. Hus í sérflokki. Uppl. á skrifstofunni. Ekki í síma. Hlunnindajörö á Vatnsleysuströnd. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. 3ja ha landsspilda í Mosfellssveit. Verö 9 millj. Hverageröi Vorum aö fá í sölu mjög vandaö einbýlishús ásamt bílskúr. Stór lóö. Verö 40 millj. Höfum til sölu sumarbústaöalönd fyrir austan fjall. Upplýsingar á skrifstofunni. Höfum til sölu eignir úti á landi m.a. í Þorlákshöfn, Selfossi, Hverageröi. Leitiö upplýsinga um eignir á söluskrá. Höfum kaupendur aö öllum stæröum eigna. Höfum kaupendur aö góöum bújöröum. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 i a FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús við miöbæinn, 5 herbergja. Góö lóö. Söluverð 35 millj. Laust strax. Ljósheimar 4ra herb. íbúö á 7. hæð. Sér inngangur. Hlíðar 4ra herb. risíbúö í fjölbýlishúsi. Svalir, sér hiti. Leifsgata 4ra herb. rúmgóð íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Hveragerði Einbýlishús 6 herb. Stór bílskúr. Sumarbústaðalóðir Til sölu á skipulögöu svæöi skammt frá Hverageröi. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsímí 21155. Til sölu Eng ihjalli Höfum í einkasölu 2ja herb. glæsilega og rúmgóöa íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Engihjalla Kópavogi. Laus fljótlega. Vesturbær Höfum í einkasölu 3ja—4ra herb. óvenju glæsilega íbúð á 1. hæö í nýju húsi viö Bræðra- borgarstíg. Tvennar svalir. Sér hiti. Eign í sérflokki. Hofteigur Höfum í einkasölu 4ra herb. ca. 100 fm fallega íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi viö Hofteig. Góöur garöur. Bílskúrsréttur. Skorradalur Fallegur 40 fm. nýlegur sumar- bústaöur í Skorradal, nýr bátur fylgir. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Qústatsson, hrl. Hatnarslrætl 11 Sfmar 12600, 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. 28611 Háaleitishverfi Til sölu vefnaöarvöruverslun í fullum rekstri í eigin húsnæöi. Æskileg skipti á litlu einbýlis- húsi helst úr timbri. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Samtún Góö 2ja herb. kj. íbúö í tvíbýl- Ishúsi. Tvöfalt gler. Danfoss kerfi. Verö 23 millj. Víöimelur 2ja herb. 60 ferm. kj. íbúö. Mjög snyrtileg íbúö. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæö. Laus 1. júní. Hraunteigur 2ja herb. íbúð á 1. hæö í steinhúsi. Hraunbær 3ja herb. íbúö á miöhæö. Hrísateigur 3ja herb. 65—70 ferm. íbúö í risi. Geymsluris yfir. Hálfur bftskúr fylgir. Flúðasel Góö 5 herb. íbúö á 3. hæð (efstu). Bílskýli. Mávahlíð 4ra herb. 140 ferm. íbúö á 2. hæö ásamt hluta í kjallara. Suöur svalir. Sólheimar 4ra herb. ca. 128 ferm. góð íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvoldsími 1 7677 Deildarþing Hjálpræðishersins í tilefni 85 ára starfsafmælis hér DAGANA 8, —11. maí verður haldið deildarþing íslands og Færeyja. þar sem þess verður jafníramt minnst, að 85 ára eru liðin síðan „Herinn“ byrjaði starf sitt í Reykjavík. Fyrsta samkoman var haldin í Góðtempl- arahúsinu þann 12. maí að viðstöddu miklu fjölmenni. Voru það þeir Christian Eriksen, adjutant frá Danmörku og Þorsteinn Daviðsson, kafteinn, sem hófu starfið hér. Þótti mörgum þetta vera undar- legt fólk sem kiæddist einkennisbún- ingum, söng fjöruga söngva og hvatti fólk til að láta frelsast. En samkomurnar voru vel sóttar, •MSTBCNAUÚLA; KðMVOGS ■ HAMRAB0HG5 VjkHSÍMI S 45066I ■ Fannborg | j 4ra herb. 115 ferm. íbúð á 1. J I hæö, sér inngangur. Verö 40 g ■ millj. ■ ! Kjarrhólmi ■ 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. ■ ■ hæö. Verö 38 millj. ■ Breiövangur ■ 4ra herb. 114 ferm. íbúð á 1. I | hæð. Verö 38 millj. J ■ Skipholt g 5 herb. 130—140 ferm. íbúö á ■ ■ 3. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 40 ■ j millj. i Hamraborg j 3ja herb. íbúö, 96 ferm., glæsi- , ■ legt útsýni. Verö 31 millj. | Hamraborg ■ 2ja herb. 65 ferm. íbúö, góð J J eign. Verö 24 millj. ; Opið 1—7. ■ Kvöldsími 45370. k ■ m m m m m m KMBMHianHa J Til sölu Kleppsvegur Hef í einkasölu 5—6 herbergja endaíbúö á 3. hæð í sambýlis- húsi viö Kleppsveg. Stærð um 130 ferm. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni yfir höfnina og víðar. Mikil sameign fylgir. Kóngsbakki Hef í einkasölu 4—5 herbergja íbúö á 3. hæö í húsi viö Kóngsbakka. Sér þvottahús á hæðinni. Suöur svalir. Sérstak- lega vönduö eign. Útborgin 28—29 millj. Ólafsfjöröur Raðhús Raöhús á tveimur hæöum á góöum staö í Ólafsfiröi. Húsiö er 1 stofa, 4 herbergi, eldhús, baö, þvottahús o.fl. Tvöfalt gler. Haröviöar- og plastinnréttingar. Ódýr hitaveita. Laus fljótlega. íbúðir óskast Vegna mikillar sölu aö undan- förnu vantar mig allar stæröir og geröir íbúöa og húsa í Reykjavík og nágrenni. Vin- samlegast hringiö og látiö skrá eignir yöar. íbúöaskipti oft möguleg. Vantar nauðsynlega 3ja her- bergja íbúö í austur- eöa vest- urbæ ekki mjög langt frá Há- skólanum fyrir góðan kaup- anda. Árnl Stefánsson. hri. Suðurgötu 4. Sími 14314 hermenn voru vígðir og í dag hefur herinn starfað í þjónustu Guðs og manna í 85 ár. Hjálpræðisherinn, sem starfar í yfir 80 löndum, er reyndar miklu eldri, því hann hóf feril sinn í austurhluta Lundúnaborgar 1865. Stofnendur „hersins" voru þau Cath- Frá útisamkomu Hjálpræðishers- ins á Lækjartorgi 1903. erine og William Booth. Þó að boðun fagnaðarerindisins um hjálpræðis- verk Jesú Krists sé aðalmarkmið hersins, þá hefur samt þjóðfélags- og líknarstarf fylgst með jöfnum hönd- um. William sá, að ekki stoðaði að prédika yfir sársoltnu fólki. Fyrst varð að gefa því að borða, klæða, hjálpa og líkna. Við gleðjumst yfir að hafa fengið hingað til að stjórna þessu móti brigader Ingibjörgu og Oskar Jóns- son. Einnig munu foringjar og her- menn frá íslandi og Færeyjum syngja og vitna. Æskulýðssönghópur frá Akureyri mun einnig gleðja okkur með söng og hljóðfæraslætti. Fagnaðarsamkoman verður fimmtudaginn 8. maí. Á föstudaginn er einkasamsæti. Laugardagskvöldið verður aðalhátíðarsamkoman. Þar mun m.a. biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, flytja ávarp, og Hanna Bjarnadóttir syngja einsöng. Seinna um kvöldið er miðnætur- samkoma með ungu fólki í farar- broddi. Á sunnudaginn eru svo sam- komur fyrir hádegi og um kvöldið. Við vonum einnig að veðrið verði gott og margir fjölmenni á Lækjartorg kl. 4, því þá er útisamkoma. Verið velkomin á „Her“. Daniel Óskarsson. BústaAir Eggerl Sfeingrimsson vióskfr. Asparfell 2ja herb. 65 ferm. íbúö á 3. hæö. Blöndubakki 3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð. Hraunbœr 3ja hrb. 90 ferm. íbúö á 2. hæö. Blikahólar m/bflskúr 3ja herb. 96 ferm. íbúö á 7. hæö. Mjög gott útsýni. Bftskúr. Miðbraut Seltj.nesi Neöri sérhæö í tvíbýlishúsi. íbúðin er 140 ferm. og skiptist f 3 svefnherb., 2 stofur og rúm- pott eldhús. I skiptum Fossvogur 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í sama hverfi. Matvöruverslun Vorum aö fá í sölu eina af stærri matvöruverslun- um borgarinnar. Hér er um aö ræöa góða og vel staðsetta verslun í fullum rekstri. Vel búna tækjum og meö mikla veltu. Stórkostlegt tækifæri fyrir mann sem vill koma sér upp aröbærum rekstri. 3ja ára leigusamningur. Uppl. á skrifstofunni. Húsafell a a FASTEIQNASALA Langhollsvegi 115 Adalsleinn PélurSSOn HHHBII Bpejarleibahusmu) stmi: a 1066 Bergur Guonason hdlj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.