Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1980 íslenskir FÁNAR Allar stæröir Fánastangakúlur Fánalínur SÓLÚR GARÐYRKJU- ÁHÖLD SKÓFLUR ALLSKONAR RISTUSPAOAR KANTSKERAR GARÐHRÍFUR GREINAKLIPPUR GREINASAGIR mjög handhægar GIRÐINGA- STREKKJARAR GRASAKLIPPUR GIRÐINGAVÍR, GALV. GARÐKÖNNUR Járnkarlar Jarðhakar Sleggjur SLÖNGU- KLEMMUR nota hinir vandlátu. Stærðir frá %“—12“. Einnig ryðfríar GARÐSLÖNGUR VATNSÚÐARAR SLÖNGUKRANAR SLÖNGUTENGI HANDFÆRA- VINDUR HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR HANDFÆRASÖKKUR PIKLAR M. ÚRVAL SIGURNAGLAR HÁKARLAÖNGAR KOLANET SILUNGANET • ÁRAR ÁRAKEFAR BJÖRGUNARVESTI VÍRKÖRFUR PLASTKÖFUR • FERNISOLÍA BLAKKFERNIS KOLTJARA PLASTTJARA HRÁTJARA KARBÓLÍN MINKAGILDRUR OPIÐ LAUGARDAGA 9—12 Pólthólf 1415. Helga Bachmann. Edda Þórarinsdóttir. Þorsteinn Gunnarsson. Jón Sigurbjörnsson. XJtvarpsleikrit í kvöld: Síðasta kvöldið í maí í kvöld kiukkan 21.15 verður flutt í útvarpi leikritið „Síðasta kvöldið í maí“ eftir Elvi Sinervo. Þýðinguna gerði Ásthildur Eg- ilson, en leikstjóri er Helga Bachmann. Magnús Pétursson samdi tónlist, sem Olafur Hauk- ur leikur á gítar. Með hlutverkin fara Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson og Jón Sigurbjörnsson. Flutningur leiksins tekur rúma klukkustund. Tæknimaður: Sig- urður Hallgrímsson. Frú Aalto býr með tveimur dætrum sínum. Sú yngri, Helvi, er nýorðin stúdent og ætlar út að skemmta sér „síðasta kvöldið í maí“ með vini sínum. Á skemmtistaðinn koma líka eldri systirin, móðirin og Lahtinen bílstjóri sem leigir hjá þeim mæðgum. Hann hefur undir niðri verið hrifinn af Helvi og bíður eftir henni í íbúðinni um nóttina, staðráðinn í að tjá henni ást sína ... Elvi Sinervo er finnsk skáld- kona, sem hefur skrifað nokkur útvarpsleikrit. Ekkert hefur áð- ur verið flutt eftir hana í íslenska útvarpinu. Skeggræður á göngum Alþingis Þingfréttir i útvarpi Þingfréttir eru á dagskrá út- varps í dag klukkan 9.45, en í þætti þessum er sagt frá nýjum málum er fram koma á því háa Alþingi, sagt er hvað var til umræðu daginn áður, og einnig er birt dagskrá dagsins í dag. Þættir þessir geta verið fróð- legir fyrir þá sem vilja fylgjast með málatilbúnaði á löggjafar- þinginu, og hafi menn áhuga á að fara á áheyrendapallana og fylgjast með geta þeir heyrt í útvarpinu hvaða mál verða á dagskrá. Utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 8. maí MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „Rekst- ursins“ eftir Líneyju Jóhann- esdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Halldór Haraldsson. Magnús Blöndal Jóhannsson og Reynir Sigurðason leika „Sonorities 111“ eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Ro- bert Aitken, Hafliði Hall- grímsson, Þorkell Sigur- björnsson og Gunnar Egils- son leika „Verse 11“ eftir Hafliða Hallgrímsson / Christer Torgé og Michael Lind leika „Double Por- traits“ fyrir básúnu og túbu eftir David Uber. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Fjallað um áhrif niður- talningar verðlags á við- skiptalifið. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir stjórn- ar þætti um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Síðdegistónleikar Paul Crossley leikur á píanó tvö Næturljóð op. 74 og 99 eftir Gabriel Fauré / Suk- tríóið leikur Píanótríó í a- moll op. 50 eftir Pjtr Tsjaí- kovský. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Víða farið Ásdis Skúladóttir ræðir við Ástríði Eggertsdóttur um líf hennar og störf; — fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu hljómsveitar íslands i Há- skólabiói; — fyrri hluti efn- isskrár útvarpað beint. Stjórnandi: Guido Ajmone- Marsan frá Bandaríkjunum. Einleikari: Hafliði Hall- grimsson. a. „Sorgarslagur“ eftir Paul Hindemith. b. Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.05 Leikrit: „Síðasta kvöldið i maí“ eftir Elvi Sinervo Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri Helga Bachmann. Tónlist eftir Magnús Pét- ursson. Ólafur Gaukur leik- ur á gítar. Persónur og leikendur: Frú Aalto/Bryndís Pétursdóttir, Karin/ Edda Þórarinsdóttir, Helvi/Hanna Maria Karls- dóttir, Lahtinen leigubíl- stjóri/Þorsteinn Gunnars- son, Götusöngvari/Jón Sig- urbjörnsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Að vestan Umsjónarmaður þáttarins, Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi, á Vestfjörð- I um, fjallar um náttúru- I vernd. 23.00 Vaisakvöld a. Sinfóníuhljómsveit Berlín- 1 ar leikur „Estudiana“ og „Skautavalsinn“ eítir Wald- teufel. b. Fritz Wunderlich og Mel- itta Muszely syngja sög úr „Brosandi landi“ eftir Le- hár. c. Valsahljómsveitin í Vín leikur „Suðrænar rósir“ og „Dónárvalsinn“ eftir Johann Strauss. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mnmmm FÖSTUDAGUR 9. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- gkrá 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um8jónarmaður Ómar Ragnarsson fréttamaður. 22.15 Heiiabrot. (Shell Game) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1975. Aðalhlutverk John David- son og Tommy Atkins. Max Castle starfar hjá fast- eignasölu. Hann er að ósekju dæmdur fyrir mis- ferli, en látinn laus gegn því skilyrði, að hann vinni næstu árin á lögfræði- skrifstofu bróður síns. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.