Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1980 5 Síðustu tónleikar Tónmenntaskólans Búnaðarfélag Dyrhólahrepps: Mótmæla harðlega fram leiðslukvóta búvara TÓNMENNTASKÓLI Reykja- víkur er nú að ljúka 27. starfsári sínu. í skólanum voru um 420 nemendur í vetur. Kennarar voru alls 30. Meðal annars starf- aði 45 manna hljómsveit við skólann og einnig lúðrasveit með Garíli. 7. maí. FYRIR nokkru var gengið frá kaup- um á síðutogaranum Rán GK 42. Kaupandi er ísstöðin hf. í Garði en fyrirtækið á fyrir 80% í skuttogaran- um Erlingi. Seljandi var Gnoð hf. í Hafnarfirði en það fyrirtæki hefir 30 meðlimum. Mikið hefur verið um tónleikahald á vegum skól- ans í vetur og vor. Síðustu vortónleikar Tón- menntaskólans verða haldnir i Austurbæjarbíói nk. laugardag 10. maí kl. 2 e.h. keypt annan togara sem einnig ber nafnið Rán. Gamla Ránin er 348 rúmlesta skip, smíðað í Englandi 1961 og er með 1000 hestafla vél. Verður það afhent hinum nýju eigendum í kring um 20. maí og verður Ásgeir Gíslason áfram skip- Á þessum tónleikum koma einkum fram eldri nemendur skólans. Á efnisskránni verður einleikur, samleikur og hópat- riði. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. stjóri á skipinu. Að sögn forsvarsmanna Isstöðvar- innar búast þeir við að vinna verði jafnari og stöðugri með tilkomu Rán- arinnar en ísstöðin hefir í langan tíma verið í baráttu við kerfið að fá 5. annan togara til fyrirtækisins. Arnór. MORGUNBLAÐINU hefur borist svohljóðandi ályktun frá Búnað- arfélagi Dyrhólahrepps: Almennur fundur í Búnaðarfé- lagi Dyrhólahrepps, haldinn í Ket- ilsstaðaskóla 21. apríl 1980, gerir eftirfarandi ályktun: 1. Fundurinn mótmælir harðlega framleiðslukvóta þeim til stjórnunar á framleiðslu búvara sem koma á til framkvæmda á þessu ári, og vísar í því sam- bandi til fyrri samþykkta fé- lagsins’ um þetta mál. 2. Fundurinn telur 300 ærgilda bú of lága viðmiðun hjá þeim bændum sem lifa eingöngu á búvöruframleiðslu. Fundurinn telur vísitölubú algert lágmark þess, sem bændur þurfi til að lifa af, og mótmælir því sér- staklega skerðingu á 300 ær- gilda búi hjá þeim bændum sem hafa enga möguleika á að afla sér annarra tekna. 3. Fundurinn skorar á stjórn Stéttarsambands bænda að fylgja fast eftir við stjórnvöld að aðlögunartími, allt að 5 árum, fáist til að draga úr áhrifum kvótans eða öðrum þeim aðgerðum, sem farið væri út í. Fundurinn mælir með fóðurbætisskömmtun eða fóður- bætiskvóta sem álitlegri leið til stjórnunar búvöruframleiðsl- unnar. 4. Fundurinn vítir að ekkert er gert til stjórnunar á framleiðslu svína- og alifuglakjöts, sem þó er nær eingöngu byggð á inn- fluttum aðföngum. Fundurinn álítur einnig að ábú- endur lögbýla, sem hafa meiri- hluta tekna af öðru en búvöru- framleiðslu geti tekið á sig allt að 20% framleiðsluskerðingu. Hið sama gildir um ríkisbúin. 6. Fundurinn bendir á að skipu- leggja beri landið í framleiðslu- svæði með það að markmiði að framleitt sé á hverjum stað það sem hagkvæmast þykir gagn- vart markaðsmöguleikum. 7. Það er einnig álit fundarins að óviðunandi sé að einhleypingar sem b úa félagsbúi á lögbýli hafi hver um sig sama rétt og bóndi sem býr með fjölskyldu sinni, og telur fundurinn slíkt grófa mismunun. Kóramót í Skagafirði Bæ, 7. maí. LAUGARDAGINN 10. maí n.k. verður haldin sönghátíð í Mið- garði í Skagafirði. Þar munu koma fram fimm skagfirskir kórar, en þeir eru Rökkurkór- inn, Karlakór Sauðárkróks. Kirkjukór Sauðárkróks. Karla- kórinn Heimir og Samkór Sauð- árkróks. Kórarnir munu syngja hver fyrir sig og síðan sameiginlega. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt innanhéraðssöngmót fer fram og telst það því töluverður viðburð- ur hér í héraðinu. Alls munu 180—190 manns koma fram á þessu móti. — Björn. ísstöðin hf. í Garði kaupir Rán GK: Skipið afhent um 20. maí Ador jan - Eftir sigur Hiibners í fimmtu skákinni var einvígið hálfnað. Yfirburðir Þjóðverjans í þessum hluta keppninnar voru augljósir. Flestir álitu að einvíginu lyki fljótlega með sigri hans. En í síðari hlutanum virtist hann heillum horfinn. Þetta hófst allt með sjöttu skákinni. Sjötta einvígisskákin. Hvítt: Andras Adorjan. Svart: Robert Húbner. Caro Kann vörn. 1. e4 - c6,2. d4 - d5,3. Rd2 - dxe4, 4. Rxe4 — Rf6, 5. Rxf6+ — gxf6. Hubner reynir enn að koma andstæðingi sínum á óvart með því að tefla afbrigði, sem hann hefur aldrei teflt fyrr á ævinni. I þetta sinn reyndist þessi taktík illa. 6. c3 — Bf5, 7. Re2 - Rd7,8. Rg3 - Bg6,9. h4 — h6. Algengara er 9.... h5.10. h5 - Bh7,11. Bd3 - Bxd3.12. Dxd3 — Dc7, 13. Df3! Oflugur leikur. Hvítur hótar 14. Bf4. 13. Skák eftir Guðmund Sigurjónsson ... e6, 14. Bf4 - Da5 111 nauðsyn. Eftir 14. ... Bd6 15. Bxd6 — Dxd6,16. Re4 - De7,17. Df4 — Kf8, 18. g4 hefur svartur erfitt tafl. 15. 0-0 — Dd5, 16. De2 - Bd6, 17. Bxd6 - Dxd6. 18. Ha-dl - 0-0-0,19. c4 - Kb8. 20. Re4 - Dc7, 21. d5! Með þessum leik heldur hvítur frum- kvæðinu 21. ... f5, 22. dxe6 — fxe6, 23. Rd6 - Rc5. 24. b4!. Líklega betra en 24. De5 — Re4, 25. c5 — Ha-g8! ásamt Dg7 og svartur losnar úr prísundinni. 24. ... Hxd6, 25. bxc5 - Hxdl, 26. Hxdl - He8, 27. Ild6 - De7. Htibner IV 28. De5 Adorjan var nú kominn í mikið tímahrak, en Hubner átti að venju nægan tíma. Þrátt fyrir þessa staðreynd teflir Hubner framhald skákarinnar mun verr en andstæðingurinn. Reyndar átti hvítur þó völ á sterkari leik en 28. De5 það er 28. Dd2! með hótuninni Hd7 og auk þess Dxh6 28.... Kc8, 29. Hd3 - Df7, 30. Dd6 f4? Ljótur leikur, sem veikir peðastöðu svarts á kóngsvæng enn meir. Ekki er ljóst hvernig hvítur bætir stöðu sína eftir 30. ... a6! Að sjálfsögðu gekk ekki 30. ... Dxh5? vegna 31. Dd7+ — Kd8, 32. Hb2 og svartur er varnarlaus. 31. De5 — Hf8? Betra var 31... Hg8. ásamt Hg5. 32. Hd6 - He8, 33. Hd4 - Df5? Tapar strax. Reynandi var 33. ... Hf8 t.d. 34. He4 - Dd7, 35. Dxe6 — Hf5. 34. Dxf5 — exf5, 35. Hd6 - f3. 36. Hxh6 Staða svarts er algjörlega vonlaus vegna þess hve frelsingi hvíts á h-línunni er öflugur. 36 ... fxg2, 37. Hg6 - Kd7, 38. h6 - Ke7, 39. Hg7+ - Kf6,40. Hxb7 - a5, 41. H7 - Kg6, 42. Kxg2 og hvítur gafst upp. Eftir þennan sigur Adorjans var staðan í einvíginu þessi: Húbner 3 V2 vinningur. Adorjan: 2 '/2 vinningur. Nú gat allt gerst. Keilulegur Kúlu- og rúllulegur H§H precision “ Hjöruliðir <onlinentaI Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum um land allt. SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.