Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.05.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Leirkerasmiöur Óskum aö ráöa vanan handrennara til starfa í 2—3 mánuði. Upplýsingar gefur Páll Þ. Pálsson í Glit föstudaginn 9. maí. eftir hádegi. Símavarsla — Vélritun Stúlka óskast hið fyrsta til starfa við símvörslu og vélritun. ísbjörninn hf. Noröurgaröi. Framkvæmdastjóri óskast til að veita forstöðu málmiðnaðarfyrirtæki í sumar, frá 1/6 til 1/10. Þaö sem hann þarf til aö bera er eftirfarandi: 1. Vera duglegur, ábyggilegur, heiðarlegur og áhugasamur og geta stjórnað fólki og talað við fólk. 2. Tilvalið tækifæri fyrir t.d. tæknifræðing eða vélstjóra. 3. Hér gæti jafnvel verið um framtíðarstarf að ræða og jafnvel aö umræddur maður geti eignast hlut í fyrirtækinu. 4. Fyrirspurn merkt: „Hiti + Kuldi — 6340“. sendist til augld. Mbl. fyrir 18. þessa mánaðar. Sölumenn Óskum aö ráöa 1—2 sölumenn á aldrinum 20—35 ára. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé samvizkusamur, duglegur, hafi góða framkomu og sé snyrtilegur. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og á morgun. milli kl. 15.00 og 17.00. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, 3. hæö. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð með upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unniö síðast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Atvinnurekendur Hjá atvinnumiðlun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum skólum landsins. Fjölhæfur starfskraftur á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut símar 15959 og 12055. Opið 9—18. Keflavíkurbær óskar eftir að ráða starfskraft við tölvu- umsjón nú þegar. Æskilegt að viökomandi hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Laun samkvæmt kjarasamningum S.T.K.B. Umsóknir hafi borist fyrir 20. maí. Nánari upplýsingar hjá bæjarritaranum í Keflavík sími 92-1555. Yfirsmurbrauðs- dama óskast til starfa í Nesti h.f. Austurveri, Háaleitisbraut 68, nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33615 kl. 1—3 í dag og á morgun. Aburðar- verksmiðjan óskar að ráða bókara, helst vanan IBM S/32 tölvu Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Áburöarverksmiöju ríkisins, pósthólf 904, 121 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar —- raöauglýsingar Johannes Hoyos reiðkennari frá Austurríki heldur námsskeið í hestamennsku dagana 14,—20. maí n.k. í Hestamiðstöðinni Dal, Mosfellssveit. Námskeiöin eru eingöngu ætluð vönum reið- mönnum. Kennsla fer fram á ensku. Hvert námskeið er a.m.k. 20 kennslu- stundir. Bókleg og verkleg kennsla. Skráning og upp- lýsingar í síma 83747. MOSFELLSSVEIT HESTAMIDSTÖD | fundir — mannfagnaðir fKrabbameinsvörn Kef lavíkur og nágrennis AÐALFUNDUR OG FRÆÐSLUFUNDUR verður hald- inn ÍSjálfstæðishúsinu ÍNjarðvík fimmtudagínn 8. maí og hefst kl. 20. Dagskrá: 1. Sigurður Björnsson læknir flytur erindi um krabbameins- lækningar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Deildarþing og afmælis- mót Hjálpræöishersins Fimmtud. kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma Föstud. kl. 20.30: Samsæti fyrir hermenn og heimilasambandssystur. Laugard. kl. 20.30: Hátíðarsamkoma. Bisk- upinn, herra Sigurbjörn Einarsson flytur ávarp. Kl. 23.00: Miðnætursamkoma. Ungt fólk sér um samkomuna. Sunnud.: Kl. 10.00 Sunnudagaskóli. Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Barnavígsla. Kl. 16.00 Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Aöalræðumenn á þessum samkomum eru Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson. For- ingjar og hermenn frá íslandi og Færeyjum taka þátt. Æskulýður frá Akureyri m.fl. gleðja okkur meö söng og hljóðfæraslætti. Verið velkomin á Hjálpræðisherinn. | ttlkynningar Gigtarfélag íslands, Hátúni 10, sími 20780 Dregið var í happdrætti félagsins 23. apríl 1980. Aðalvinningar féllu á eftirtalin númer: 1637, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344, 13412, 16460. Aukavinningar komu á þessi númer: j 1557, 8369. Til sölu frystiskápur með innbyggðri frystivél aö rúmmáli 4,5 rúmmetrar. Einnig hakkavél Kramer und Grebe 13 mm. Hótel Holt, sími 21011. Skólanefnd Heimdallar Fundur verður haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 20.00 í Valhöll. Fundarefni: Aðalfundur Heimdallar Áríöandi að sem flestir líti við. Formaöur. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Fjölskylduferð Hvöt efnir til vorferöar fimmtudaginn 15. maí n.k. — uppstlgningar- dag. Fariö verður austur í Þykkvabæ og m.a hlýtt á messu hjá séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur í Hábæjarkirkju kl. 14.00. Lagt upp frá Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 10.00 árdegis. Áætlaö aö koma til baka kl. 20.00. Nánari upplýsingar og skráning í síma 82900 á skrifstofutíma. Félagsmálanefnd Hvatar. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Fjölskylduferð Hvöt efnir til vorferöar flmmtudaginn 15. maí nk. — uppstlgningardag — í Hábæjarkirkju kl. 14.00. Fariö veröur austur í Þykkvabæ og m.a. hlýtt messu hjá séra Auðl Elr Vilhjálmsdóttur. Lagt upp frá Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 10.00 árdegis. Áætlaö aö koma til baka kl. 20.00. Nánari upplýslngar og skráning t síma 82900 á skrlfstofutíma. Fálagsmálanefnd Hvatar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.