Morgunblaðið - 17.05.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 17.05.1980, Síða 4
4 í .til - Islands * ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Brúarfoss 23. maí Bakkafoss 29. maí Berglind 9. júní Selfoss 18. júní Bakkafoss 19. júní KANADA HALIFAX Selfoss 23. júní BRETLAND/MEGINLAND ANTWERPEN Grundarfoss 22. mai Skógafoss 2. maí Reykjafoss 5. júní Skip 12. júní ROTTERDAM Fjallfoss 21. maí Skógafoss 28. maí Reykjafoss 4. júní Skip 11. júní FELIXT0WE Mánafoss 19. maí Oettífoss 26. maí Mánafoss 2. júní Dettifoss 9. júní HAMBORG Mánafoss 22. maí Dettifoss 29. maí Mánafoss 5. júní Dettifoss 12. júní WESTON POINT Kljáfoss 19. maí Kljáfoss 4. júní Kljáfoss 18. júní N0RDURL0ND/EYSTRASALT KRISTIANSAND Úöafoss 20. maí Álafoss 3. júní Tungufoss 17. júní MOSS Úöafoss 22. maí Tungufoss 29. maí Álafoss 5. júní Úöafoss 13. júní BERGEN Tungufoss 27. maí Úöafoss 9. júní Álafoss 23. júní HELSINGBORG Háifoss 19. maí Lagarfoss 26. maí Háifoss 2. júní Lagarfoss 9. júní Háifoss 16. júní Lagarfoss 23. júní GAUTABORG Úöafoss 21. maí Tungufoss 28. maí Álafoss 4. júní Úöafoss 11. júní KAUPMANNAHOFN Háifoss 21. maí Lagarfoss 28. maí Háifoss 4. júní Lagarfoss 11. júní Háifoss 18. júní Lagarfoss 25. júní HELSINKI Múlafoss 27. maí VALKOM írafoss 18. maí Múlafoss 27. maí RIGA Múlafoss 30. maí GDYNIA írafoss 20. maí Múlafoss 31. maí Sími 27100 á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á miðvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1980 Úr laugardagskvikinynd sjónvarpsins, en þar fara þau Paul Newman, Diane Cilento og Frederic March með aðalhlutverkin. Paul Newman í laugar- dagskvik- myndinni Kunnir leikarar eru á ferðinni í laugardagskvik- mynd sjónvarpsins að þessu sinni, og er Paul Newman líklega þeirra þekktastur. Myndin nefn- ist Hombre, og flokkast undir það að vera „banda- rískur vestri". Myndin fjallar um John Russel, sem alist hefur upp meðal indíána í einu ríki Bandaríkjanna, Ariz- ona. Hann erfir gistihús, en selur það síðan, vegna þess að hann kann ekki að meta lífshaetti kynbræðra sinna, hvítu mannanna. Tónleikar Peters Tosh Peter Tosh nefnist þessi glæsilegi maður sem hér sést, en í kvöld verður hann inni á gafli hjá flestum íslenskum fjölskyldum í kvikmynd sem sjónvarpið sýnir frá tónleikum hans. Myndin er á dagskrá klukkan 21.00. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 17. maf MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynnigar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Raddir vorsins. Sigríður Eyþórsdóttir stjórnar barna- tíma. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍDDEGIO ___________________ 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stef- ánsson, Guðjón Friðriksson og óskar Magnússon. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests velur íslenzka dægur- tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. briðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ijöður Gamanmyndaflokkur. býðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Peter Tosh Mynd frá tónleikum með Peter Tosh. 21.30 Lifum bæði lengi og vel (Living Longer, Living Better) 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Ný, bresk heimildamynd um viðleitni vísindamanna til að iengja æviskeiðið. Telja ýmsir þeirra, að hundrað ár verði ekki óvenjulegur aldur, þegar fram liða stundir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Hombre Bandarískur „vestri“ frá árinu 1967. Aðalhlutverk Paul New- man, Diane Cilento og Frederic March. John Russcl hefur alist upp meðal indiána i Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur, vegna þess að hann fellir sig ekki við lifshætti kynbræðra sinna. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 2J3.45 Dagskrárlok. 16.20 „Lindargull prinsessa“, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb; - XXVI. Atli Heimir Sveinsson f jallar um fjórða kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID _____________________ 19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen. Jón Örn Marinósson kynnir fyrstu heildarúgáfu á tónlist Edwards Grieg við sjónleik- inn „Pétur Gaut" eftir Hen- rik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Um höfundartíð undir- ritaðs". Þorsteinn Antons- son les frásögu sína (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. maí

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.