Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1980 DÓMKIRKJAN Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. ÁRBÆJARPRESTAKALLGuös- þjónusta í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 síöd. að Noröurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRE ST AKALL Helgistund í Breiðholtsskóla kl. 2 í umsjón Halldórs Lárussonar. BÚSTAÐAKIRKJA Messa kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Aöalfundur safnaöar- ins eftir messu. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL Guös- þjónusta í Kóþavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu aö Keilufelli 1. kl. 2 e.h. Aöalfundur Fella- o Hólasafnaöar veröur haldinn aö lokinni guös- þjónustunni. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA Guösþjón- usta kl. 11. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halidór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Engin messa kl. 2. Þriöjudagur GUDSPJALL DAGSINS Jóh. 15.: Þftgar huggarinn kemur. LITUR DAGSINS Hvítur — litur gleðinnar. 20. maí: Fyrirbænamessa kl. 10.30 árd. Beöið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL Guös- þjónusta í Kóþavogskirkju kl. 2. Fermdur verður Ólafur Baldurs- son, Kópavogsbraut 69. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Ólafur Finnson, prestur sr. Sig. Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJAMessa fell- ur niöur sunnudaginn 18. maí. Þriöjudagur20. maí: Bænaguös- þjónusta kl. 18, altarisganga. Miövikudagur 21. maí: Æsku- lýösfundur kl. 20.30. Föstudagur 23. maí: Húsmæörakaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kaffi- sala og basar Kvenfélagsins kl. 3 í Safnaöarheimilinu. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK Messa kl. 2. Organleikari Sigurö- ur ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. GRUND elli- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 2 síöd. Félag fyrrv. sóknarpresta. FÍLADELFÍUKIRKJAN Útvarps- guösþjónusta kl. 11 árd. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Ein- söngur Hanna Bjarnadóttir, kór kirkjunnar syngur. Almenn guös- þjónusta kl. 8 síöd. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. og lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR Kaþólsk messa kl. 11 árd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guösþjónusta kl. 2 síöd. Sókn- arprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnu- dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar- samkoma kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa- leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA í Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTAÐASÓKN Almenn guös- þjónusta í kapellu sóknarinnar kl. 11 árd. Sr. Sigurður H. Guö- mundsson. KARMELKLAUSTUR Hámessa kl. 8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8 árd. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍT- ALA, Hafn.: Messa kl. 10 árd. ÚTSKÁLAKIRKJA Messa kl. 2 síöd. Prófasturinn, sr. Bragi Frið- riksson, vísiterar söfnuöinn og prédikar viö guösþjónustuna. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA Messa kl. 5 síöd. Prófasturinn, sr. Bragi Friö- riksson, vísiterar söfnuöinn og flytur prédikun viö guösþjónust- una. Sóknarprestur. Fermingar á morgun 6. sd. eftir páska Ferming í Innra-Hólmskirkju 18. maí kl. 14. Prestur sr. Jón Einars- son. Fermdir verða: Gísli Rúnar Már Gunnarsson, Másstööum. Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni. Ingólfur Valdimarsson, Sólvöllum. Oddur Pétur Jónsson Ottesen, Ytra-Hólmi. Fermingarbörn í Suöureyrarkirkju sunnudaginn 18. maí 1980, kl. 14.00. Prestur: Sóra Gunnar Björns- son. Fermd veröa: Dóra Björg Þorkelsdóttir, Hjallavegi 29. Egill Ibsen Óskarsson, Hjallavegi 25. iydís Aöalbjörnsdóttir, Hjallavegi 1. 'ngibjörg Guðmundsdóttir, Hjallavegi 19. iCristín Einarsdóttir, Sætúni 1. .vanhildur Halldórsdóttir, Sætúni 9. ristbjörg Unnur Sigurvinsdóttir, Túngötu 4. Ferming í Fóskrúösfjaröarkirkju 8. maí kl. 10.30. ermd verða: . ndrea Siguröardóttir, Skólavegi 92A, Búöum. I Reykjavík eru nú starfandi atvinnumiðlun námsmanna, at- vinnumiðlun Heimdallar og Ráðningarskrifstofu Reykja- víkurborgar og hefur á annað þúsund nemenda í framhalds- skólum leitað eftir atvinnu fyrir milligöngu þessara aðila. Morgunblaðið fékk í gær þær upplýsingar að sæmilega gengi að útvega skólafólki atvinnu og virt- ist ástandið vera svipað og t.d. í fyrra. Þó gengi betur að útvega fólki vinnu eftir því sem það gæti hafið störf fyrr. Atvinnurekendur Ágústa Jóhannsdóttir, Skólavegi 50, Búöum. Elfa Bára Bjarnadóttir, Ljósalandi, Búðum. Jóhanna Slgríður Rögnvaldsdóttir, Hlíðarg. 22, Búöum. Jóna Björg Guðmundsdóttir, Skólavegi 35, Búöum. Jóna Ingunn Óskarsdóttir, Skólavegi 90, Búöum. Sigurbjörg Jóhanna Hilmarsd. Skólav. 18, Búöum. Árni Friöriksson, Hlíöargötu 10, Búöum. Elfar Óskarsson, Búöavegi 54, Búöum. Gestur Ellert Guönason, Búöavegi 16, Búöum. Hafþór Ægisson, Hlíöarg. 66, Búöum. Hans Óli Rafnsson, Skólavegi 10, Búðum. Hjalti Dan Kristmannsson, Hamarsgötu 3, Búöum. Jóhann Óskar Þórólfsson, Skólavegi 112, Búöum. Sigmundur Sigmundsson, Gestsstööum, Fáskrúðsfjarðar- hreppi. Stefán Geir Finnbogason, Skólavegi 15, Búöum. Stefán Björn Magnússon, Hlíðargötu 30, Búöum. Sveinbjörn Egilsson, Skólavegi 20, Búöum. Ferming í Ólafsfjaröarkirkju sunnudaginn 18. maí. Fermd veröa: hefðu leitað nokkuð eftir fólki til vinnu hjá þeim, en markaður virtist vera að fyllast. Um það bil 900 unglingar yfir 16 ára hafa skráð sig hjá Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur og kringum 800 14 og 15 ára unglingar væru nú skráðir í Vinnuskóla- Reykjavíkur. Um það bil 300 voru skráðir hjá atvinnu- miðlun námsmanna og hefur tek- izt að útvega upp undir 50 vinnu og gegnum atvinnumiðlun Heim- dallar hafa yfir 20 fengið atvinnu. Mun atvinnumiðlun Heimdallar starfa út maí og atvinnumiðlun námsmanna eitthvað fram í júní. Agnar Árnason, Hlíöarvegi 69. Anna Júlía Skúladóttir, Ólafsvegi 28. Árni Gunnólfsson, Hrannarbyggö 13. Baldur Lárus Jónsson, Aöalgötu 32. Bryndís Dagbjartsdóttir, Hrannarbyggö 16. Fjóla Sigmundsdóttir, Hrannarbyggö 10. Friðþjófur Jónsson, Bylgjubyggö 10. Frímann Konráösson, Burstabrekku. Guðmundur Björnsson, Hrannarbyggð 4. Guömundur Þór Guöjónsson, Kirkjuvegi 16. Guöný Arna Sveinsdóttir, Kirkjuvegi 4. Halldór Þór Hafsteinsson, Hrannarbyggð 5. Halldóra Gestsdóttir, Hrannarbyggð 6. Höröur Ólafsson, Aöalgötu 17. Katrín Jónsdóttir, Ólafsvegi 5. Kristinn Eiríksson, Aðalgötu 38. Kristín Andrea Friðriksdóttir, Hlíöarvegi 73. Matthildur Kristjana Elmarsdóttir, Kirkjuvegi 18. Nývarö Ólfjörö Konráösson, Burstabrekku. Pétur Valdimarsson, Hlíöarvegi 75. Sandra Kristjánsdóttir, Túngötu 19. Sigfús Ólafsson, Kirkjuvegi 5. Sveinbjörg Þóra Ragnarsdóttir, Brekkugötu 5. Þrúöur Sigmundsdóttir, Hrannarbyggö 10. Ferming í Selfosskirkju, sunnudaginn 18. maí kl. 10.30 árd. Fermd verða: Bjarni Ólafsson, Fossheiöi 13 Bjarki Þór Hilmarsson, Engjavegi 55 Einar Ingi Magnússon, Stekkholti 3 Gunnar Oddsson, Sléttuvegi 3 Halldór Morthens, Miöengi 7 Haraldur Sæmundsson, Úthaga 14 Sigurgeir Guömundsson, Stekkholti 16 Riguröur Lennard Sævarsson, Hjarðarholti 6. • Berglind Björk Ásgeirsdóttir, Engjavegi 63 Bryndís Fjóla Sigmundsdóttir, Hjaröarholti 11 Jónína Þrastardóttir, Laufhaga 5 Katrín Helgadóttir, Fossheiöi 11 Kristín Guömundsdóttir, Stekkholti 14 Margrét Anna Hjálmarsdóttir, Lambhaga 15 Sjöfn Marvinsdóttir, Engjavegi 8 Rut Guömundsdóttir, Eyrarvegi 10 Sigríður Huld Tómasdóttir, Tryggvagötu 24 Sigurlaug Helgadóttir, Skólavöllum 12 Sigurbjörg P. Pálsdóttir, Heimahaga 10 Unnur Ólafsdóttir, Eynivöllum 8 Fermingarbörn í Selfosskirkju 18. maí kl. 14. Guömundur Smári Ólafsson, Úthaga 11 Guömundur J. G. Öfjörö, Lækjarmóti Gunnar Árnason, Engjavegi 51 Gunnar Guðbjörn Gunnarsson, Heiömörk 5 Hallgrímur Haröarson, Birkivöllum 31 Lúövík Karl Tómasson, Heimahaga 1 Magnús Viöar Árnason, Starengi 11 Sigurfinnur Þór Lúövíksson, Tryggvagötu 14 Trausti Grétar Traustason, Lambhaga 2 Tryggvi Thorarensen, Hrísholti 10 Örn Einarsson, Engjaveg 24 Alma Guömundsdóttir, Réttarholti 15 Ásdís Þórisdóttir, Miötúni 5 Bjarnþóra Eiriksdóttir, Sléttuvegi 5 Fjóla Margrét Óskarsdóttir, Miöengi 12 Guöbjörg Hólm Þorkelsdóttir, Réttarholti 10 Guörún Lilja Gunnarsdóttir, Engjavegl 32 María Jóhannsdóttir, Lambhaga 16 Sigríöur Inga Hlööversdóttir, Bergvík Kjalarnesi Sigrún Gestsdóttir, Ártúni 8 Sigurrós Huld Jóhannsdóttir, Engjavegi 85 Unnur Gunnlaugsdóttir, Hrísholti 12 Sigríöur Hulda Tómasdóttir, Tryggvagötu 14 Guömundur J.G. Öfjörö, Lækjarmóti Örn Einarsson, Engjavegi 24 Spænski málarinn Antonio Saura. Verk eftir Antonio Saura á listahátíð Á LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík 1980 efnir Listasafn lslands til sýningar á verkum spænska mál- arans Antonio Saura. A sýning- unni verða 37 málverk og um 30 grafíkmyndir. Meðal mál- verkanna eru 13 ný verk sem Saura sýnir nú í fyrsta skipti og nefnir „íslenska myndaflokk- inn“. Eru þau öll máluð sérstak- lega vegna þessarar sýningar fyrir áhrif frá íslandsferð lista- mannsins sumarið 1979. Sýning- in verður opnuð sunnudaginn 1. júni kl. 14. Antonio Saura er fæddur 22. september 1930 í Huesca í Ara- gon-héraði á Sþáni. Listferill hans hófst árið 1947 er hann átti í langvinnum veikindum. Frá 1954 hefur Saura búið ýmist í Cuenca, Madrid eða París. Mörg af þekkt- ustu listasöfnum austan hafs og vestan eiga verk eftir hann. Fiðlutónleikar á Kjarvalsstöðum LAUFEY Sigurðardóttir fiðlu- leikari og Anne Taffel píanóleik- ari halda tónleika á Kjarvals- stöðum þriðjudaginn 20. maí n.k. kl. 8.30 Þær spila verk eftir Bach, Ys- aýe, Debussy, Nielsen og Sarasate. Aðgöngumiðar seldir við inngang- inn. Æ' A annað þúsrnid nemar leita eft- ir atvinnumiðlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.