Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1980 --------------rrH--;-------------- 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Scania—Volvo— Benz—Man 6 og 10 hjóla. Allar árgeröir. Vörubílar til allra verka. Aöal-Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og 15014. Gróðurmold til sölu Heimkeyrð í lóöir. Uppl. í síma 44582 og 40199. Fíladelfía Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Bein útsending. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngur Hanna Bjarnadóttir. Söngstjóri Árni Ar- inbjarnarson. Almenn samkoma kl. 20. Ræöumenn Hinrik Þor- steinsson og Jóhannes Pálsson. Fjölbreyttur söngur. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 11.00 sunnudag. Athugiö breyttan samkomutíma. Orð krossins heyrist á mánudagskvöldum kl. 23.15—23.30 á íslensku frá Monte Carlo á 205 m (1466 KHZ). Pósth. 4187. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 18. maí 1. Kl. 10.00 Botnssúlur (1095 m). Gengiö úr Brynjudal og niöur í Botnsdal. 2. Kl. 13.00 Hvalfjörður — Glym- ur. Gengið upp aö Glym, hæsta foss landsins, síöan um fjöruna i Botnsvogi og/eða Brynjudals- vogi. Verð í báöar ferðirnar kr. 5000. Gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Hvítasunnuferöir Þórsmörk. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Skaftafell — Öræfi. Snæfellsnes — Snæfeilsjökull. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Feröafélag íslands. ■C >■ Sálarrannsóknarfélag íslands Bresku miölarnir Coral Polge og Robin Stevens sýna ósjálfráöa teiknun og skyggnilýsingu í fé- lagsheimili Seltjarnarness laug- ardaginn 17. maí og sunnudag- inn 18. maí kl. 20.30. Aögöngu- miðar viö innganginn. Stjórnin. Krossinn Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræöisherinn Kl. 20.00 í kveld Norsk Nasjon- alfest. Hrefna Tynes taler. Duettsang, fllm, norsk bevertn- ing. Alle hjertelig velkomne. Kl. 20.00 í kvöld í tilefni norska þjóöhátíöardagsins. Hrefna Tyn- es talar, tvísöngur, kvikmynd, norskar veitingar. Allir hjartan- lega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 18.5 kl. 13 Gamla-Kríauvík — Krísuvíkur- berg, fuglaskoöun, létt ganga. Verö 4000 kr„ frítt f. börn m. fullorönum, fariö frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v.> kirkju- garölnn). Aðalfundur Útivistar veröur mánud. 19.5 kl. 20.30 aö Hótel Esju. Hvítasunnuferöir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, gengið á jökulinn og víöar. Sundlaug. 2. Húsafell, Eiríksjökull og léttar göngur. Sundlaug. 3. Þórsmörk, gengiö á Fimm- vörðuháls og léttar göngur. Far- seölar á skrifst. Útivistar, Lækj- arg. 6A, sími 14606. Útivist. GEÐVERNOARFÉLAG ISLANDS raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Hádegisveröarfundur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum Víkinga- sal, miövikudaginn 21. þ.m. kl. 12:15. Gestur fundarins veröur for- maður Framsóknarflokksins Steingrímur Hermannsson ráð- herra. Ræöir hann um efna- hagsmál og störf ríkisstjórnar- innar og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Aöalsafnaðarfundur Bústaðasóknar, veröur haldinn sunnudaginn 18. maí og hefst strax aö lokinni guðsþjón- ustu. Sóknarnefndin Matsveinafélag S.S.Í. Félagsfundur Lindargötu 9, 4. hæö í dag, laugardag kl. 2. Fundarefni: Kjaramál. Fræöslumál. Önnur mál. Stjórnin Kappreiöar Gusts og Andvara veröa á Kjóavöllum, sunnudaginn 18. maí og hefjast kl. 14. Sýndir veröa gæðingar og keppt í eftirtöldum greinum: stökk 300 metrar skeiö 250 metrar brokk 800 metrar tölt 250 metrar folahlaup 250 metrarnýliöaskeiö 150 metrar Fjölmennum á Kjóavelli. 20 og 24 tonna eikarbátur Smíðaðir 1972 og 1973. Bátarnir eru í mjög góöu ásigkomulagi og búnir fullkomnum siglinga- og fiskleitartækjum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 25 rúmlesta vélbát, smíöaður á Akureyri. Mikiö f netum fylgir með. SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI; 29500 Sundnámskeiö fyrir 6 ára börn (73) verður haldiö í Sundlaug Kópavogs í júní/júlí. Innritað veröur þriöjudaginn 20. maí frá kl. 10—12. Sundlaug Kópavogs, sími 41299. Frá Héraösskólanum í Reykjanesi viö ísafjaröardjúp Næsta velur veröur starfrækt framhaldsdeild vlö skólann. í boöl er nám á Verknámsbraut tréiöna, grunndeild og á 1. árl Heiltugaslu- brautar, skv. Námsvísi fjöíbrautaskóla. Athygll er vakin á því aö nám þetta nýtist aö verulegu leytl þótt nemendur sklpti um námsbraut á 2. ári. Þetta á vlð um áframhaldandi nám í fjölbrautaskólum og lönskólum. Einnig er hægt aö bæta viö nemendum í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Upplýsingar gefur skólastjóri á staönum. Utboö ““ bygging leiguíbúða Skagaströnd Tilboö óskast í byggingu fjölbýlishúss meö 4 íbúöum viö Túnbraut 9, Skagaströnd. Otboðs- gögn veröa afhent gegn 50.000 kr. skila- tryggingu á skrifstofu sveitarstjóra s. 95- 4707 og á Teiknistofunni Þverholti, Mos- fellssveit s. 66110 og 66999. Tilboð verða opnuö mánudaginn 2. júní nk. kl. 11.00 f.h. á báöum ofangreindum stööum samtímis aö viöstöddum þeim bjóðendum sem þess kunna aö óska. Framkvæmdanefndin. Félagsheimili (vinnuskúr) Snarfari félag sportbátaeigenda óskar aö kaupa húsnæöi til félagsstarfa. Stærö ca. 20—60 fm. Upplýsingar gefur Höröur Guömundsson í síma 31206 og Einar Sigurbergsson í síma 10531. Vestmannaeyjar Fulltrúaráö Sjálfstæðisfélaganna heldur f í Samkomuhúsinu (litla sal) laugardaginn maí kl. 16.00. Fundarefni: Hvert stefnlr Sjálfstæðisflokkurinn? Frummælandi: Styrmir Gunnarsson ritstji Fulltrúaráösmenn eru hvattir tll aö m stundvíslega og taka meö sér gesti. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.