Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1980 í DAG er laugardagur 17. maí, sem er 138. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.20 og síödegisflóð kl. 20.40. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.06 og sólarlag kl. 22.45. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavtk kl. 13.24 og tunglið er í suöri kl. 16.23. (Almanak Háskólans). Og þeir skulu ekki framar kennar hver öörum, né einn bróðirinn öörum, og segja: Læriö aö þekkja Dr.ottin. Því að þeir munu allir þekkja mig, bæði smáir og stórir, segir Drottinn — því aó ég mun fyrirgefa misgjöró þeirra og ekki framar minnast synda þeirra. (Jer. 31,33—34.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 ' 9 ■ . 11 _ ■ ■ 13 14 ■ ■ 15 , ■ 17 LÁRÉTT: — 1 skartKripurinn. 5 voini. fi frunu'fnið. 9 þrír. 10 mrnninKarfólaK. H samhljóðar. 12 fasla. 13 Kanar. 15 háttur. 17 hindrar. LÓÐRÉTT: - 1 fáhjánana. 2 stóll. 3 máimur. 1 hallma'lir. 7 tölustafur. 8 roið. 12 futrlar. 11 rridd. lfi ósamsta'ðir. Lausn siðustu krosstrátu: LARÉTT: — 1 svarks. 5 to, fi Klinar. 9 sið. 10 pól. 11 at. 13 asni. 15 rann. 17 öla ði. LÓÐRÉTT: - 1 stolpur. 2 vol. 3 róni. 1 sa'r. 7 ísiand. 8 aðan. 12 tini. 11 sna1. lfi aö. iFFtbt IIH "j ÁERAMIIALDANDI hlýind um spáði Veðurstoían í tta'rmorKun í spáinnKanKÍ sínum fyrir landið. Hér í Reykjavik fór hitastigið niður í fimm sti({ í fyrrinótt, í rigninKU. rigndi nær i millim. En minnstur hiti á landinu var tvö stitc í Æðey ok inni á hálendinttu. á Ilveravöllum. Mest úrkoma í fyrrinótt var á þinKvöllum. mældist 15 millim. eftir nótt- ina. í DAG 17. maí, er þjóðhátíð- ardagur Norðmanna. Þennan dag árið 1941 var samþykkt á Alþingi ályktunin um sam- bandsslit. UMDÆMISVERKFRÆÐ- INGAR. í Lögbirtintjablaðinu augl. samgöntjuráðuneyti lausar tvær stöður hjá Vetja- Kerð ríkisins, en það eru stöður umdæmisverkfræð- int;s í Suðurlandsumdæmi ot; Austurlandsumdæmi. Um- sóknarfrestur er til 30. mai KÖKUBASAR heldur kvennadeild Eyfirðint;afé- lagsins í Reykjavík á Hall- veÍKarstöðum á mort;un, sunnudat;, ot; hefst hann kl. 14. AKRABORG. Áætlun skipfe- ins milli Reykjavíkur og Akraness er sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30 14.30 10 16 11.30 17.30 13 19 2. maí til 30. júní verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. Síðasta ferð frá Akranesi kl. 20.30, frá, Reykjavík kl. 22. Afgr. á Akranesi, sími 2275, og í Rvík símar 16420 og 16050. Gamla Bíó: Kaidir voru karlar, sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Laugarásbíó: Úr ógöngunum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hardcore sýnd 9 .og 11. Thank God it is Friday, sýnd 5 og 7. Tónabíó: Woody Guthrie, sýnd 9, Mr.Majestyk, sýnd 5 og 7. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó: Góðir vinir, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3,6 og 9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Himnahurðin breið, sýnd 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. Tossabekkur- inn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbíó: Blóðug nótt, sýnd 5, 7, 9 ogll. Hafnarfjarðarbíó:Ófreskjan, sýnd 9. Bæjarbíó: Á garðinum sýnd 9. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 17. maí, hjónin Margrél Jónsdóttir og Páll Gíslason, Skipasundi 25 hér í Rvík. Þau taka á móti gestum sínum í dag milli kl. 4—7 að Síðumúla 11. í DAG, laugardag 17. maí, eiga gullbrúðkaup hjónin Sa'unn Þorleifsdóttir og Magnús Jensson. fyrrum loftskeytamaður, Skálagerði 3, hér í bænum. Þau eru að heiman. í DAG, laugardag, 17. maí, eiga gullbrúðkaup hjónin Jó- hanna Ásgeirsdóttir og Gúst- af Gestsson múrari, Ferju- bakka 6, Rvík. Um þessar mundir er frú Jóhanna á Landspítalanum. í DAG, laugardag verða gefin saman í hjónaband í Esbjerg í Danmörku Arndís Eiríks- dóttir og Omer Demis. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn Cederlund 10— II. Es- bjerg. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 17. maí, hjónin Jóney S. Jónsdóttir og Einar Sig- mundsson bóndi i Gróf í Reykholtsdal. | FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fóru úr Reykjavíkurhöfn Coaster Emmy. Ilelgafell og Ilvassa- fell. í gær kom togarinn Ásgeir af veiðum og landaði hann aflanum, um 100 tonn- um. Þá fór Grundarfoss á ströndina, en Múlafoss kom frá útlöndum. / tilefni af 50 ára afmæli Búnaðarbanka ■ O £>,°arl0K)D ..i'lólM14 Svona áfram með þig. Auðvitað hafa bankar engin önnur tré að gefa en peningatré, bjáninn þinn? Jslands a Ari trésins verða 400 eigendum sparisjóðsbóka og vcxtaaukaskírteina við bankann gefin samtals 2000falleg birkitré til gróðursetningar. KVÖUk N.KTIIH- OG IIELGARWÓNIISTA apótck- anna í Rcykjavík. dauana lfi. maí til 22. mai. aó háóum d»Kum mcöloldum. cr scm hór scxir: I I.AHGAVEGS APÓTEKI. En auk þcss < r IIOLTS APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar. SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANIJM, simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. 1,/EKNASTOFUR eru lokaóar á lauKárdöKum ok hclKÍdóKum, en hæKt er að ná samhandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laugardöKum írá kl. 14—16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að murKni og frá klukkan 17 á íöstudóKum tii klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru K<‘fnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir mænusótt .m *» iram 1 ííeilsuverndárstOð reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafóIks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA viðskeiðvöllinn í Vlðidal. Opin mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 oK 14—16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. Ann nAf*ClklC Akureyrisími 96-21840. UnU UAUOinO SÍKlufjorður 96-71777. c iiWdaui ic heimsókmartImar. OuUnn ArlUO LANDSPlTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 a\ja daga. — LANDAKOTSSPlTALI: AUa úaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. _ tjORGARSPÍTALINN: MánudaKa til tetúdaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 tíl kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVtTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa ki. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁpj LANDSBÓKASAFN ISLANDS Salnahús- ÖUrll jinu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12 — Útlánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10 -12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. limmtudaKa oK )auKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKÚR: AÐALSAFN — Útlánsdeild. binKhultsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 9—21. A?-ííAFN_le'S,rarSalUr' -'■“Knoltsstræti 27. Opið ir.cnuutiga — föstudaga kl. 9 — 21. Lokað júlímánuð vcgna Kumarleyfa. SERÚTLÁN — Afgreiðsla í ÞingholtHstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnun- um. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaKa kl. 14 — 21. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. BUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. OpiðmánudaKa — föstudaKa kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16. sími 27640. Opið mánudaKa — föstudaKa k! 16—19. Lokað júlfmánuð vegn.a samarieyfa. BC'STáBASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mámjtjags = ÍOstu(iaKa kl. 9-21. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsveKar um borKina. Lokað veKna sumarleyfa 30 tí—5/8 að báðum döKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudöKum kl. 14-22. briðjudaKa. fimmtudaKa oK föstudaKa kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu daK tíl IöstudaKs kl. 11.30—17.30. bYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahiið 23. Opið þriðjudaKa og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 ki. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga oK laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNlNN: Opinn þriðjudaga tii sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDIJID laugardalslaug- ounuo I AUlnnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30 laugardaga kl. 7.20—17.30 og “'.^úuag Kl. 8—17.30. GufubaðiA < \ úsiurb&jarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AUAUAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILMnMf MfV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og ó helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. „ÓKEYPIS íar milli útlanda og íslands. Menntamálaráð hefir nú úthlutað ókeypis fcrðum á skipum Eimskipafélagsirw skiptist ”tl‘,,,uiunin þannig: Stú- dentar og kandidatar 12. lista- menn og skáld 11. iðnaðarmenn 8. barnakennarar 12 og aðrir konnarar 5 og ýmsir 13. AIls hefir 61 mönnum verið úthlutað ókeypis íari báðar leiðir. ýmist á fyista eða (iðru farrými skipa Eimskipa- félagsins ... ** - ° - mMIKILL fjöldi vermanna kom hingað til bæjarins um helgina úr ýmsum verstiiðvum hér í nærsveitum. Margir þeirra fengu næturgistingu og skaut Sjó- mannastofan skjólshúsi yfir þá. þótt hún hafi ekki svo mikil húsakynni að til þess sé ætlast að hún geti hýst næturgesti. Kemur alltaf hetur í ljós að bráðnauðsyn- legt er að Sjómannastofan eignist eigið húsnæði ... ** GENGISSKRÁNING N Nr. 91 — 16. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 447,00 448,10 1 Sterlingspund 1022,55 1025,05* 1 Kanadadollar 379,60 380,50* 100 Danskar krónur 7942,80 7962,30* 100 Norakar krónur 9064,20 9086,50* 100 Sænskar krónur 10574,25 10590,25* 100 Finnsk mörk 12081,10 12110,80 100 Franskir frankar 10629,60 10655,70* 100 Belg. frankar 1546,70 1550,50* 100 Svissn. frankar 26674,60 26740,30* 100 Gyllini 22584,90 22640,50* 100 V.-þýzk mörk 24841,60 24902,70* 100 Llrur 52,80 52,93* 100 Austurr. Sch. 3479,95 3488,55* 100 Escudoa 905 907,50* 100 Pesetar 626,50 628,00* TÖÖ Yen SDR (aórstök 194,98 195,46* dráttarréttindi) 8/5 582,95 584,38* # Breyting fró síðustu skráningu. r " ' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 58 — 16. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 491,70 492,91 1 Sterlingspund 1124,81 1127,55* 1 Kanadadollar éu, 56 418,55* 100 Danskar krónur 8737,08 8758,53* 100 Norakar krónur 9970,62 9995,15* 100 Sænakar krónur 11631,68 11649,28* 100 Finnak mörk 13289,21 13321,88 100 Franskir trankar 11892,56 11721,27* 100 Bolg. frankar 1701,37 1705,55* 100 Svissn. Irankar 29342,06 29414,33* 100 Gyilini 24843,39 24904,55* 100 V.-þýzk mörk 27325,76 27392,98* 100 Lírur 58,08 58,22* 100 Austurr. Sch. 3827,95 3837,41* 100 Eacudos 995,83 998.25* 100 Pesetar 689,15 690,80* 100 Yen 214,48 215,01* * Breyting frá aíöuatu skráningu. í Mbl. fyrir í»l*^*Tiír5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.