Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.05.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Kennarar Nokkrar kennarastööur eru lausar til um- sóknar viö Garðaskóla. Um er að ræöa kennslu viö 7. og 9. bekk grunnskóla og á fjölbrautum. Aöal kennslu- greinar eru: Islenska, stæröfræöi, íþróttir drengja og vélritun. Ennfremur vantar starfs- mann til aö sinna athvarfsiðju í skólanum. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans sími 52193 og 44973. Skólanefnd Garðabæjar. Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: 1. Staöa eftirlitsmanns, er einkum starfi viö eftirlit meö búnaöi og hreinlæti í fiskvinnslu- stöövum. Starfsreynsla í fiskiðnaði og menntun á sviöi fiskiðnaðar eöa matvæla- fræða nauðsynleg. 2. Staöa starfsmanns, er einkum sjái um eftirlit meö lagmeti og lagmetisverksmiöjum. Menntun á sviöi lagmetis- og matvælafræða nauösynleg, háskólamenntun æskileg. Umsóknir um ofangreindar stööur sendist stofnuninni fyrir 2. júní nk. Framleiðslueftirlit sjávarafurða Nóatúni 17 105 Reykjavík. Stærsta gallabuxnamerki Ítalíu óskar eftir umboðsmanni á íslandi, sem umboösmanni eöa dreifingastjóra. POOH JEANS hafa náö mikilli útbreiðslu í Skandinavíu, og þess vegna óskum viö eftir umboösmanni á íslandi. Ef þú hefur áhuga á ofangreindu, þá hringdu ísíma: 01 38 66 64 01 38 68 81 01 38 70 82 Mikael Goldschmidt eöa skrifaöu POOH JEANS of Denmark, Ostbanegade 21, 2100 Kobenhavn 0. Umsóknir skulu vera á dönsku eöa ensku. Kennarar Nokkra kennara vantar við Grunnskólann á Akranesi. Kennslugreinar: líffræöi, eölisfræði, kennsla forskólabarna, almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 20. maí. Uppl. hjá skólastjóra í síma 1193 eða 1388 og hjá formanni skólanefndar í síma 2326. Skólanefnd. Rafsuðumenn Viljum ráöa tvo járniönaöarmenn vana raf- suöu og vana meiraprófsbílstjóra í sumaraf- leysingar. Olíufélagið h/f sími: 38690. MAZDA Bifvélavirkjar Óskum eftir ungum og reglusömum bifvéla- virkjum til starfa á verkstæöi voru. Þurfa aö geta hafiö störf sem fyrst. Vinsamlegast hafiö samband viö þjónustu- stjóra eöa verkstjóra í símum 81299 eöa 81225. Bílaborg hf. Smiðshöfða 23. Matsveinn óskast á M.B. Ásþór RE-935. Upplýsingar í síma 18217. Fulltrúi Tangi hf. Vopnafiröi óskar eftir aö ráöa fulltrúa framkvæmda5.1jóra. Aöalstörf: um- sjón meö bókhaldi og rekstri útgerðar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist Tanga hf. Vopnafirði fyrir 1. júní nk. Ræsting og kaffiumsjón Viljum ráða stúlku hálfan daginn síödegis til ræstingastarfa og kaffiumsjónar ásamt tengdum innkaupum. Þarf aö geta hafið vinnu strax. Uppl. veittar á skrifstofunni síödegis (ekki í síma). Virkir hf. verkfræðiþjónusta, Höfðabakka 9. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun sem fyrst. Tilboð meö upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvar unniö síöast, sendist augld. Mbl. merkt: „B — 6431“. Háseta vantar á 250 tonna bát til netaveiða. Upplýsingar í síma 93-6397. Lagermenn Óskum aö ráöa hrausta menn til starfa á matvörulager, mikil vinna framundan. Uppl. á staönum (Gylfi). Hagkaup, Skeifunni 15. Afgreiðslumann vantar í afgreiöslu vora aö Skeifunni 19. Vinsamlega hafiö samband viö verksmiðju- stjóra, Smára Sigurösson. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19; SÍMI 85244 Skálatúnsheimilið Mosfellssveit óskar að ráða 1. Starfskraft í eldhús. 2. Starfskraft í þvottahús (ekki yngri en 30 ára). 3. Starfskraft til að sjá um ræstingar tímabil- iö 30. júní — 30. júlí. Uppl. gefur forstööukona í síma 66249, mánudaginn 19. maí og matráöskona í síma 66249 laugardag og sunnudag frá kl. 9—4. Vélstjórar athugið Vélstjórafélag Vestmannaeyja óskar eftir vélstjórum á skrá til starfa á fiskiskipum frá Vestmannaeyjum. Skráning og nánari upplýsingar hjá Gísla í síma 98-2549, Gústaf í síma 98-2192 og Hjálmar í síma 98-2352, eftir kl. 19.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hellugerðar- vélasamstæða í góðu ástandi til sölu. Framleiöslugeta 100 þúsund hellur á ári. Uppl. hjá: Steypustoðinni h.f., simi 33600. Frá Tónlistar- skóla Kópavogs Skólaslit fara fram í dag kl. 14. Skólastjóri Suðurnes Lóöarskoöun hjá fyrirtækjum á Suöurnesjum er hafin og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn þeirra taki virkan þátt í fegrun byggöarlaganna meö snyrtilegri um- gengni viö fyrirtæki sín. Heilbrigðisfulltrúinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.