Morgunblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ1980 | V í DAG er laugardagur 31. maí, sem er 152. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.12 og síödegisflóö STÓRSTREVMI með flóöhæð 3,87 m. kl. 19.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.25 og sólar- lag kl. 23.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 02.28. (Almanak Háskólans). Hver sem ekki ber sinn eigin kross og fylgir mér eftir, getur ekki verið tærisveinn minn. (Lúk. 14,27.) LÁRÉTT: — 1 fara, 5 kemst. 6 skakkar, 9 þjóta. 10 tónn, 11 tónn, 12 flan, 13 höfðu betur, 15 meinsemi, 17 vesæiast. LÓÐRÉTT: — 1 heigulinn, 2 eiska, 3 nóg, 4 peningana, 7 skelina, 8 fæða, 12 mann, 14 tók. 16 endintr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 farmur, 5 ám, 6 haförn, 9 óli, 10 yls, 11 so„ 13 traf, 15 týra, 17 rakki. LÓÐRÉTT: — 1 fáheyrt, 2 ama, 3 mjöl, 4 rán, 7 fóstra, 8 risa, 12 ofsi, 14 rak, 16 ýr. Þessar ungu dömur héldu nýlega hlutvveltu til styrktar Lyngási. Var hlutaveltan haldin í Alftamýri 53 og söfnuðust 23 þúsund krónur. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri: Áslaug Kristjánsdóttir, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, Kristín Laufey Gunnarsdóttir, Guðrún Þóra Björnsdóttir og Sigrún Birgis- dóttir. Peningarnir voru afhentir Styrktarfélagi vangefinna 21. maí sl. [ foéttir 1 „ENN verður fremur svalt í veðri, einkum á norðaust- urhorni landsins", sagði Veð- urstofan í gærmorgun. — Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti í fyrrinótt, en þá um nóttina hafði kaldast verið á landinu á Staöarhóli, en þar fór frostið niður í 5 stig. — Uppi á hálendinu hafði frost- ið verið fjögur stig. í fyrri- nótt var mest úrkoma á landinu 4 mm. á Fagur- hólsmýri. BLAÐAMANNAFÉLAG Islands heldur aðalfund sinn í dag, laugardag 31. maí í fundarsal félagsins að Síðu- múla 23. — Fundurinn hefst kl. 14. ÞESSI dagur, 31. maí, er Alþjóða barnadagurinn. — í dag er þjóðhátíðardagur Tún- is. PRESTAR í Reykjavíkur- prófastsdæmi halda hádegis- fund í Norræna húsinu á mánudaginn kemur, 2. júní. AKRABORG.Áætlun skips- ins milli Reykjavíkur og Akr- aness er sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30 14.30 10 16 11.30 17.30 13 19 Á föstudögum og sunnudög- um fer skipið 5 ferðir á dag og er þá síðasta ferð frá Akra- nesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgr. Akraborgar á Akranesi er með síma 2275 og hér í Reykjavík 16420 og 16050. á tímabilinu 1. maí - 15. ágúst -S,°6P)OMP Þetta er bara nýjasti togarabrandarinn, góði! ÁRIMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Anna Wessman og Helgi Hálfdanarson. Heimili þeirra er að Bræðraborgarstíg 4 Rvík. (Barna & fjölskyldu- Ljósmyndir) | FRAHOFNINNI | í FYRRAKVÖLD og fyrri- nótt fór Ilekla úr Reykja- víkurhöfn í strandferð. Grundarfoss og Dísarfell komu frá útlöndum. Togarinn Vigri hélt til veiða og Selfoss fór á ströndina. — I gærdag fór Helgafell áleiðis til út- landa. Svanur fór. Litlafell kom og fór aftur. Togarinn Ögri fór aftur á veiðar. í gærdag var írafoss væntan- legur frá útlöndum svo og Laxá og togarinn Viðey var væntanlegur inn af veiðum, en halda átti áfram með aflann til sölu erlendis. I BlÓIN I Gamla Bíó: Var Patton myrtur?, sýnd kl. 7 og 9. Nýja Bíó: Kona á lausu. Laugarásbíó: Dracula, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubió: Iskastalar, sýnd 7 og 9. Taxi Driver sýnd 5 og 11. Tónabíó: Saga úr Vesturbænum, sýnd 5 og 9. Borgarbíó: Gengið, sýnd 5, 7,9 og 11. Austurbæjarbió: Flóttinn langi, sýnd 5, 7 og 9. Háskólabíó: Fyrsta ástin, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og 9. Big Bad Mama, sýnd 7, 9.15 og 11.15. Dynamite Chicken sýnd 7.10. Hér koma tígrarnir, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hafnarbió: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Bleiki pardusinn hefnir sín, sýnd 9. Bæjarbió: Hooper, sýnd 9. KVÖLD-, N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótok anna i Reykjavik. dagana 30. maí til 5. júni. aö háöum doKum meótoldum. er: I AI’ÓTEKI AUSTURB,EJAR. En auk þess er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan solarhrinvinn. L/EKNASTOFUR eru lokaóar á lauttardOKum ok helKÍdogum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga k). 20—21 ok á lauKardðgum írá kl. 14—16 sími 21230. Gongudeild er lokuó á helKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—-17 er ha'gt að ná samhandi vió lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi aó- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morKni ok frá klukkan 17 á fnstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar I SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSUVERNDARSTÖDINNI á latiKardOKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna kvkii mænusútt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudOKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafúlks um áfenKÍsvandamálió: Sáluhjálp i viólnKum: Kvóldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn í Víóidal. Opiö mánudaga — fóstudaKa kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. ADn HAÁCIklC Akureyri sími 96-21840. Unl/ UMVaðlrlDSiglufjoróur 96-71777. C iiWdaumc heimsóknartImar, OJUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudOKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til ÍOstudaKa kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. .4 sunnudngum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidóKum. — VÍKILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús ðurn inu við HverfisgOtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaKa kl. 9—19. og laugardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 somu daga og lauKardaga kl. 10 — 12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga. þriójudaKa. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstra'ti 29a. sími 27155. Eftið lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, stmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha lum og stofnunum. SÓLHEfMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. LauKard. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum-27. sími 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Slmatlmi: MánudaKa og fimmtudaKa kl. 10 — 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. slmi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud. kl. 10 — 16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. stmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum ok miðvikudOKum kl. 14 — 22. ÞriöjudaKa. fimmtudaga «K fostudaga kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aögangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til fðstudags írá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveínssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 slðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa OK miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — fostudag kl. 7.20 til k). 19.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudogum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Boðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, lauKardaga kl. 7.20-17.30 ok sunnudag kl. 8-17.30. Gufubaðið í VesturhajarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. p|| AUAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMIlAVHIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað ailan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „GÍSLI J. ÓLAFSSON land símastjóri er kominn heim úr Sviþjóðarfór sinni en þar var hann á fundi með simstjórum Norðurlanda. — Hann kom við i Khöfn. Nýlega hefur verið opn- að talsimasamhand þaðan til Java. Pantaði hann simtal við dóttur sína Helgu. sem þar er gift. Samtalið gekk vel, þó vegalengdin sé 10.000 enskar mílur. Heyrðu þau hvort til annars eins og væri innanhajarsímtai. Var Gisli Ólafsson frysti maðurinn sem talaöi í síma milli Danmerkur og Java.“ —O— „FYRSTI gesturinn á Hótel Borg var kaupmaður frá Kristiansand í Noregi. Överland að nafni. Iionum færði hóteleigandinn dálitinn grip til minningar um Hótel Borg.“ / GENGISSKRÁNING Nr. 98 — 28. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 449,00 450,10 1 Sterlingspund 1061,00 1063,60* 1 Kanadadollar 387,00 387,90* 100 Danakarkrónur 8124,10. 8144,00* 100 Norakar krónur 9248,20 9270,80* 100 Sænakar krónur 10767,40 10793,80* 100 Finnsk mörk 12304,75 12334,95 100 Franskir frankar 10876,30 10902,90* 100 Belg. frankar 1582,10 1586,00* 100 Svissn. frankar 27235,40 27320,20* 100 Gyllini 23070,60 23127,10* 100 V.-þýzk mörk 25349,35 25411,45* 100 Lirur 54,02 54,15* 100 Austurr. Sch. 3553,60 3562,33* 100 Escudos 919,60 921,90* 100 Pesetar 642,00 643,60* 100 Yan SDR (sórstök 201,46 201,95* dráttarréttindi) 8/5 592,97 594,42* * Breyting frá síóuetu skrénmgu. * ---------------------------------- “ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 98 — 28. maí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 493,90 495,11 1 Sterlingspund 1167,10 1169,96* 1 Kanadadollar 425,70 426,69* 100 Danskarkrónur 8936,51 8958,40* 100 Norskar krónur 10173,02 10197,88* 100 Sænskar krónur 11844,14 11873,18* 100 Finnsk mörk 13535,23 13568,45 100 Franskir frankar 11963,93 11993,19* 100 Belg. frankar 1740,31 1744,60* 100 Svissn. frankar 29958,94 30052,22* 100 Gyllini 25377,66 25439,81* 100 V.-þýzk mörk 27884,29 27952,60* 100 Lfrur 59,42 59,57* 100 Austurr. Sch. 3908,96 3918,53* 100 Escudos 1011,56 1014,09* 100 Pesetar 706,20 707,96* 100 Yan 221,61 222,15* * Breyting frá •íðuetu •kráningu. '______________________________________________J í Mbl fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.