Morgunblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.05.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ1980 21 fróðu“ og til þrautavara trúnað- armenn sem eiga að hafa „eftirlit" með námsmati við lok grunnskóla. Kennarar geta varla skilið þessar greinar á annan veg en sem hreint vantraust. Hvaða starfsstétt í landinu er undir slíku eftirliti ef flugmenn eru undanskildir? Próftími sam- ræmdu prófanna I reglugerðinni segir orðrétt um samræmd próf (8.gr.): „Hver nem- andi skal við lok grunnskóla ganga undir samræmd próf í íslensku og stærðfræði." Nú skyldi maður ætla að þarna væri átt við lok skólaársins. Það er nú öðru nær. Þetta loðna orðalag getur átt við tímabilið september-maí í 9. bekk grunnskólans. Ekki eru menn sammála um hvenær sé heppi- legast að hafa prófin. Fyrrgreind- ur starfshópur taldi æskilegt að hafa prófin í fyrstu viku desember og telur þá eðlileg skil í skóla- starfi. Mér finnst þetta vera of skammur tími til að ná ýmsum þeim námsmarkmiðum sem kraf- ist er af framhaldsskólunum. Þetta á sérlega við þar sem nemendur skipta um skóla eftir 8. bekk. í samræmdu prófunum er einnig prófað úr námsefni 7. og 8. bekkjar og það tekur nemandann nokkurn tíma að aðlaga sig breyttum staðháttum. í fyrravet- ur var gerð könnun meðal kennara og skólastjóra í öllum fræðslu- umdæmunum á viðhorfum skóla- manna til samræmdu prófanna. Þar var m.a. spurt um hvenær menn vildu hafa samræmdu próf- in. Um þriðjungur svaraði, sem þykir marktækt úrtak ef um skoðanakönnun er að ræða. Samt telur ráðuneytið þetta vera slæm- ar heimtur. Lítum á niðurstöðurn- ar en spurt var um desember til maí. prófúrlausnirnar metnar þannig, er einkunn Sigrúnar Gísladóttur 7.70 þ.e. 7.5 en var 7.0. Um aðrar einkunnir er það að segja, að tvær standa í stað en aðrar eru lægri. Þennan mismun milli einkunnar minnar og kennaranna á úrlausn Sigrúnar Gísladóttur tel ég ekki óeðlilegan." Prófdómara Ásthildi Erlings- dóttur kann að finnast það eðli- legt, að af 12 manna hópi lækki einkunnir 9 nemenda að mati prófdómara meðan 2 standa í stað og aðeins 1 nemandi hækkar (um nær 1 heilan, því 0.75 stig hefði þýtt 8.0). Mér sem starfandi kenn- ara finnst það hins vegar afar óeðlilegt, svo ekki sé meira sagt og krefst skýlausra svara við eftir- farandi: 1. Hversu mikil var lækk- un prófdómara í hverju einstöku tilviki hjá þeim 9 nemendum sem hann lækkaði? 2. Verða þeir lækk- aðir? 3. Hverjir voru þeir 2 nemendur sem prófdómari lét standa í Stað og hver var einkunn þeirra? Úrskurður prófdómara er stað- festing á rökstuddum fullyrðing- um mínum, að nemendur séu látnir gjalda (eða njóta) skoðana sinna og ekki dæmdir eftir kunn- áttu í faginu. Ég geri þá kröfu, að prófúrlausnir mínar séu vegnar á sömu metaskálum og úrlausnir annarra nemenda í deildinni og krefst leiðréttingar. Séu einkunnir þeirra 9 nemenda sem prófdómari lækkaði látnar standa, hlýtur sá umframstigafjöldi sem þeir eru látnir njóta, umfram rétta ein- kunn, að bætast við þá hækkun (0.70 stig) sem fyrir liggur á einkunn minni (svo og við ein- kunnir þeirra 2ja nemenda sem stóðu í stað). Sú spurning hlýtur að vakna, hvort kennurunum Lotte Maybom og Knud-Erik H. Pedersen, sem gerst hafa sek um svo alvarleg brot, eigi ekki skilyrðislaust að víkja úr starfi. Það er skylda háskólaráðs sem æðsta valds inn- an Háskóla íslands að fjalla einn- ig um þann þátt þessara mála, enda ábyrgðin þess sjálfs. Virðingarfyllst, Sigrún Gisladóttir Rv. Rn. VI. Vf. % y# % % des 6 11 0 29 jan. 17 21 8 14 feb. 25 19 42 43 mars 3 0 0 0 apr. 8 7 8 14 maí 39 36 42 0 ósv. 2 6 0 0 En berum saman aðra töflu um sömu niðurstöður en setjum fjölda í stað hlutfalls: Samtals svöruðu 196 sem skipt- ist þannig eftir umdæmum: des Rv. 4 jan. 11 feb. 16 mars 2. apr. 5 maí 25 ósv.2 3 Rn. VI. Vf. 3 0 2 6 1 1 5 4 3 0 0 0 2 1 1 10 6 0 0 0 0 Nv. Ne. Al. Sl. Allt land % % % % % 5 4 38 0 11 26 22 10 0 16 42 13 24 14 24 16 35 10 29 10 5 17 10 43 12 5 4 3 14 23 1 5 8 0 4 Þessi tafla á að sýna þann mun sem er á 42% á Vestfjörðum og í Reykjavík svo menn átti sig á fjöldanum. Nv. No. Al. 1 1 11 5 5 2 8 3 6 2 8 3 2 4 3 1 1 1 1 2 0 Sl. 0 0 2 4 6 1 8 Allt tand 22 31 47 19 24 45 Ráðuneytið tók svo ákvörðun nýlega að á næsta ári verði samræmdu prófin í 9. bekk í fyrstu viku febrúar. Það skal viðurkennt að samráð var haft við formenn þeirra stéttarfélaga er starfa á grunnskólastiginu en samþykki þeirra byggðist ein- göngu á því að óráðlegt væri að breyta próftímanum án þess að rækileg könnun færi fram meðal kennara. Þá könnun verður að fram- kvæma og þá helst þannig að áður fari fram skoðanaskipti milli kennara. Að því að ég best veit hefur aðeins einn skóli mótmælt núverandi próftíma en sá skóli hafði hvorki meira né minna en 12 níundu bekki á síðasta vetri. Samráö við kennara Enn finnst mér ekki nógu gott samband milli ráðuneytis og kennarans í skólastofunni. Það samband hefur sannarlega batnað en enn vantar herslumuninn. Það þurfa að vera starfandi fasta- nefndir innan kennarasamtak- anna sem sífellt fjalla um innra starf skólans. Athyglisvert er að samstarfs- hópurinn sem fjallaði um ofan- greinda reglugerð kaus að kynna hugmyndir sínar á fundi hjá Félagi skólastjóra og yfirkennara. Það er virðingarvert en það þarf einnig að vera öllum ljóst að til eru félög kennara á grunnskóla- stigi. Gísli Baldvinsson. Opið í dag frá 14—22. Sunnudag frá 14—22. Síðasti dagur. Upplýsingarsími 81199. Strætisvagnaleið nr. 10. Gestahappdrætti. Vinningar daglega. Aöal- vinningur Camptourist-tjaldvagn frá Gísla Jónssyni að verömæti 1.300.000.-. Alþjóöleg vörusýnirtg Sýningahöllinni Artúnshöföa 2Zmaí - 2.júní 0G JÖRUNDUR HALLI, LADDI skemmta kl. 2.30 í dag. Kl. 3.30 munu félagar frá Slysavarnafélagi íslands sviösetja sjóslys og sýna notkun og meöferö línubyssu og notkun körfustóla, þeir munu draga fólk frá 1. hæö uppá 2. hæö, einnig munu þeir sýna lífgun viö dauöadái og jafnframt munu þeir sýna fræöslukvikmyndir í kvikmyndasal á 2. hæö. Kl. 5.30 munu Módelsamtökin hafa stórkost- lega tískusýningu á sport og ferða- fatnaö. Kl. 8.30 mun veröa tískusýning aftur. Kl. 9.00 mun Jógastööin Heilsubót sýna heilsurækt. Kl. 9.15 mun Veiöimaöurinn sýna laxveiði- mynd í kvikmyndasal. Dagskrá sunnudag: Tískusýningar kl. 5.30 og 8.30. Fræöslukvikmyndir í kvikmyndasal. Goöi mun gefa gestum aö smakka á nýjum grillpylsum. Veriö velkomin á Sumariö ’80. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld kl. 10.00. Ókeypis barnagæsla og kaffitería á 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.