Morgunblaðið - 03.06.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1980
13
T.A. Wilson forstjóri Boeing og Sigurður Helgason rasða saman eftir afhendingu nýju vélarinnar í Seattle.
Wilson þykir hafa gert góða hluti hjá Boeingfyrirtækinu, sem nú er langstærsta fyrirtæki sinnar tegundar í
heiminum. Forsíöa tímaritsins Time var helguö honum nýlega eins og hór sést.
Stærsta
markaðs-
hlutdeild,
stærsta
hús
veraldar,
flestar
farþega-
þotur af
einni
gerð,
stærsta
þotan
a
markaðn-
um, tvær
nýjar
gerðir í
smíðum
Grein og myndir:
Anders Hansen
ár, samkvæmt upplýsingum sem
tímaritið Time hefur látið vinna.
Öryggið ofar öllu
Blaöamönnum var tjáö, að
gífurleg áhersla væri lögð á öryggi
í framleiöslu flugvéla hjá Boeing.
Allir hlutir eru margyfirfarnir áður
en vélin er afhent. Hver nagli er
skoöaöur og festingar athugaöar,
aö ekki sé talaö um hina stærri og
mikilvægari hluti svo sem aflvélar,
stjórntæki og lendingarbúnaö. En
alls eru farþegaþotur þessar gerö-
ar úr 4 til 7 milljónum hluta, þannig
aö aö mörgu er aö gá.
Nýja þota Flugleiða, sem afhent
var á föstudaginn, haföi aöeins
fariö í þrjú reynslufiug fyrir afhend-
ingu, aö sögn Johns R. Wheeler
blaöafulltrúa Boeingverksmiöj-
anna. Þaö þýddi þaö þó ekki,
sagöi hann, aö ekki væri búiö aö
yfirfara alla hluti mjög vandlega.
Hreyflar eru til dæmis keyröir á
jöröu niðri, þrýstibúnaöur er ræki-
lega kannaöur, siglingatæki eru
reynd og svo mætti lengi telja. Allt
sagöi hann miöa aö því aö gera
vélarnar sem fullkomnastar og
öruggastar, enda heföu þær reynst
þaö.
Sagöi blaöafulltrúinn í samtali
viö blaöamann Morgunblaösins,
Flugvél við flugvél í vorksmiöjunum í Seattle, en þar eru stundum
afhentar 28 þotur é ménuði.
aðeins tvo menn. Nú eru yfirleitt
þrír menn í stjórn áhafnarinnar,
flugstjóri, aöstoöarflugmaöur og
flugvélstjóri. Sögöu fulltrúar
Boeing blaöamönnum, aö þegar
væri komin reynsla á aö meö
þessu fengist aukiö öryggi fyrir
farþega og áhöfn á flugi. I sumum
vélanna væri þegar komin mikil
reynsla á þetta fyrirkomulag, svo
sem í Boeing 737, sem tekur um
100 farþega.
Aö sögn Boeingmanna hafa
þegar veriö pantaöar vélar meö
hátt hlutfall í iönaði sem þessum,
sem byggist mjög mikiö upp á
undirverktökum hvers konar og
hliöarfyrirtækjum.
Unniö er allan sólarhringinn í
verksmiöjum Boeing, fimm daga
vikunnar. Á nóttunni er einkum
unnið aö hreingerningu á verk-
smiöjuskálum og aö því aö færa
flugvélar til, frá einu vinnustæöi
yfir á annaö. Á daginn er síöan
haldiö áfram viö vinnuna í vélunum
sjálfum. Vinnuvika starfsmanna er
40 stundir, og gera þeir yfirleitt
sjá heiidarmyndina á línuritum og
teikningum, og einstaka fram-
leiösluhiuti í verksmiöjunum, en
ekki mikið meira. Til þess er
fyrirtækiö einfaldlega of stórt og of
flókið, og of dreift á stórt svæði.
Hjá Boeing er aö finna stærsta
hús í heimi, en þar inni gat aö líta
margar júmbóþotur í röö, sem
smám saman nálguöust lokamark
framleiöslunnar. I öörum sölum
gat aö líta flugvélahluta eöa
ósamsettar vélar, en hver skemma
í hinum miklu verksmiðjusam-
stæöum er meö meira en 100
metra breiða hurö, og hver gólf-
flötur er töluvert stærri en Laugar-
dalsvöllurinn í Reykjavík á stærö.
Mikil áhrif Norður-
_________landabúa
Seattle í Washington hefur oft
veriö kallaður hálf skandinavískur
bær, og borgin er um margt ólík
borgum á austurströndinni, svo
sem New York, Boston eöa Phila-
delphiu, þó þær séu raunar einnig
hver annarri ólíkar.
Víöa má sjá skilti sem minna á
norrænan uppruna manna í borg-
inni, og margar hefðir eru komnar
úr Norður-Evrópu. Þarna hefur til
dæmis veriö stunduö knattspyrna í
aö hann vissi ekki til þess aö
flugvél frá Boeing heföi farist á
liönum árum vegna galla í vélunum
sjálfum. Þar sem slys heföu orðiö,
væri um að kenna mannlegum
mistökum viö stjórn vélanna,
slæmu veöri eöa bilunum í tækjum
flugvalla á jöröu niöri.
Sagöi hann af þessum sökum
einnig vera lagöa mikla áherslu á
þjálfun flugmanna og annarra
áhafnameölima, en öll sú kennsla
hjá fyrirtækinu sagði hann vera á
ensku. Þaö væri taliö öruggast,
enska væri mál, sem alls staöar
væri töluö í flugi, og allar leiðbein-
ingar væru á ensku. Því skipti ekki
máli hvaöan flugmennirnir kæmu,
þeir hlytu sína þjálfun á ensku.
Upplýsti blaöafulltrúi Flugleiöa,
Sveinn Sæmundsson, hiö sama,
og sagöi endurþjálfun hjá fyrirtæk-
inu aö verulegu leyti fara fram á
því tungumáli og væri þaö taliö
heppilegast.
Meira en 2000 breyt-
________ingar á 727____________
Sem dæmi um þá áherslu sem
lögö er á öryggi og hagkvæmni hjá
Boeing, má geta þess, aö síöan
Flugleiöir (þá Flugfélag íslands)
fengu sína fyrstu vél, hafa verið
gerðar meira en 2000 breytingar á
727, allar í átt til hagkvæmni,
þæginda og aukins öryggis.
Meöal þess sem nú er unnið aö
hjá Boeing, er aö hannaöar hafa
verið vélar meö stjórnrými fyrir
tveggja manna stjórnklefa af
tveimur stórum flugfélögum. Ekki
vildu þeir þó upplýsa hvaöa flugfé-
lög þar um ræddi, þar sem þaö
hlyti aö vera í verkahring viökom-
andi félaga aö segja hvernig vélar
þau keyptu.
Þessar upplýsingar Boeingverk-
smiöjanna, ganga þvert á þaö sem
flugmenn víöa um lönd hafa haldiö
fram. Telja þeir öryggi vélar,
áhafna og farþega veröa minna
með tveggja manna áhöfn en meö
þriggja, og geröi alþjóöasamband
flugmanna meöal annars nýlega
ályktun um þessi mál á ráöstefnu
sinni í Frankfurt í Vestur-Þýska-
landi. Tíminn einn mun því geta
skoriö úr um hvort veröur ofan á í
framtíðinni, en ekki er útlit fyrir
breytingar í þessu efni átakalaust.
Nærri 80 þúsund
starfsmenn
Sem fyrr segir eru starfsmenn
Boeingverksmiöjanna nú um 78
þúsund talsins, og hefur þeim
talsvert fækkaö frá því aö þeir
voru flestir. Enn er þó mikilvægi
fyrirtækisins í Seattle óumdeilan-
legt. Þaö, aö fjöldi starfsmanna sé
svona mikill, segir þó ekki alla
söguna, því aöeins hluti framleiðsl-
unnar er unninn á vegum fyrirtæk-
isins sjálfs.
Mun láta nærri, aö 55% séu
unnin hjá Boeingverksmiðjunum
sjálfum, en um 45% er unnið hjá
öörum fyrirtækjum. Er þetta mjög
samninga til þriggja ára. Einn
slíkur samningur mun renna út
síöar á þessu ári, svo samninga-
umleitanir eru í þann mund að
hefjast. Aö sögn Boeingmanna
hefur jafnan verið gott samkomu-
lag með stjórnendum fyrirtækisins
og starfsmönnum þess, og verkföll
hafa ekki bakað fyrirtækinu tjón
eins og svo algengt er meðal
fyrirtækja í Vestur-Evrópu og
víöar.
Hluti starfsmanna vinnur aö því
einu að örva samstarfsmenn sína
til dáöa, og margir vinna sífellt aö
aukinni hagræöingu og auknum
afköstum. Þá er verkamönnum
sérstaklega launaö fyrir vel unnin
störf og fyrir aö benda á leiðir til
bættra afkasta eöa aukins öryggis
í framleiöslunni. Mátti víöa sjá
mundir af starfsfólki uppi á vegg,
sem haföi veriö verölaunaö fyrir
ýmsa hluti.
Er þetta mjög frábrugðið því
sem sést víöa í fyrirtækjum í
Vestur-Evrópu, svo sem á Eng-
landi. Þar eru starfsmenn verk-
smiöja mun fleiri en í Bandaríkjun-
um, en afköstin eigi aö síöur mun
minni. Menn aö slóra viö vinnu
sína í Boeingverksmiðjunum virt-
ust hins vegar ekki vera til, eöa alla
vega ekki áberandi.
Þaö er hins vegar varasamt, aö
ætla aö halda því fram, aö
mönnum takist aö mynda sér
mikla mynd af því sem fram fer í
fyrirtæki sem Boeing, eftir aö hafa
skoöaö þaö í tvo daga. Unnt er aö
mörg ár, kirkjusókn er minni en í
öörum ríkjum Bandaríkjanna, og
þarna er aö finna fjölmennan
kommúnistaflokk, allt kunnar
staöreyndir úr þjóöfélögum Norö-
urlanda.
íslendingar eru þarna fjölmenn-
ir, ekki síður en íbúar frá öörum
Norðurlöndum, og má raunar
segja aö svo sé um alla Vestur-
ströndina, frá San Diego við mexi-
könsku landamærin til Kanada
fyrir noröan, og hafa íslendingar á
þessum slóöum meö sér töluvert
samband.
Yfir hádegisveröi einn daginn
hittu blaöamenn einn Vestur-
íslending, sem starfar hjá Boeing,
sem og raunar bróöir hans og
sonur gera einnig. Hann heitir
Lynn Ólason, og átti einmitt sex-
tugsafmæli þennan dag. Hann
starfar nú sem háttsettur verk-
fræöingur hjá fyrirtækinu, og hefur
komiö viö sögu í hönnun flugvéla
fyrirtækisins. Hann er fæddur í
Bandaríkjunum, en af íslenskum
foreldrum. Sagöist hann ekki hafa
talaö annaö tungumál en íslensku
er hann hóf skólagöngu sína sex
ára gamall, og enn talar hann
dágóöa ísiensku. Þannig er um
fjölda annarra íslendinga á þess-
um slóðum, sem yfirleitt eru taldir
hafa komist vel af í hinum nýju
heimkynnum á Kyrrahafsströnd
Bandaríkjanna og Kanada.
—AH
já Boeingverksmiðjunum