Morgunblaðið - 21.06.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1980
Ekkert
jafnast
Nemendur Klúkuskóla I Bjarnarfirði ásamt kennurum og matráðskonu.
I.júsm. ValKerður JónHdóttlr.
Hljóðvarp kl. 11.20:
Þetta erum við að gera
ríska dans- og söngva-
myndin „Ekkert jafnast á
við dans“ (There’s No
Business Like Show Bus-
iness), frá árinu 1954.
Tónlistin er eftir Irving
Berlin, leikstjóri er Walt-
er Lang. Aðalhlutverk
leika Ethel Merman, Don-
ald O’Connor, Marilyn
Monroe, Dan Dailey,
Johnnie Ray og Mitzy
Gaynor.
Myndin fjallar um
söngglaða og sporlétta
fjölskyldu, sem starfar í
skemmtanalífinu. Börnin
taka þátt í störfum fjöl-
skyldunnar frá unga aldri
og lífið er ekki alltaf dans
á rósum. Þýðandi texta,
Óskar Ingimarsson, sagði
að myndin væri létt en
ekki efnismikil, svona í
meðallagi af dans- og
söngvamynd að vera.
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 11.20 er þátturinn
Þetta erum við að gera í
umsjá Valgerðar Jóns-
dóttur, sem aðstoðar nem-
endur Klúkuskóla í Bjarn-
arfirði, Strand., við að
gera dagskrá.
í Klúkuskóla voru 14
nemendur í vetur og þar
störfuðu 3 kennarar auk
matráðskonu. Allir nem-
endur skólans munu koma
fram í þættinum og er það
mögulegt þegar svo fá-
mennur hópur á í hlut.
Krakkarnir byrja á því að
kynna okkur Bjarnarfjörð
og segja okkur sögur af
galdramönnum sem þar
bjuggu í eina tíð. Þá munu
þau fjalla um hlunninda-
búskap á Ströndum og
taka tali tvo bændur, þá
Arngrím Ingimundarson í
Odda og Ingimar Jónsson
í Kaldrananesi, og verða
þeir inntir eftir ýmsu
varðandi reka og selveið-
ar. Sagt verður frá lífinu í
Klúkuskóla og flutt frum-
samin ævintýr og ljóð. Þá
verður Víðsjá á dagskrá
hjá krökkunum og verður
að þessu sinni slegið á
nýstárlegri strengi en oft
áður.
Tónlistin í þættin-
um er af hljómplötum, en
auk þess syngja krakk-
arnir nokkur lög.
Áikulokin eru á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00. Hér eru þau í „banastuði" Óskar
Vlagnússon, Guðmundur Árni Stefánsson og Þórunn Gestsdóttir.
Á dagskrá sjónvarps í
kvöld kl. 22.00 er banda-
Hljóðvarp
kl. 14.00:
Skop í
Vikulokum
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 14.00 er þátturinn í
vikulokin í umsjá Guð-
mundar Árna Stefánsson-
ar, Guðjóns Friðriksson-
ar, Óskars Magnússonar
og Þórunnar Gestsdóttur.
Óskar Magnússon var
inntur eftir efni þáttar-
ins. — Þemað í þættinum
hjá okkur verður að þessu
sinni skop og kímnigáfa
íslendinga og tökum við
efnið fyrir frá ýmsum
hliðum, komum með sýn-
ishorn af ýmsum tegund-
um brandara, forstjóra-
brandara, Hafnfirðinga-
brandara o.s.frv. og
gluggum í íslenska
fyndni. Þá tökum við veg-
farendur tali á förnum
vegi og spyrjum þá í
hverju kímnigáfa sé fólg-
in, og við könnum hvort
húmor sé mismunandi
eftir landshlutum. Leyni-
gestur kemur í heimsókn
og spurningaleikur verður
einni|j á dagskrá. Og svo
eru það föstu liðirnir eins
og venjulega.
Laugardagsmyndin kl. 22.00:
á við dans
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
21. júni
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
1I.2C „í»etta erum við að gera“
Valgerður Jónsdóttir aðstoð-
ar börn i Klúkuskóla á
Ströndum við að gera
dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 í vikulokin.
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stefánsson, Guðjón
Friðriksson. óskar Magn-
ússon og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vissirðu það?
Þáttur í léttum dúr fyrir
börn á öllum aldri. Fjallað
um staðreyndir og leitað
svara við mörgum skritnum
spurningum. Stjórnandi:
Guðbjörg Þórisdóttir. Les-
ari: Árni Blandon.
16.50 Siðdegistónleikar.
Josef Suk og Tékkneska fíl-
harmoníusveitin leika Fið}»
konsert i e-~oj; 0p. 64 eftfr
Felix Mendelssohn; Karel
Ancerl stj./ Sinfóníuhljóm-
sveit Moskvuútvarpsins leik-
ur Sinfóníu nr. 23 i a-moll
op. 56 eftir Nikolai Mia-
kovsky; Alexej Kovalyoff stj.
17.50 Endurtekið efni: Raddir
vorsins við Héraðsflóa.
Gísli Kristjánsson talar við
örn Þorleifsson bónda i Hús-
ey í Hróarstungu. (Áður útv.
fyrir rúmum tveimur árum).
18.15 Söngvar í léttum dúr.
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Fred Flintstone í nýjum
ævintýrum
Teiknimynd. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.55 Hlé
20.C0 rréttirogveður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Shelley
Gamanþáttur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.00 Dagskrá frá Listahátið
Hljómleikar Stan Getz i
I augardalshöll.
Tilkynningar.
KVÖLDID____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
22.00 „Ekkert jafnast á við
dans“
(There’s No Business Like
Show Business)
Bandarisk dans- og söngv-
amynd frá árinu 1954.
Tónlist Irving Berlin. Leik-
stjóri Walter Lang. Aðal-
hlutverk Ethel Merman.
DoSild O’Connor, Marilyn
Monroe, Dan Dailcy,
Johnnie Ray og Mitzi Gayn-
or.
Myndin er um söngglaða
og sporlétta fjölskyldu,
sem starfar í skemmtanal-
ífinu.
Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
23.45 Dagskrárlok
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin-
clair Lewis
Sigurður Einarsson þýddi.
Gísli Rúnar Jónsson leikari
les (29).
20.00 Harmonikuþáttur
Högni Jónsson kynnir.
20.30 „Kærleikur trúir öllu“
Leiklistarþáttur í umsjá Sig-
ríðar Eyþórsdóttur. Þar seg-
ir Stefán Baldursson frá
poppleiknum óla og Brynja
Benediktsdóttir frá leiklist í
New York. Einnig koma
fram Edda Þórarindóttir og
Finnur Torfi Stefánsson.
21.15 Illöðuball
Jónatan Garðarsso^. työnir
ameriska kúreka- og sveita-
sönirva.
22.00 I kýrhausnum
Umsjón: Sigurður Einars-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan:
„Þáttur Sigurðar málara“
eftir Lárus Sigurbjörnsson.
Sigurður Eyþórsson les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
21. júni
itiluiiDÍéilii
rfffffl JTHTfVfW
irnínnsníinísinincínsnnniininjSBfSn