Morgunblaðið - 21.06.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1980
7
1. r
Halda þeir
aö þjóöin
sé ekki læs?
Þingflokkur Alþýöu-
bandalagsíns eða öllu
heldur formaöur hans
sendi frá sér fyndna
fróttatilkynningu fyrir
nokkrum dögum um
þingfararkaupsmáliö. Þar
er birt svohljóðandi bók-
un úr fundargerð þing-
flokksins frá 17. maí sl.:
„3. Rœtt um launakjör
þingmanna. Talið að ekki
sá timabœrt að afgreiða
þetta mál.“ Síðan segir í
þessari fréttatilkynningu:
„Þessi bókun sýnir and-
stöðu þingflokksins viö
að afgreiða breytingar á
launakjörum þing-
manna.“
Þessi bókun sýnir ekk-
ert slíkt. Hún er miklu
fremur staðfesting á um-
mælum Garðars Sigurðs-
sonar um þetta mál og
um leið vísbending um,
að þeir Ragnar Arnalds
og Olafur Ragnar Gríms-
son hafi sagt ósatt, þegar
þeir lýstu undrun sinni á
ákvöröun þingfarar-
kaupsnefndar og töldu
hana í andstööu við vilja
Alþýðubandalagsins. Ef
þingflokkurinn hefði ver-
ið andvígur hækkun
þingfararkaups heföi
hann að sjálfsögöu bókað
þá andstöðu. í þess stað
er sagt, að ekki sé „tíma-
bært“ að „afgreiða" mál-
ið á fundi þann 17. maí.
Heldur Ólafur Ragnar,
sem sendir þessa frétta-
tilkynningu út og túlkar
bókunina á þann veg,
sem hann gerir, aö þjóðin
sé ekki læs?
Ráðherranefnd
í frystihúsa-
máliö!
Þjóðviljinn skýrir frá
því sigri hrósandi í gær,
að ríkisstjórnin hafi skip-
að sérstaka ráðherra-
nefnd til þess að gera
tillögur til ríkisstjórnar-
innar um lausn á vanda
frystihúsanna. Í ráðherra-
nefnd þessari eru að
sögn Þjóðviljans, þeir
Gunnar Thoroddsen,
Svavar Gestsson og
Steingrímur Hermanns-
son. Skipun þessarar
ráðherranefndar vekur
upp Ijúfar minningar. Á
síðasta ári, þegar vinstri
stjórn Ólafs Jóhannes-
sonar sat aö völdum voru
stööugt settar á fót ráö-
herranefndir, þegar
vandamál komu upp inn-
an ríkisstjórnarinnar. í
kjölfar skipunar ráö-
herranefnda komu yfir-
leitt einhver ótíðindi fyrir
fólkiö í landinu. Þessi
ráðherranefnd er að vísu
skipuð mönnum, sem
hafa djúpstæða þekkingu
á málefnum frystihús-
anna. í vetur ávítaöí
Gunnar Thoroddsen SH
fyrir verðlækkun á
Bandaríkjamarkaði og
taldi bersýnilega, að for-
ráðamenn Coldwater
gætu ráðið því hvenær
verö lækkaöi óháð mark-
aðsaðstæðum. Þetta lýsir
gagngerri þekkingu for-
sætisráðherra á málefn-
um frystihúsanna. Fyrir
skömmu kvartaði Svavar
Gestsson yfir því, að
sölusamtök frystihús-
anna heföu verið sein á
sér að tilkynna ríkis-
stjórninni um ástandið á
Bandaríkjamarkaöi. Þetta
sýnir hvað Svavar Gests-
son fylgist vel meö.
Steingrímur Hermanns-
son er auðvitaö bezt fall-
inn til þess af þessum
þremur ráöherrum aö
fjalla um vanda frystihús-
anna. Hann kemur hress
og endurnærður frá sól-
arströndum Bandaríkj-
anna, þar sem hann safn-
aði kröftum til þess að
takast á við vandamálin,
sem hrönnuöust upp í
fjarveru hans.
Uppsagnirnar
hjá BÚR
Hvernig stendur á því,
aö Þjóðviljinn hefur ekki
býsnast yfir þeim „bók-
haldsniðurstöðum" og
„talnaæfingum", sem
leiddu til þess, að BÚR
sagði upp 60 manns á
dögunum, skólafólki,
sem taldi sig hafa tryggt
sér sumarvinnu? Hvernig
stendur á því, að Sigur-
jón Pétursson, fulltrúi Al-
þýðubandalagsins í út-
gerðarráði hefur ekki
þegar lagt fram tillögu
um, að fólkið veröi
endurráðið? Hvernig
stendur á því, aö Svavar
Gestsson, félagsmálaráð-
herra, lætur þetta „at-
hæfi“ stjórnenda BÚR
óátalið?
NVTT happdrættúár
UNGIR /EfH ALDNIR
ERU fTlEÐ
aö Hraunborgum í Grímsnesi, sem dreginn veröur út í 3.
flokki 3. júlí n.k.,verÖur til sýnis í dag og á morgun frá kl.
11.00 til 19.00.
Leiöin er merkt frá Kiöjabergsvegi viö Minniborg.
miÐI ER mÖGULEIKI „J . .. . .
Dúum ÖLDRUÐUm ( ] £—4 /
ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVOLD V -'f vy /
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl' AL'GLÝSIR l'M ALLT
LAND ÞEGAR Þl ALG-
LVSIR I MORGINBLAÐINT
Býður
nokkur betur?
Málning — Hraunmálning — Þakmálning —
'.' Fúavarnarefni — allar málningavörur.
Afsláttur
Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum við 15% afslátt
Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiöur ,
—Afsláttur-------------------------
Kaupir þú 3—5 rúllur veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt
l'-**' Sannkallaö Litaverskjörverö
Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta
. Líttu við í Litaver, því það hefur ávallt borgað sig
W Skundum
á Þingvöll
Hótal Valhöll opiö alla daga og öll kvöld.
Það er alltaf eitthvað um að vera í Valhöll.
Nýjar kökur daglega. Glæsilegir réttir framreiddir í
hádegi og á kvöldin.
Munið útigrillið
Munið okkar hagstæða verðtil-
boð á gistingu og fæði mánu-
daga. þriðjudaga og miðviku-
daga.
Veljið Valhöll -
stað sem varið er í.
scw inc